Nesfréttir - 01.08.2012, Síða 14

Nesfréttir - 01.08.2012, Síða 14
14 Nes ­frétt ir G r ó t t U s í Ð a N www.grottasport.is 40 gal vask ar Gróttu stelp ur voru mætt ar á Síma mót ið í Kópa vogi dag ana 12 til 15 júlí en það er stærsta stelpu fót bolta mót lands­ ins. 12 Gróttu stelp ur skip uðu eitt A­lið í 7. flokks keppn inni þar sem þær yngstu, og jafn framt efni leg­ ustu spila. Stúlk­urn­ar­spil­uðu­vel­allt­mót­ ið­ og­ end­uðu­ sunnu­dag­inn­ á­ því­ að­sigra­lið­Sindra­og­ná­grann­ana­í­ KR.­6.­flokk­ur­Gróttu­tefldi­einnig­ fram­einu­liði­en­þær­komust­alla­ leið­í­und­an­úr­slit­í­„hópi­2”.­Þar­töp­ uðu­stelp­urn­ar­fyr­ir­Fylki­en­gerðu­ svo­dramat­ískt­1­1­jafn­tefli­við­Sel­ foss­í­loka­leikn­um.­5.­flokk­ur­mætti­ með­A­­og­C­lið­en­C­lið­ið­var­hárs­ breidd­frá­því­að­spila­um­verð­laun­ eft­ir­að­hafa­byrj­að­mót­ið­frá­bær­ lega.­Eft­ir­erf­iða­byrj­un­lék­A­lið­ið­í­ „hópi­3”­seinni­tvo­dag­ana­þar­sem­ Gróttu­stúlk­urn­ar­nældu­í­brons­þó­ að­úr­slita­leik­ur­inn­hafi­ver­ið­mjög­ skammt­und­an.­Heba­Guð­rún­Guð­ munds­dótt­ir­ og­ Berta­ Sól­ey­ Sig­ tryggs­dótt­ir­ voru­ til­nefnd­ar­ frá­ Gróttu­í­lands­leik­inn­en­að­lok­um­ var­Heba­val­in­í­Pressulið­ið­sem­lék­ á­móti­Lands­lið­inu­á­Kópa­vogs­velli.­ Heba­spil­aði­vel­og­var­glæsi­leg­ur­ full­trúi­Gróttu­í­leikn­um.­­ GETRAUNANÚMER­ GRÓTTU­ER­ 170 Krakk arn ir í 4. flokki karla og kvenna fóru í lok júlí til Ár ósa í Dan mörku og léku þar á al þjóð­ lega knatt spyrnu mót inu Foot ball Festi val. Ár ang ur Gróttu á mót inu var ein stak lega góð ur en stelp urn­ ar komu heim með gull og strák­ arn ir með brons. Stelp­urn­ar­unnu­alla­sína­leiki­og­ nokkra­þeirra­stórt­og­í­lok­móts­ins­ var­Soff­ía­Guð­munds­dótt­ir­út­nefnd­ leik­mað­ur­móts­ins.­Strák­arn­ir­fóru­ létt­ í­ gegn­um­ riðla­keppn­ina­ en­ töp­uðu­ 3­2­ í­ und­an­úr­slit­um­ fyr­ir­ norska­lið­inu­Ham­Kam­sem­að­lok­ um­sigr­aði­mót­ið.­Brons­ið­var­hins­ veg­ar­tryggt­með­góð­um­sigri­og­þá­ vann­B­lið­ið­æsispenn­andi­leik­um­ 7.­sæt­ið.­Síð­asta­dag­inn­heim­sóttu­ Gróttu­krakk­arn­ir­skemmti­garð­inn­ Djurs­Sommer­land­og­nutu­lífs­ins­ und­ir­lok­frá­bærr­ar­ferð­ar­í­góð­um­ hópi.­ Grótta hef ur sagt Sig urði Helga­ syni þjálf ara liðs ins upp störf um, Guð jón Krist ins son og Dus an Ivkovic munu taka við lið inu út tíma bil ið en þeir hafa báð ir starf­ að sem þjálf ar ar hjá Gróttu. Þegar­þetta­er­skrifað­er­Grótta­ með­19­stig­í­10.­sæti­í­2.­deild­karla­ að­lokn­um­18­um­ferð­um.­ Frétta­til­kynn­ing­frá­Gróttu:­ Stjórn­ knatt­spyrnu­deild­ar­ Gróttu­hef­ur­ tek­ið­ákvörð­un­um­ að­segja­upp­samn­ingi­við­Sig­urð­ Helga­son­sem­hef­ur­þjálf­að­meist­ ara­flokk­ fé­lags­ins­ í­ tæp­ tvö­ ár.­ Gengi­ Gróttu­liðs­ins­ hef­ur­ ver­ið­ langt­und­ir­vænt­ing­um­í­sum­ar­og­ eft­ir­þrjá­tap­leiki­í­röð­töld­um­við­ að­breyt­inga­væri­þörf.­ Siggi­ Helga­ hef­ur­ starf­að­ hjá­ knatt­spyrnu­deild­ Gróttu­ frá­ haustinu­2006­og­unn­ið­mik­ið­og­ gott­ starf­ fyr­ir­ fé­lag­ið­ á­ þess­um­ árum­og­ver­ið­stór­hluti­af­upp­ bygg­ingu­ deild­ar­inn­ar.­ Stjórn­in­ þakk­ar­ Sigga­ kær­lega­ fyr­ir­ sam­ starf­ið­og­ósk­ar­hon­um­vel­farn­að­ar­ í­fram­tíð­inni.­ Guð­jón­ Krist­ins­son­ og­ Dus­an­ Ivkovic­munu­stýra­lið­inu­út­tíma­ bil­ið.­Guð­jón­hef­ur­þjálf­að­yngri­ flokka­fé­lags­ins­um­langt­skeið­og­ hef­ur­á­þessu­tíma­bili­stýrt­3.­flokki­ karla­með­góð­um­ár­angri.­ Dus­an­ hef­ur­ ver­ið­ að­stoð­ar­ þjálf­ari­Sig­urð­ar­frá­ára­mót­um­en­ hann­mun­einnig­taka­við­þjálf­un­2.­ flokks­karla. Sig­urð­ur­Helga­son rek­inn­frá­Gróttu 40­Gróttu­stelp­ur á­Síma­mót­inu Gull­og­brons­á­ Foot­ball­Festi­val Glæsi leg ur hóp ur 3. flokks karla og kvenna fór suð ur um höf in í byrj un júlí og hélt nán ar til tek ið til Benidorm á Spáni þar sem Gróttu­ krakk arn ir tóku þátt í Costa Blanca Cup knatt spyrnu mót inu. Ferð­in­var­vel­heppn­uð­í­alla­staði­ og­stemn­ing­in­í­hópn­um­mögn­uð­all­an­ tím­ann.­A­lið­strák­anna­komst­alla­leið­ í­8­liða­úr­slit­þar­sem­Grótta­þurfti­að­ lúta­í­lægra­haldi­fyr­ir­at­vinnu­manna­ liði­Zenith­frá­Pét­urs­borg­sem­stóð­að­ lok­um­uppi­sem­sig­ur­veg­ari­móts­ins.­ B­lið­ið­sem­og­stelpulið­ið­komust­ekki­ jafn­langt­en­spil­uðu­þó­flotta­leiki­við­ fram­andi­að­stæð­ur­í­steikj­andi­hita­og­ sól.­Ásamt­því­að­spila­fót­bolta­heim­ sótti­hóp­ur­inn­skemmti­garð­ana­Terra­ Mit­ica­og­Aqu­alandia­og­á­loka­kvöld­ inu­slógu­far­ar­stjór­arn­ir­upp­diskó­teki­ fyr­ir­hóp­inn­þar­sem­krakk­arn­ir­sýndu­ lipra­takta­á­dans­gólf­inu,­þó­ekki­eins­ lipra­og­far­ar­stjór­ar­og­þjálf­ar­ar­sem­ slógu­í­gegn­með­stór­brotn­um­dansi. 3.­flokk­ur­á­ Costa­Blanca ­­Dus­an­Ivkovic­og­Guð­jón­Krist­ins­son­taka­við Sigurður Helgason.

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.