Barnablaðið - 28.02.2015, Síða 7
BARNABLAÐIÐ 7
VÍSINDAVEFURINN
Af hverju
fljóta hlutir?
Allir hlutir hafa eðlismassa
en
eðlismassi hlutar er hlutfa
llið á
milli massa hlutarins og rú
mmáls
hans. Vatn hefur eðlismas
sann
1 kg/l en það þýðir að 1 lí
tri af
vatni er 1 kg að þyngd. Þe
ir hlutir
sem eru með meiri eðlism
assa
en vatn sökkva þá í vatni e
n hlutir
sem eru með minni eðlism
assa
fljóta. Sumar olíur fljóta á
vatni
en það þýðir þá að 1 lítri a
f olíu
er léttari en 1 kg. Sama gi
ldir um
aðra hluti sem fljóta, svo s
em
tré og korka. Aftur á móti
ef við
hellum sírópi í vatn, þá sek
kur
það. En það þýðir að 1 lítri
af
sírópi er þyngri en 1 kg.
Samkvæmt svonefndu lög
máli
Arkímedesar léttast hlutir
sem
nemur þyngd efnisins sem
hluturinn ryður frá sér. Þan
nig
er rúmmál hlutar sem sök
kt er í
vatn jafnt rúmmáli vatnsin
s sem
hann ryður frá sér. Sagan
segir
að Arkímedes hafi uppgöt
vað
lögmál þetta er konunguri
nn
Híeron II bað hann að finn
a út
hvort kóróna sín væri úr hr
einu
gulli eða hvort ódýrari mál
mum
hafi verið blandað við gulli
ð.
Einn daginn þegar Arkíme
des
lagðist í bað tók hann eftir
því
að vatnshæðin í baðinu hæ
kkaði
þegar hann fór ofan í það
og
lækkaði aftur þegar hann
fór upp
úr. Með þetta í huga gat ha
nn
tekið jafnmikið af gulli og
átti að
vera í kórónunni og sett í v
atn.
Þá athugaði hann hvort kó
rónan
myndi ryðja frá sér jafnmik
lu
magni af vatni og gullið ge
rði.
Arkímedes komst að því a
ð
kórónan ruddi ekki jafnmi
klu
vatni frá sér og gullið og g
at því
dregið þá ályktun að einhv
erju
hafi verið blandað við gulli
ð til að
drýgja það.
En hvernig fljóta skip? Ski
p eru
oftast úr málmi og ættu þ
ví að
sökkva. Aftur á móti er ho
lrými
inni í skipum. Samanlagðu
r eðl-
ismassi skipsins, það er m
álms
og lofts, er þannig minni e
n vatns
og þess vegna fljóta skip.
Svarið er af Vísindavefnum
og birt
með góðfúslegu leyfi Vísind
avefsins.
Drátthagi blýanturinn
LAUSN AFTAST
Hverjar eru eins?
Hér sjáið þið 8 myndir en aðeins tvær þeirra eru eins.
V
Ö
L
U
N
D
A
R
H
Ú
S
G
et
ur
þú
hj
ál
pa
ð
sk
ja
ld
bö
ku
nn
ia
ð
fin
na
un
ga
na
sí
na
?
P
as
si
ð
yk
ku
r
að
le
nd
a
ek
ki
ín
et
in
u.
Getur þú fundið út hvað
þessi stelpa heitir? Stafirnir
eru í einhverju rugli.
Hvað heiti ég?
H
I
F
RD A
L R
N H
U
LAUSN AFTAST