Alþýðublaðið - 13.08.1924, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1924, Síða 4
4 XC»raUBLA»l» Flutningur. Fyrsta flokks gufusklp hleður í Reykjavík, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum kringum 25. þ. m. til Engiands. — Tekur flutning mjög ódýrt frá þessum höfnum. — Afgreiðsla: G. Kristjðnssoo, Hafnarstræti 15. — Sími 807. Lögtak. Öil ógreidd brunabótagjöld á húseignum í Reykjavik, er féliu f gjalddaga 1. april 1924, verða tekin lögtaki á kostnað gjaldenda. Verður lögtakið framkvæmt að B dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, hafi ekki verið gerð ftill skil innan þess tíma. Bæjarfógetinn i Reykjavfk, 12. ágúst 1924. Jób. Jóbannesson. tíma er sagan uro þab, hversu auðvaidið heflr vaxið fram úr þeim ástæðum, sem haía skapað það, gripið um sig og sigrað eldri fram- leiðsluhætti, lagt jörðina undir sig og haft áhrif til umbreytingar á allar aðstæður lífsins, en — jafn- framt um það, hversu auðvaldið safnar glóðum elda að höfði sér, elds tortímingar þess, — hversu mitt á blómatíma auðvaldsins ný völd færast í aukana, sem miða að því að færa undirstöðu samfó- lagsins úr lagi auðvaldsins í lsg jafnaðarstefnunnar. Það að Bkilja þessa þróun er að skilja tímanD, sem menn lifa á; — það er að skilja sjálfa sig. Um daginnogveginn. Yiðtalstími Páis tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknir er í nótt Halidór Hansen Miðstræti 10. Sími 256. Kannsókn á áfengisverzlun apóteksins á ísafirði og lytseðla- sö'u 'æknanna E. Kjerulfs og H. G. Stefánssonar er ekki lokið enn, enda mun úr miklu að moða. Agæt reknetaveiði hefir verið á ísafirði síðustu dága (eftir símtali). Af veiðnm komu í gær tog- ararnir Tryggvi gamli (með 120 tn. lifrar), Geir (m. 90), Skalia- grímur (m. 145) og Baldur (m. 106). Niels P. Dnngal iæknir ritaði mjög þarflega aðvörun um hættn af kynferðissjúkdóœum 1 >danska Mogga<. Stjórnarblaðið var látið bæta fyrir það að taka aðvörun þessa með yfirlýsingu fyrir munn hsiibrigðisstjórnar íhaldsins um, að engin hætta væri á ferðum. Nú hefir Niels Dangal beðið >danska Mogga< fyrir athuga- semd út af >ummælum, sem orðið hafa út af grein hans< { stjórn- arblaðinu, en >ritstjórarnir< vilja nú fara varlega og létu því at- hugasemdina bíða úrskurðar yfir- ritstjórnarinnar, dönsku éigend- anna. Um leið hefir verið tæki- færi til að reyna að íá leyfi til að birta hiuthafaskrána. Á morg- un sést, hvort það hefir fengist. Yel svarað. Borgari hér í bænum hafði orð á því við ame- rískan liðsforingja á dögunum, að siark og óiæti sjóliðanna keyrðu úr hófi. »Úr því að þið seljið þeim áfengi, verðið þlð líka að þola afleiðingarnar<, var svarlð. Gertrud Rask losnaði úr ísn- um og komst f gegn um hann til Angmsgsalik, áður en togar- inn Kári næði tii hennar með kolln; var honum því snúlð aft- ur, og kemur hann f dag. Prentarar í Gutenberg fóru í gær til Þingvalla og mintust atmæiis preutsmiðjunnar þar. Stormur hafði verið i gær f Orkneyjum, svo að itölaku flag- mennirnir sátu þár um kyrt. Sé.n Ingimar Jónsson á Húsnæðis- og atvinnuskrifstotan Grettlsgötu 19, sími 1538, óskar eftir stærri og smærri fbúðum nú þegar og 1. okt. Opin virka daga ki. 7V2—9Va siðd. og á sunnudögum kl. 3 til 6 siðd. Í8lenzkt smjör og nýtt skyr, Ódýrast í verzluninni >Grettir<. Simi 570. Mosfelll er staddur í bænum í dag, en fer heim í fyrramállð. Fingið. Akveðið er nú, að flugmennlrnir leggi af stað kl. 8 árdegis á morgun í færu veðri tii Angmagsalik. Fóru tundur- spillarnir tveir, sem ætlað er að vera á vakki á leiðinni, í dag af stað, en beitiskipið Richmond í kvöld. -Frá Angmagsalik fljúga flugmennirnir til Ivigtut og þaðan til Labrador i Ameríku. Rltstjjóri ®g ábyrgðarmað^r: Hellbjörn HaSSdómeæ.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.