Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 12

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2014, Page 12
12 Vesturbæjarblaðið FEBRÚAR 2014 Ég, Helgi Þor láks son, fædd ur í ágúst mán­uði 1945, ólst upp á Selja vegi 10 og þar og í grennd var fleira kennt við sel, svo sem Sel búð ir (horfn ar) og Sel brekk ur (horfn ar). Enn standa Stóra Sel, Litla Sel og Jór unn ar sel en horf in eru Mið­ sel og Ívars sel sem er á Ár bæj­ ar safni. Þessi sel og selja nöfn veittu til finn ingu fyr ir sögu og gam alli tíð. „Hér hafði Ingólf­ ur í seli“, var sagt. Selsvör og grennd var töfra heim ur, þar söfn uðu krakk ar íg ul ker um og kross fisk um og svo var Pétri Hoff mann hjálp aði við að ýta bátn um á land þeg ar hann kom að með hrogn kelsi. Vin­ sælt var að stökkva af Ufsa kletti und an öld unni. Ekki langt frá Selsvör voru Ösku haug arn ir (hjá nú ver andi Reka granda) og þang að var sótt efni í svo­ nefnda „kassa bíla“ sem strák­ ar ýttu um all ar göt ur. Þetta var um miðj an sjötta ára tug síð ustu ald ar. Skíða­sleð­ar­ voru­ al­geng­ir,­ bún­ar­ til­ „hala­róf­ur“með­ því­ að­ raða­ sam­an­ sleð­um­ ­ í­ góð­ um­snjó­að­vetri­­og­far­ið­í­„salí­ bun­ur“­nið­ur­Vest­ur­götu.­Lögg­ur­ fóru­ reglu­lega­gang­andi­ ­ í­ eft­ir­ lits­ferð­ir­ endi­langa­ Vest­ur­götu,­ nið­ur­ að­ sjó,­ og­ litu­ með­ vel­ þókn­un­ á­ sleða­iðk­un,­ göt­unni­ var­jafn­vel­­lok­að­fyr­ir­bíl­um­svo­ að­börn­gætu­ver­ið­óá­reitt.­Lögg­ urn­ar­ töl­uðu­ í­ „löggusíma“­sem­ var­fast­ur­á­vegg­við­Vest­ur­götu,­ fyr­ir­ neð­an­ Bræðra­borg­ar­stíg,­ eft­ir­því­sem­mig­minn­ir­,og­læst­ ur­ í­ járn­kassa.­ ­Á­mót­um­gatna­ voru­ „löggu­stein­ar“,­ gul­ir­ og­ svart­ir;­þar­gátu­lögg­ur­stað­ið­og­ stjórn­að­ um­ferð.­ Marg­ir­ strák­ ar­voru­hrædd­ir­við­ lögg­una­en­ sum­ir­hrædd­ust­ fátt­og­ létu­sig­ hafa­ það­ að­ brjóta­ bruna­boða.­ Það­þótti­vont­gabb.­Svona­kald­ ir­ karl­ar­hlupu­kannski­ á­mæn­ um­eft­ir­ endi­löng­um­húsa­lengj­ um­ og­ sinntu­ engu­ þótt­ skip­að­ væri­að­koma­strax­nið­ur. Fimmaurakark og Par ís ar hopp Líf ­ið­ var­ ann­ars­ leik­ur,­ Fimmaura­hark­ og­ hopp­ í­ Par­ís­ og­­svo­fjöldi­leikja­sem­hafa­ekki­ sést­lengi.­Strák­ar­skopp­uðu­t.d.­ gjörð­um,­ ráku­á­und­an­sér­reið­ hjóla­gjarð­ir­ með­ spýt­um.­ Hóp­ ar­krakka­léku­sér­sam­an,og­var­ þá­ geng­ið­ og­ sung­ið;­ ­ far­ið­ var­ í­ Inn­ og­ út­ um­ glugg­ann,­ Vind­ um,­ vind­um,­ vefj­um­ band,­ Ein­ sit­ég­og­sauma,­Vaki,­vaki­vask­ ir­menn,­ leiki­sem­voru­al­þekkt­ ir­ og­ all­ir­ kunnu­ og­ tíðk­uð­ust­ ekki­ síst­ í­ af­mæl­um­ barna.­ En­ svo­voru­ líka­ sung­in­kvæða­lög,­ eins­ og­ Frí­mann­ fór­ á­ engi,­ og­ það­ voru­ eink­um­ stóru­ stelp­ urn­ar­ sem­ kunnu­ þetta.­ Sum­ir­ leik­ir­ sner­ust­ um­ að­ vera­ fljót­ ur­að­hlaupa,­Mamma,­mamma­ má­ég,­ Salt­og­brauð­ fyr­ir­mér,­ Stór­fiska­leik­ur,­ Hlaupa­ í­ skarð­ ið­og­mfl.­Strák­ar­voru­hrifn­ir­af­ sprett­hörð­um­stelp­um,­ekki­síst­ ef­þær­voru­með­­sítt­hár.­Bolta­ leik­ir­voru­óþrjót­andi,­Yfir­og­Sto­ og­ mik­il­vægt­ að­ vera­ snögg­ur.­ Svo­var­leik­ur­sem­hét­Pílu­leik­ur­ og­var­þá­mik­ið­við­haft,­hóp­ur­ faldi­sig­og­ann­ar­leit­aði­og­hafði­ kort,­til­að­fara­eft­ir,­og­strik­að­ar­ örv­ar­á­jörðu.­­Mik­ið­af­þessu­er­ gleymt­ en­ þó­ mátti­ til­ skamms­ tíma­heyra­Bimm­bamm,­bimm­ bamm­ á­ skóla­lóð­um;­ það­ er­ leik­ur­ sem­ hef­ur­ borist­ munn­ lega­frá­kyn­slóð­til­kyn­slóð­ar­og­ stelp­ur­virt­ust­aldrei­geta­feng­ið­ nóg­af.­Nið­ur­soðn­ar­nær­bræk­ur­ komu­ mik­ið­ við­ sögu­ í­ þess­um­ leik­og­svo­var­sung­ið:­„Fari­þau­ þá­með­gler­ið.“­Full­orðn­ir­sögðu­ að­ þarna­ ætti­ að­ syngja:­ „Fari­ þau­þá­með­gleði.“ Óláns merki að drepa járn smið Það­ voru­ mörg­ óskráð­ lög­ mál­á­göt­unni,­td.­að­ekki­mætti­ lemja­ minni­ en­ átta­ en­ var­ kannski­upp­haf­lega­minni­mátt­ ar.­Svo­var­óláns­merki­að­drepa­ járn­smið­en­sum­ir­ sögðu­Ólafs­ merki. Dúf­ur­ og­ dúfna­kof­ar,­ og­ alls­ kyns­ kof­ar,­ voru­ hluti­ af­ heimi­ stráka­ og­ líka­ heima­til­bún­ ar­ púð­ur­kell­ing­ar.­ Marg­ir­ áttu­ leik­fanga­byss­ur­og­þótt­ust­vera­ ká­boj­ar­ („Þú­ert­ dauð­ur“.­ „Nei,­ góði)“­.­En­það­var­líka­merki­lega­ mik­ið­um­heima­til­bú­in­sverð­og­ menn­ þótt­ust­ vera­ Skarp­héð­ inn­eða­Gunn­ar.­Það­var­ lík­lega­ af­því­að­ frá­þeim­var­vand­lega­ sagt­ Ísi­ands­sögu­ Jónas­ar­ frá­ Hriflu.­ Fyr­ir­ skildi­ voru­ not­uð­ öskutunnu­lok. Á­æsku­ár­um­mín­um­voru­hús­ mæð­ur­ al­mennt­ heima,­ fæst­ar­ unnu­úti­en­nokkr­ar­skruppu­þó­ í­ fisk,­unnu­ tíma­bund­ið­ í­ frysti­ húsi­ ­ þeg­ar­ mik­ið­ var­ að­ gera,­ bæði­ í­Hrað­frysti­stöð­inni,­ ­ sem­ er­horf­in,­og­Fisk­iðju­veri­­rík­is­ins­ á­Granda­garði­þar­sem­núna­er­ Vík­in,­ sjó­minja­safn.­ Þær­ höfðu­ mat­inn­ til­bú­inn­ fyr­ir­ karla­ sína­ sem­ skut­ust­ heim­ í­ há­deg­inu;­ á­ morgn­ana­ fóru­ þær­ sjálf­ar­ í­ búð­ir,­ keyptu­ td.­ fisk­ sem­ var­ að­eins­slægð­ur­en­ekki­flak­að­ur.­ Vír­ var­ sett­ur­ í­ fisk­inn­ og­ þan­ nig­hald­ið­á­hon­um­og­gat­ver­ið­ sóða­legt.­ Þess­ vegna­ kædd­ust­ kon­ur­ í­ gaml­ar­káp­ur,­ „fiskikáp­ ur,“­ ekki­ ­ vel­ hrein­ar.­ Þæ­ voru­ líka­ oft­ með­ „krullup­inna”­ og­ slæð­ur­yfir.­Helst­drógu­þær­að­ föng­á­morgn­ana­en­eft­ir­há­degi­ var­ al­gengt­ að­ hrópa­ á­ krakka­ út­ um­ glugga­ og­ biðja­ þá­ um­ að­send­ast. Í­hverf­inu­var­merki­lega­mik­ill­ fjöldi­af­smá­búð­um­þar­sem­fólk­ fékk­skrif­að;­sum­ir­ fengu­skrif­að­ í­mörg­um­búð­um,­td.­hjá­Gesti­í­ Sval­barða,­neðst­í­Skuld­ar­brekku­ á­ Fram­nes­vegi.­ Ég­ hélt­ um­ tíma­ að­ skýr­ing­ nafns­ins­ væri­ sú­ að­ marg­ir­ skuld­uðu­ hon­um­ en­ brekk­an­ reynd­ist­ kennd­ við­ hús­ið­Skuld­sem­enn­stend­ur­á­ sín­um­stað­ í­brekkunni.­Hvern­ig­ stóð­ á­ öll­um­ þess­um­ búð­um?­ Og­gátu­kaup­menn­ lif­að­af­ slík­ um­smá­við­skipt­um?­Það­var­líka­ hægt­ að­ senda­ krakka­ í­ sjopp­ ur­á­kvöld­in,­eft­ir­sí­gar­ett­um­og­ hugs­an­lega­Vísi­ eða­Mánu­dags­ blað­inu. Sjopp ur töld ust stór hættu leg ar Sjopp­ur­ töld­ust­ ann­ars­ stór­ hættu­leg­ar­ því­ að­ þar­ hengu­ inni­ung­ling­ar­sem­reyktu­sí­gar­ ett­ur­og­voru­sagð­ir­drekka­gos­ og­ ­kaupa­„sorp­rit.”­Góð­borg­ar­ ar­ sem­ fluttu­er­indi­ í­þætt­in­um­ ,,Um­dag­inn­og­veg­inn”­í­út­varp­ inu­ á­ mánu­dags­kvöld­um­ viku­ oft­ að­ þess­um­ ósóma.­ Já,­ það­ var­ þjón­usta­ hvar­vetna,­ ef­ það­ voru­ekki­ „ný­lendu­vöru­versl­an­ ir,”­voru­það­skó­smið­ir,­ fisk­sal­ ar,­ rak­ar­ar;­ svo­ voru­ sjopp­ur,­ mjólk­ur­búð­ir­ ­og­vefn­að­ar­vöru­ versl­an­ir.­Vest­ur­gat­an­var­mik­il­ þjón­ustu­gata. Selja­veg­ur­inn­ var­ sjó­manna­ gata,­ þarna­ var­ Bjarni­ skipp­ á­ fimm­sem­var­á­Trölla­fossi,­Rósi­ á­ ell­efu­ var­ á­ Aski­ og­ Ár­sæll­ á­ níu­ líka­ en­ Halli­ son­ur­ hans­ á­ Trölla­fossi.­Alli­á­sjö­var­á­Mars­ in­um­ og­ þannig­ má­ lengi­ telja.­ Mar­s­inn­og­Ask­ur­voru­síðu­tog­ ar­ar.­ ­ Það­ ríkti­ vin­semd­ með­ al­ ná­granna­ og­ karl­arn­ir­ gauk­ uðu­oft­ fiski­að­mömmu­en­hún­ rækt­aði­ garð­ og­ laun­aði­ með­ græn­meti.­ Af­ pabba­ er­ það­ helst­ að­ hann­ vann­ á­ „kontór“­ hjá­ Vita­­ og­ hafn­ar­mála­ í­ stór­ hýsi­við­sömu­götu­og­þar­þek­ kti­ ég­ alla­ karl­ana,­ sum­ir­ gáfu­ mér­tú­kall­fyr­ir­Freyju­staur,­aðra­ „boll­aði“­ ég­ smá­strák­ur­ með­ vendi­ á­ bollu­dag­inn­ og­ átti­ þá­ inni­boll­ur. Hús­ið­ okk­ar­ var­ flutt­ á­ Selja­ veg­inn­ af­ Mýr­ar­götu­ í­ stríð­inu­ og­ þurfti­ að­ klippa­ nið­ur­ raf­ magns­víra­ og­ síma­víra­ til­ þess­ að­það­kæm­ist­áfram­á­drátt­ar­ vagni­ sem­ Kan­ar­ lán­uðu.­ All­ir­ vír­ar­ voru­ á­ staur­um­ og­ þeg­ar­ Billi­ vin­ur­ minni­ á­ níu­ hringdi­ úr­6007­ í­7077,­ til­að­bjóða­mér­ á­ jóla­ball,­ svar­aði­ekki.­Síma­vír­ inn­ hafði­ slitn­að­ af­ staurn­um­ í­ vondu­ veðri­ og­ ég­ missti­ af­ ball­inu.­ Ann­ar­ góð­ur­ vin­ur­ var­ Pét­ur­ á­ 23­ sem­ mamma­ kall­aði­ Pét­ur­ ráð­herra­ af­ því­ að­ pabbi­ hans­var­Krist­ján­ ráð­herra­sem­ ók­ ráð­herra­bíl.­Við­ur­nefn­ið­var­ stytt­ing­ úr­ ráð­herra­bíl­stjóri.­ Á­ 3a­ voru­ Lúlli­ og­ Grét­ar,­ son­ ur­ Hansa­ bak­ara,­ og­ var­ margt­ brall­að­í­kola­komp­unni­hjá­þeim. Við­hlið­ina­á­garð­in­um­okk­ar­ var­fót­bolta­völl­ur­þar­sem­marg­ ir­ upp­renn­andi­ KR­ ing­ar­ áttu­ góð­ar­stund­ir.­Þeir­voru­af­Selja­ vegi­ ­ Hörð­ur­ Ósk­ars,­ Hreið­ar,­ Diddi­Beck­og­Steini­klaki.­Borg­in­ ákvað­að­þarna­skyldi­ ­Kol­sýru­ hleðsl­an­ fá­ að­ reisa­ hús­ enda­ „hafn­sæk­in“­ ­ starf­semi.­ ­ Íbú­ar­ mót­mæltu­ákaft­og­minntu­á­að­ lof­að­hefði­ver­ið­leik­velli­á­svæð­ inu.­ Blöð­ and­stæð­ Sjálf­stæð­is­ mönn­um­birtu­mynd­ir­ af­okk­ur­ krökk­un­um­ sem­ horfð­um­ sorg­ bit­in,­ eins­ og­ við­ átti,­ á­ skurð­ gröf­ur­grafa­fyr­ir­hús­inu.­Gunn­ar­ Thorodd­sen­borg­ar­stjóri­ ­brást­ Bernskuminningar úr Vesturbænum Dúf ur og dúfna kof ar, og alls kyns kof ar, voru hluti af heimi stráka og líka heima til bún ar púð ur kell ing ar Í góðri gæslu fyr ir fram an Selja veg 10. Stúlk an sem krýp ur til vinstri er Unn ur Magn ús dótt ir, Selja vegi 13. Hús ið á Selja vegi 10, í miðju stríð inu, ný flutt af Mýr ar götu. Við Helga Árna dótt ir kom um úr sendi ferð. Vor um lík lega send í smá búð á horn inu á Vest ur götu 59, eina af fjöl mörg um smá versl un un um í hverf inu.

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.