Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 28.02.2015, Page 6

Barnablaðið - 28.02.2015, Page 6
Vertu með blýant við höndina og spreyttu þig! BARNABLAÐIÐ6 Gott er að nota blýant til að leysa þessa þraut ef þú þarft að stroka út vit- leysur. Stóri fern- ingurinn er búinn til úr fjórum minni ferningum. Í hverjum litlum ferningi eiga tölurnar frá 1 til 4 að koma fyrir. Eins eiga tölurn- ar 1–4 að koma fyrir í hverri línu, bæði lárétt og lóðrétt. Krakka–Sudoku LAUSN AFTAST 3 2 4 4 1 1 3 2 Gíraffar í vanda Við vitum að hálsinn á gíröffum getur verið langur. En nú eru þeir félagar búnir að ruglast aldeilis í ríminu. Getur þú fundið út hvaða búkur á hvaða haus? Hæ, ég heiti Védís Erla og langar að eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Ég er er 10 ára, verð 11 í desember. Áhugamál eru skógarkettir, enska og bogfimi. Kveðja, Védís Erla Jónsdóttir, Skógarási 9, 110 Reykjvík Pennavinir Ef þú lendir í vand- ræðum finnur þú lausnirnar aftast. Tengdu og litaðu LAUSN AFTAST Getur þú fundið orðin sem vantar í lagið? Dansi, dansi, dúkkan mín. Dæmalaust er ______ fín. Voða-fallegt hrokkið hár, ______ rauð og kjóllinn blár. Svo er hún með silkiskó, sokka _____ eins og snjó. Heldurðu ekki að hún sé fín? Dansi, dansi, dúkkan mín. Dansi, dansi, dúkkan mín LAUSN AFTAST

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.