Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 6

Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 6
6 Breiðholtsblaðið APRÍL 2011 Tvær að norð an í Gerðu bergi Tvær þekkt ar mynd list ar­ kon ur að Norð an sýna í Gerðu­ bergi um þess ar mynd ir. Önn ur er Guð björg Ring sted en hin er Að al heið ur Ey steins dótt ir. Báð­ ar búa þær og starfa í Eyja firði, Guð björg á Ak ur eyri en Að al­ heið ur í Freyju lundi í Hörg ár­ sveit. Sýn­ing­ Guð­bjarg­ar­ er­ í­ kaffi­ húsi­ Gerðu­bergs­ en­ þar­ sýn­ir­ hún­akríl­mál­verk.­Hún­kall­ar­sýn­ ing­una­ Þjóð­legt­ vegna­ þess­ að­ margt­ í­ mynd­máli­ henn­ar­ vís­ar­ til­út­saums­kvenna­m.a.­þess­sem­ ein­kenn­ir­ ís­lenska­ þjóð­bún­ing­ inn.­Blóm­eru­einnig­ein­kenn­andi­ í­ verk­um­ henn­ar­ en­ þessu­ form­ hafa­ver­ið­ein­kenn­andi­í­mynd­list­ henn­ar­og­við­fangs­efni­á­und­an­ förn­um­ árum.­ Guð­björg­ út­skrif­ að­ist­úr­graf­ík­deild­MHÍ­árið­1982­ og­ hef­ur­ feng­ist­ við­ kennslu­ og­ mynd­list­ í­ gegn­um­ tíð­ina.­ Hún­ hef­ur­hald­ið­19­einka­sýn­ing­ar­og­ tek­ið­þátt­í­fjölda­sam­sýn­inga­hér­ á­ landi­ og­ er­lend­is.­ Sýn­ing­ Guð­ bjarg­ar­stend­ur­til­1.­maí. Að­al­heið­ur­Ey­steins­dótt­ir­sýn­ir­ skúlp­t­úra­og­ lág­mynd­ir­unn­ar­úr­ timbri­ og­ fundn­um­ hlut­um.­ Hún­ rað­ar­ timb­ur­bút­um­ sam­an­ svo­ úr­verða­ líf­leg­ar­mann­eskj­ur,­dýr­ og­hlut­ir­sem­tengj­ast­að­stæð­um­ hverju­sinni.­Þrátt­fyr­ir­að­efni­við­ ur­inn­sé­oft­óhefl­að­af­gangstimb­ ur­og­yf­ir­bragð­verk­anna­gróf­gert­ hvíl­ir­yfir­þeim­fín­leiki,­næmni­og­ hlýja.­Henni­tekst­að­gæða­efni­við­ lífi,­ sem­sum­ir­myndu­kalla­ rusl,­ og­heilla­áhorf­end­ur­með­hríf­andi­ verk­um.­Að­al­heið­ur­vinn­ur­gjarn­ an­ að­ list­ sinni­ í­ sam­starfi­ við­ aðra­og­að­þessu­sinni­ taka­þrír­ gesta­lista­menn­þátt­ í­sýn­ing­unni.­ Þau­eru;­Gunn­hild­ur­Helga­dótt­ir­ sem­legg­ur­til­glös­á­borð­um,­Jón­ Lax­dal­ger­ir­flösk­ur­á­bar­og­Guð­ brand­ur­Sig­laugs­son­hnífa­pör­og­ texta.­Að­al­heið­ur­dreg­ur­í­verk­um­ sín­um­ upp­ mynd­ af­ sam­fé­lagi­ í­ til­raun­til­að­minna­okk­ur­á­hvað­ an­við­kom­um­og­hver­við­erum.­ Sjálf­seg­ist­hún­leit­ast­við­að­end­ ur­gera­eft­ir­minni­leg­augna­blik­úr­ eig­in­lífi­en­ýms­ar­mann­lífs­mynd­ ir­hafa­alla­ tíð­ver­ið­við­fangs­efni­ henn­ar.­Verk­in­eru­eins­kon­ar­brú­ milli­ veru­leika­ og­ ímynd­un­ar­ í­ sam­fé­lagi­ sem­ er­ of­ upp­tek­ið­ til­ að­ staldra­ við­ og­ njóta.­ Sýn­ing­ Að­al­heið­ar­ nefn­ist­ Þorra­blót­ og­ er­sú­50­í­sýn­inga­röð­henn­ar. Tveir heldri menn úr smiðju Að al heið ar hvíla bein á bekk spek ings­ leg ir en ekki er víst að þeir vilji svo mik ið hvor af öðr um vita. Að al­ heið ur er gjörn á að draga hið skop lega í mann líf inu fram í verk um sín um og þarna lifna tré kub b arn ir svo sann ar lega við. ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta www.itr.is ı sími 411 5000 Afgreiðslutími um páska Heilsulindir í Reykjavík ER EKKI TILVALIÐ AÐ SKELLA SÉR Í SUND UM PÁSKANA? Lykill að góðri heilsu Annar í Páskum 25. apríl Páskadagur 24. apríl 1. maí 1. maí Laugardagur 23. apríl Föstud. langi 22. apríl Skírdagur 21. apríl ÁRBÆJARLAUG BREIÐHOLTSLAUG GRAFARVOGSLAUG KLÉBERGSLAUG LAUGARDALSLAUG SUNDHÖLLIN VESTURBÆJARLAUG kl. 11-19 kl. 10-18 kl. 9-17 kl. 10-18 kl. 11-19 kl. 10-18 kl. 10-18 Lokað kl. 9-17 Lokað kl. 10-18 Lokað kl. 10-18 Lokað kl. 10-18 Lokað kl. 10-18 Lokað kl. 11-17 Lokað kl. 11-17 Lokað kl. 11-17 Lokað kl. 8-22 kl. 10-18 kl. 8-22 kl. 10-18 kl. 8-22 kl. 8-22 kl. 10-18 Lokað kl. 8-16 Lokað kl. 10-18 Lokað kl. 11-19 Lokað kl. 9-17 Lokað kl. 11-19 Lokað

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.