Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 2

Nesfréttir - 01.08.2012, Blaðsíða 2
Fjór ir sóttu um emb ætti sókn ar­ prests í Sel tjarn ar nes presta kalli, Reykja vík ur pró fasts dæmi vestra. Frest ur til að sækja um rann út þann 13. ágúst s.l. en emb ætt­ ið veit ist frá 1. októ ber 2012. Um sækj end urn ir eru: Séra Bjarni Þór Bjarna son, séra Sig urð ur Árni Þórð ar son, séra Þór ir Jök ull Þor­ steins son og Svein björn Dag nýj ar­ son cand. theol. Val­nefnd­ á­ eft­ir­ að­ fara­ yfir­ um­sókn­irn­ar­ og­ taka­ af­stöðu­ til­ þeirra­en­vegna­sum­ar­leyfa­verð­ur­ ekki­unnt­að­kalla­hana­sam­an­fyrr­ en­um­næstu­mán­aða­mót.­Því­má­ ætla­ að­ nýr­ sókn­ar­prest­ur­ verði­ val­inn­ í­ fyrri­ hluta­ sept­em­ber.­ Í­ val­nefnd­inni­eiga­níu­manns­sæti;­ Guð­mund­ur­Ein­ars­son,­Gunn­laug­ ur­ A.­ Jóns­son,­ Hekla­ Páls­dótt­ir,­ Hildigunn­ur­Hlíð­ar,­Hrafn­hild­ur­B.­ Sig­urð­ar­dótt­ir,­Jón­Há­kon­Magn­ús­ son,­Ólaf­ur­Eg­ils­son,­Stein­unn­A.­ Ein­ars­dótt­ir­og­Svana­Helen­Björns­ dótt­ir.­ Auk­ þeirra­ er­ for­mað­ur­ nefnd­ar­inn­ar­pró­fast­ur­inn­í­Reykja­ vík­ur­pró­fasts­dæmi­vestra,­sr.­Birg­ir­ Ás­geirs­son­og­eru­val­nefnd­ar­menn­ því­ alls­ 10­ tals­ins.­ Auk­ þess­ eru­ vara­menn­sem­kall­að­ir­verða­til­ef­ val­nefnd­ar­menn­for­fall­ast.­ ÚT GEF ANDI:­Borgarblö›,­Vesturgötu­15,­101­RVK.­S: 511 1188 • 895 8298 RITSTJÓRI:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­ÁBYRG‹ AR MA‹ UR:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­BLAÐAMAÐUR: Þórður­Ingimarsson­ UM BROT:­Valur­Kristjánsson­•­NETFANG:­borgarblod@simnet.is­•­HEIMASÍ‹A:­borgarblod.is Nesfréttir koma út mána›arlega og er dreift frítt í hvert hús á Seltjarnarnesi 2 Nes ­frétt ir www.borgarblod.is Börn­um­fjölg­ar á­Nes­inu Leið ari Sækir engin kona um? Nesbúinn Tölu­verð­hreyf­ing­hef­ur­ver­ið­á­kaup­um­og­söl­um­hús­eigna­á­Sel­tjarn­ar­nesi­á­þessu­ári.­Þetta­hef­ur­áhrif­á­barna­fjöld­ann­og­nú­í­haust­eru­16­fleiri­börn­skráð­í­grunn­skól­ann­á­Sel­tjarn­ar­ nesi­en­í­fyrra,­sem­er­ánægju­legt­að­heyra.­Einnig­er­ánægju­legt­að­ geta­sagt­frá­því­að­ákveð­inn­bygg­inga­meist­ari­á­Sel­tjarn­ar­nesi­hefur­ festa­kaup­á­lóð­inni­við­Hrólfs­skála­mel­sem­ligg­ur­að­Suð­ur­strönd­ og­einnig­lóð­inni­á­horni­Nes­veg­ar­og­Skerja­braut­ar.­Bygg­inga­fram­ kvæmd­ir­munu­hefj­ast­á­kom­andi­vetri­og­bæt­ast­þá­við­um­50­nýj­ar­ íbúð­ir­sem­ættu­að­vera­til­bún­ar­á­næstu­tveim­ur­árum. Gol­fvöll­ur­inn­er­ófull­nægj­andi Í­við­tali­við­Egg­ert­Egg­erts­son­for­mann­Golf­klúbbs­Ness­í­þessu­tölu­blaði­Nes­frétta­kem­ur­fram­að­yfir­500­manns­eru­á­biðlista­ eftir­að­kom­ast­í­klúbb­inn­og­nú­sé­nauð­syn­legt­að­stækka­völl­inn­ eða­að­búa­til­æfingavöll­fyr­ir­golfá­huga­fólk­því­golfíþróttin­er­orðin­ almenningsíþrótt.­Sé­horft­til­lengri­fram­tíð­ar­eru­áhuga­verð­ar­þær­ hug­mynd­ir­Sig­urð­ar­Ólafs­son­ar­að­ent­ur­heimta­Sel­tjörn­ina­og­skapa­ þá­mögu­leika­að­stækka­golf­völl­inn­í­18­holu­völl­auk­ann­arra­mögu­ leika­sem­við­það­myndu­skap­ast.­Bæj­ar­stjórn­in­á­Sel­tjarn­ar­nesi­þarf­ að­taka­þetta­mál­til­um­ræðu­hið­fyrsta­og­setja­sér­mark­mið­til­fram­ tíð­ar­um­að­bæta­að­stöðu­fyr­ir­golfá­huga­fólk.­Ljóst­er­að­golf­völl­ur­inn­ á­Sel­tjarn­ar­nesi­er­orð­inn­ófull­nægj­andi. K Fjór­ir­sóttu­um­ Sel­tjarn­ar­nes Sími: 565-7070 100% endurgreiddur vsk af vinnu Séra Sig urð ur Árni Þórð ar son. Séra Bjarni Þór Bjarna son. Svein björn Dag nýj ar son. Séra Þór ir Jök ull Þor steins son. Auglýsingasími 511 1188

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.