Nesfréttir - 01.08.2012, Síða 6

Nesfréttir - 01.08.2012, Síða 6
6 Nes ­frétt ir Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ Í GÓÐUM HÖNDUM HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA? Við erum með órar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG! Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 17 ár Fáðu áminningu Skráðu þig á póstlistann okkar þegar þú kemur í skoðun og veldu í hvaða mánuði þú vilt að við minnum þig á að láta skoða bílinn á næsta ári. Þú gætir unnið 200 lítra bensínúttekt hjá Atlantsolíu eða 50.000 kr. úttekt hjá Pústþjónustu BJB. Vinningar verða dregnir út mánaðarlega úr skráningum á póstlistann. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -1 1 6 3 Gata ársins – Barðaströnd. Á mynd eru í efri röð, talið frá vinstri: Brynjúlfur Halldórsson og Andri Sigfússon frá umhverfinsnefnd Seltjarnarness, Kári Indriðason og Ína K. Ögmundsdóttir sem tóku við viðurkenningum fyrir tré ársins í fjarveru Elsu Nielsen og Páls Ásgeirs Guðmundssonar, Kristinn Jónsson og Sigríður Garðarsdóttir sem tóku við viðurkenningum fyrir götu ársins, og Elín Helga Guðmundsdóttir frá umhverfisnefnd. Neðri röð talið frá vinstri: Magnús Eyjólfsson og Kristín Lára Ómarsdóttir sem fengu viðurkenningu fyrir sérstaklega smekklega endurgert hús, Ragnheiður K. Steindórsdóttir og Jón Þórisson, Tjarnarmýri 23, sem fengu viðurkenningu fyrir garð ársins, sérstaklega þjóðlegur og fallegur garður, Margrét Pálsdóttir, formaður umhverfisnefndar og Steinunn Árnadóttir, garðyrkjustjóri Seltjarnarness. Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2012 voru veittar mánudaginn 23. júlí síðastliðinn. Afhending viðurkenninga fór fram í sal Gróttu við Suðurstrandarvöll. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar í fjórum flokkum: Um­hverf­is­vi›­ur­kenn­ing­ar­árið­2012 Garður ársins – Tjarnarmýri 23 Eigendur: Ragnheiður K. Steindórsdóttir og Jón Þórisson Uppgert hús ársins – Vesturströnd 16. Eigendur: Kristín Lára Ólafsdóttir og Magnús Eyjólfsson. Tré ársins– Sitkagreni að Skólabraut 16. Eigendur: Elsa Nielsen og Páll Ásgeir Guðmundsson.

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.