Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1924, Blaðsíða 1
^Nsfiia ðt sf Æj^eqfloiamqm 1924 Mánudaginn 11. ágúst. 185. töiublað. Heimsálfa ondir alþýðustjðrn. Stjórn Bandaríkja Eyjsálíunnar (Ástraifu) htfir nýlega orðið að sleppa vðidum. Verkamanna- flokkuriun tekur við. stjórninni. Stjórnin, sem írá fór, var þjóð- remblogsmennastjórn, og var forsætisráðherrann Bruce. Stjórn Bandaríkjanna ber á- byrgð fyrir sambandsþlnginu, og eru þau eftir stjórnarskipuninni yfir stjórnum og þingum einstöku ríkj&nna, en í 5 af 6 ríkjum er nú meiri hlutl þingsins skipaður þingmonnum af verkamanna- flokkl. Þessl ríki eru Queens- land, Victoría, Tasmania, Suður- Ástralía og Ve&tur-Ástralía. íha'dið feliur alls staðár eftir siðustu tilraunina með það, og við tekur hvarvetna alþýðustjórn — nú síðast i heiiti heimsálru. Trygging. >Svífur að haustið, og svalviðr- ið gnýr<, og þar með sækir að okkur, sem tekjurnar höfum smásr, þung heiœilia og þröngar og lélegar íbúðir, sú • fylgjan> sem tryggust er, nefnilega sjúk- dómarnir. Því er okkur ráðlegra að tryggja okkur eítir fðngum iyrir þeim, taka af o^kur þá hættu, að böggullinn, sem skamm rifinu (tfeikindanuni) fylgir, sligi okkur. Ef tii þess kemur, þá muu veikindakostDaðurinn verða okkur fl<3stum eða 61!um oívax- inn. En að kaupa sér trygging- una geta ailir. Því minnist þið þess! Þótt hér í Rvík sé að eins eitt almont Bjúkrasamiág, nfl. Sjúlcrasamlag .Beylcjavtkur (S. R), þá eru ið- gjöidin til þess svo jág, að allir gfsta við þau ráðið. Ganglð því i Samlagið, 511. þið, karlar og konur, yogri og eldri, sem inn- tðku getið fengið! Og gerið það sem fyrst. Munið, að stjórnarfundir eru um hver m&naðamót, og þa eru inntökubaiðoir úrskurðaðar. Hver sá, sem hefir lagt fram inntokubeiðni fyrir næsta fund (mánaðamót ágúst og septembar) verður orðinn hluttækur samiags- maður fyrir veturinn. Og þi á hann hauk í horni, þótt vetrar- kuldinn verði honum nokkuð erfiður. Gleymið því akkl að vera búin að láta hann Sæmund prófessor Bjirnhéðinsson í Laugavegl n, heima kl. 2 —3 eftlr hádegi, skoða ykknr og geía vottorð um heilsu ykkar nú og fara með þetta vottorð rpp f Bergstáða- stræti 3 til hans íslelfs skóia- stjóra Jónssonar, sem er við alla virka daga kl. 6—8 síðd. Haon er gjaldkerl Samlagsins. Hjá báð- um þessum mönnum getið þið fengið fullar upplýáingar um Samlagið og líka hjá stjórnar- mðnnum þess og ölkim samlags- mðnnum, í stjórn eru nú: Jón Pálsson, bankagjaldkeii, formað- ur, Steindór Björnsson frá Gröt, Iðikfimiskecnari, Jón Jónsson irá Hól, verkstjóri, Þuriður Sigurð- ardóttir, jungfrú, Grettisgöta 6, Fel'x Guðmundsson, verkstjórl, Jón Jónsson frá Bala, verkstjóri, og Guðgeir Jónsson, bókblndar). Og heyrlð þið mig, ungu pilt- ar! Hugsið um það, að >verald- ariánið er valt<, og að >á skammri stucd skipast veður í Iofti<. Þótt þið séuð eú stálslegnir og hraustlr og.getið Hfað og lalkið ykkur eins og ykkur lystir, þá hafið þið enga tryggingu fyrir þvf, að svo verðl alt af. Og hæg- lega getur svo iarið, að fjðr ykkar og fráfeikur verðl þrotlð FIMSKgPAFJELAG l ' S.AND5 '¦ " —,'J '".„¦¦¦v-: .,'V-: -*¦."--' £ ¦;;>--¦ J*"-1-*- ' ¦ - ' fiEY Esja fer héoan á föstudag 15. ág. kl. 10 árd, í 10 daga hraðferð austur og norður kringum land. Kemur við á 10 höfnum. Vörur afhendist á rniðviku- dag og farsoðlar sækist sama dag. BellapSr, 0 50, 0.65, 075. Matardiskar, o 75, o 85,1,00. Matskeiðar, alumlnlam, 0.35. Teskelðar, — 0.20. Grafflar, — .0 30. Yatnsgl0s, o 75. Mjólkark^nnnr, syknrsett, stell 0. m. fl. K. Einarsson & Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. áður en þetta ár >er liðið < ald- anna skaut«. En er ekki svo með flesta ykkar eins og mig og fleiri, að þið hafið að eins >frá hend- inni til munnsins«. Og hvar eruð þið þá staddir, ef vaikindi steðja að ykkur? Munið því — fylgið þar með gamia heilræðinu að >hafa skal holi ráð, hvaðan sem þau koma<, — að láta ekki dragast lengur að ganga í Sjúkra- samlaglð. Og þið, ungu stúlkur! Þótt margar úr ykkar hópi séu nú þegar komnar, þa er þó enn nóg rúm fyrir fleirl. Já, komið öll sem fyrst! >Tryggur er hver tryggður<. Satnlagsmaður,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.