Alþýðublaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 4
4 JKLE»Y*>ÖBLA»I» og þsð or elnmitt eðiilegt. Hver einstakiingur meðal verkamanna hefir samt sem áður úr litiu að spila og fer því gætllegar í eyðslu ti! óþ&rfa en sá, sem af miklu hefir að taka, og sparn- aðar hans gætir tiltoiuiega melra en auðmannsins. Vlssasta leiðin til að afla sparlfjár til fram- kvæmda er því ekki að saína þvi til fáeinna auðmanna, sem eyða miklum hluta af því, held- ur að sklfta því meðal verka- lýðslns, sem geymir það, og því verður bezt komið í kring með þjóðnýtingu, því að þá verðnr það eftlr sem sameign, sem ekkl er útbýtt tll séreignar, en 25% eyðsla bnrgeisanna er úr sögunni. >Hið mikla vlðfangsefni< er þannig Uyst með jafnaðarstefn- nnni. BOrnin og lögreglan. \ • Á föstudagskvöidið var kl. um x/2 9 var ég staddur niðri við Eimskipafélagshús og var að skoða kort af flugvél, er hékk þar í glugga, og drengurinn minn, 9 ára, stóð við hliðina á 11 ér stelaþegjandi með hendur í vösum. Vitum við ekki fyrr tll en að Sæmundur Gfslason lögregluþjónn þýtur þar að og þrffur drengínn( hrindlr honum út á götu og gefur honum högg í herðarnar, svo að drengurinn kiknar undan og fer að gráta, já, og ekki nóg með það, held- nr ætlar Sæmundur að slá hann aftur, hefði ég ekki hlaupið þar í milli. Nú spyr ég: Er þetta lögum samkvæmt, eða er þarna bara verið að sýna karlmenskuyfir- burði á börnum, sem ekkert hafa til saka unnlð annað en það að renna augunum? Ef vlð gjaldeodur þessa bæjar, megum ekkl vera óhultir með börnin okkar fyrir lögreglunni, — já, hvað þá? Er þetta lög- reglustjóraskipun? Qjáldandi, Um daginn og veginn. Viðtalstími Fáls tannlæknis er kl. 10—4. S. K. Sjúkra tiygging eg slysa, iæknishjálp, sjúkrahússvist og lyf ab 8/4 hlutum fyrir aft eins 2% til 5 kr. á mánuði. Upplýsingar á Laugavegi 11 kl. 2—3 (Sæmundur Bjarnhébinsson) og Bergstaöastr. 3 kl. 6-8. Uni 300 manns sóttu boð Eaffibrenslu Reykjavíkur á laugar- daginn og drukku kaffi með er- lendum og innlendum kaffibæti án þess að vita fyrir fram, í hverju hvor væri. Fáir höfðu fundið mun. Sams konar kaffiboð heflr Kaffi- brenslan haidið viðs vegar suður með sjó með líkum árangri. Ætlar Kaffibrenslan með Þbbsu ab færa íólki heim sanninn um, að íslenzki kafflbætirinn standi hinum erlenda ekki að baki. Flðsknbréf. Flösku með sex ítönskum bréfum til sjómanna á frönskum skipum hór við ísland fann Gtuðmundur Haildórsson frá þótbarkoti í Selvogi rekna þár 2. april í vor. Af dagsetningu tveggja umslagslausra brófa má sjá, að þau séu látin í flöskuna, sem var ^-litra-flaska, um 20. febrúar í vetur. Brófunum hefir nú verið komið til Alþýðublaðsins, sem mun koma þeim áieiðis til skila. Kenslntækjasýning. Guðm. Gamalíelsson bóksali befír fengið frá útlöndum ýmis kenslutæki og haldið sýningu á þeim í búðum sínum og gluggum undanfarna daga. Eru þau til sýnis í síðasta sinni í dag. Kynlegt er það og sýnir vel hug íhaldsins, þings og stjórnar þess, til fræðslumála, að verðtoliur skuli vera lagður á kenslutæki sem þessi, er sýnd eru. Eiríknr Kristúferssou, stýrl- maðurinn af strandgæzlubátnum >Enov<, sem enskur togaríflutti með v. ’di til Englands f síðasta Ný bók. Rflaður frá Suður- liiiimfiimmamiHKÍiliiliiiiIiilimii AllVOIBíllUa PaBltUnfiB* aforelddiar I síma 1289» mánuði, kom hingað í síðustu viku með togara frá EDglandi. Hafði hann komið fram sínu máii um að sanna landhelgisbrot á togaránn, og hefir sk:prtjöri tog- arans mist stöðuna. Féiagið, sem togarann átti, fékk Eiiíki far hingað með öðrum togara sfnum. Eiríkur er bróðir Hákonar al- þingismanns í Haga. Togarlnn Kári var f gær sendur með kolafarm til Græn- lands farsins >Gertrud Rask<, er samkvæmt loftskeyti frá beiti- skipinu Raleigh var orðið kola- laust og gat þvf ekki komist ieiðar sinnar. Flytur >Gertrud Rask< ýmsar nauðsyojar fyrir flugmennina til Angmagsaiik. LðgjafnaðarnefndKrmennirn- ir dönsku komu ekki með >Guli- fossi<, heldur >Mercur<. Þeir eru A»up sagnfræðlprófessor, Kragh fyrrverandi innanríkisráð- herra og Nialsen þjóðþingmaður og ritatjóri. Er hann nýr í netnd- inni, kosinn f hana af flokki jafnaðarœanna í stað Borgbjerga ritstjóra, er hann tók sæti í rík- isstjórninni. Flng Locatellis hlns ítaiska. Hánn er nú kominn tii Orkneyja, og er jatnvel ráðgert, að hann fljúgl þaðan f dag til Horna- fjarðar eða hingáð. Eru þeir fjórir saman í einni flagu, en einn er komlnn hingað tii að undirbúa komuna. Engin gleymska olii því, að >danskl Moggi< var ekki mintur á hlutháfaakrána í gær. Heldur var hitt, að Alþýðublaðið vildi gefa honum færi á að láta líta svo út, sem hann birti hluthafa- skrána af sjálfsdáðum, en þá til- hliðrun hefir hann ekki gripið. Verður því að halda áfram að kalla eftir hennl. Rltetjórl ibyrgð&rmtnðnr: Hnflbjöræ HaSSáájra*®®, Firmtnsðlðji BWSIjsröa® Beígfltsöasteasíl s>»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.