Dagrenning - 01.02.1953, Blaðsíða 24

Dagrenning - 01.02.1953, Blaðsíða 24
röddin, sem Jóliannes heyrir er lík Jiíður- hljówi og hún er eins og „raust margra vatna“, og er þarna nákvæmlega eins tekið til orða og í 14. kapitulanum. Það virðist því augljóst, að um „rödd“ Krists sé að ræða í báðum þessum kapitulum, einhverskonar kall frá honum. í fyrsta kapitula beinist þessi rödd fyrst og fremst að „söfnuðunum sjö“ Með þeim eru táknuð hin sjö skcið eða tíma- bil kirstinnar kirkju, en þau tímaskeið renna út árin 1953—1954. „Röddin af himni“, gæti þannig, í líkingn talað, verið rödd Krists, eða með öðrum orðum Jcenning hans, boðskapur hans, — Kristindómurinn. Á fyrra skeiði lians, þ. e. frá upphafi frumkristninnar og fram til 1953—1954, kemur Kristur fram sem æðstiprestur hinnar kristnu veraldar, en á síðara skeiðinu frá 1953/1954 til 2993/2994 kemur hann fram sem konungur þessarar /arðar. Á fyrra skeiðinu eru — „söfnuðirnir sjö“ — þ. e. kirkjan, baráttutæki hans gegn veldi Satans, en á síðara skeiðinu, bæði inn- gangsskeiði þess (frá 1953/1954 til 1993-1994) og í sjálfu þúsundáraríkinu (frá 1993/199^ til 2993/2994) verður ísiaelsþjóðin bar- áttutæki hans; til þess að koma skipan Guðsríkis á og rótfesta liana. ísrael mun endurþekkjast á tímabilinu frá 1953/1954 til 1993/1994, og um 1974 verður það orðið almennt viðurkennt í vestrænum löndum, að hinar vestrænu og norrænu þjóðir séu bein- línis afkomendur hins fonia ísraels. En eins og hið fyrra skeið Kristindómsins liófst með „raust mikilli", sem líktist „lúður- hljómi“, mun síðara skeið hans, — konungs- stigið — hefjast með hörpuslætti. „Röddin, sem ég lieyrði var eins og hörpuhljómur harpara, sem hörpur sínar slá“. Lúðurhljóm- ur fyrra tímabilsins táknar þá vakningu, sem fvlgdi Kristindóminum á hinu fvrsta skeiði lians. Á sama hátt 1111111 hörpuJiJ/ómurinn tákna sérstaka, guðlega vakningu, sem fara mun yfir heiminn. Það verður Kristindóm- urinn í nýjum búningi, sem svarar til hins nýja stigs — konungríkis-stigsins — sem nú er að renna upp. 3. „Og þeir syng/a sem nýjan söng, frannni •fyrir hásætinu og frainmi fyrir verunum fjór- um og öfdungunuin, og enginn gat nuniið sönginn, nenia þær íiundrað fjöiutíu og tjói- ai þúsundii — þeii sein út eru íeystir frá jörðunni." Ilinir ósýnilegu haqiarar syngja „sem nýj- an söng“. I sunium Biblíuþýðingum er þetta orðað þannig, að þeir syngi „ókunnan söng“. „Hinn „nýi söngur" virðist hér geta tákn- að liinn nýja boðskap Krists, er Jiann keniur tií konungdóms síns héi á jöiðu, — nýjan skilning eða nýja túlkun á Kristindóminum, því kirkjutímabilið, sem nú er á cnda, hefir farið þannig með Kristindóminn, að liann er nú lítið annað en innantóm orð og kirkjuleg fonn. Allt hið foma innihald frum- kristninnar, s. s. kraftaverk, lækningar, frels- un frá illu lífcrni fyrir lijálp Krists, spá- dómsgáfur o. fl., svo fátt eitt sé nefnt, er svo gjörsamlega liorfið úr kirkjunum, að detti einhverjum það í hug, að leita slíks á vegum kirknanna, er liann liafður að spotti. Kirkj- urnar afneita raunar alveg orðið öllum liöfuð- atriðum hins forna Kristindóms. Hverjir þessir „harparar" eru er hvergi sagt í spádómnum, en í 15. kapitula er sagt frá þeim, sem „höfðu unnið sigur á dýrinu", og sagt, að þeir standi við glerhafið og haldi á „hörpum Guðs“. Og þessir harparar syngja „söng Móse, Guðs þjóns, og söng Lambsins“. Þetta er mjög athyglisvert atriði og sé hér um sömu „harparana" að ræða, sem í 14. kapitula og sama sönginn, gefur það nokkra bendingu um eðli þessa söngs, og verður vikið að því nánar hér á eftir. Söng sinn hinn nýja, syngja haqiaramir „frammi fyrri hásætinu og frannni fyrir ver- unum fjóium og öldungunum". „Hásætið" er að sjálfsögðu hásæti Guðs 18 DAGRENN I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.