Nesfréttir - 01.08.2012, Qupperneq 7
Nes frétt ir 7
Ísak V. Jóhannsson
Sölustjóri
• Frítt verðmat án skilyrða um sölu
• Þú greiðir ekkert ef eignin selst ekki
• Hafðu samband – við höfum tíma fyrir þig
Ertu í söluhugleiðingum?
Frítt verðmat þessa viku
Vinsamlega sendið póst á isak@tingholt.is
eða S: 822-5588
Sala fasteigna í
35 ár
Jónas Örn Jónasson
Lögg. Fasteignasali
lögfræðingur
Nú fer skól inn að byrja og þar
með fjölg ar ung um veg far end um.
Á síð ustu miss er um hef ur þeim
fjölg að mjög sem ganga eða hjóla
í skól ann. Enn eru þó all nokkr ir
for eldr ar sem vilja keyra börn
in í skól ann svo þau séu ör ugg
í um ferð inni, en með því eykst
hætt an fyr ir gang andi og hjólandi
veg far end ur. Þetta er víta hring ur
sem við þurf um að losa okk ur úr
og það ætti að vera auð velt með
sam stilltu átaki t.d. með því að
ganga með börn un um í stað þess
að keyra þau.
ÁSeltjarnarnesieruvegalengdir
stuttarogfáirerulenguren10mín
úturaðgangaískólann.Íflestum
tilvikumerugóðargönguleiðirog
göngustígarsemliggjaaðskólanum
oggangbrautarvarslaeráhorninu
viðgamlaMýrarhúsaskólaogáNes
vegineðanviðskólann.
Það vinnst margt með því að
börningangiískólann:Þaðergóð
hreyfingognemendureruvelvak
andiþegarþeirmætaískólann.Það
geturveriðskemmtilegsamveru
stundþegarvinirogbekkjarfélag
arerusamferðaogspjallasamaná
leiðinni.Viðspörumbensín/olíuog
losnumviðútblásturinn.Viðlosn
umviðaðbílumsélagtólöglegaá
gangstéttirviðskólana.Síðasten
ekkisístverðurminnibílaumferð
viðskólanasemþýðirmeiraöryggi
fyrirgangandioghjólandivegfar
endur.
Viðviljumþvíhvetjaykkurfor
eldrarogforráðamennallrabarna
á Seltjarnarnesi til þess að leyfa
börnunumaðgangaískólann.Hafa
beríhugaaðþaðernauðsynlegt
aðfylgjayngstubörnunumískól
anníbyrjuntilþessaðkennaþeim
bestuogöruggustuleiðinaþvíþað
erekkialltafsústysta.Góðhug
mynderaðhvetjanágrannatilað
verasamferðaískólann.
Stöndumsamanogsýnumaðgát
ogtillitsemiíumferðinni.
Göngumískólann
MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík
sími 587 1960 • www.mosaik.is
Legsteinar og fylgihlutir
Í tilefni af 60 ára starfsafmæli okkar bjóðum
við fría uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og
fría pökkun á legsteinum sem fara út á land
Mikið úrval - Vönduð vinna - Gott verð
Auglýsing um skipulag á Seltjarnarnesi
Í samræmi við 43. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010 er hér
með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Vesturhverfis vegna Melabraut 33.
Breytt er byggingareit sem stækkar og nýtingarhlutfall
á lóð eykst úr 0,30 í 0,31
Deiliskipulagið verður til sýnis í bæjarskrifstofum
Seltjarnarnesi að Austurströnd 2, 10. ágúst til og með
25. september, 2012. Einnig má sjá tillöguna á
heimasíðu bæjarins, www.seltjarnarnes.is.
Þeir sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, eiga þess kost
að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilað
skriflega til þjónustuvers í bæjarskrifstofunum á á Seltjarnarnesi
eigi síðar en 25. september, 2012. Þeir sem eigi gera athuga-
semdir við breytinguna fyrir þann tíma teljast samþykkir henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi á Seltjarnarnesi
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes.