Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Page 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 2015 Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 14009 Aðveitustöð við Grímsárvirkjun Nýbygging aðveitustöðvarhúss Um er að ræða byggingu úr steinsteypu og stáli, ein hæð og lagnakjallari. Húsið er að stærri hluta einangrað og klætt að utan með álklæðningu. Helstu magntölur: Steinsteypa : 187 m³ Mót: 950 m² Steypustyrktarstál : 11.600 kg Byggingastál : 4470 kg Verkinu skal lokið eigi síðar en 25. september 2015. Útboðsgögn er hægt að sækja, án greiðslu, á vefsíðu RARIK, www.rarik.is (útboð/ útboð í gangi) frá og með þriðjudeginum 17. febrúar 2015. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn 4. mars 2015. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera viðstaddir. Útboð Tilkynningar Forvarnarsjóður Reykjavíkur Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstök- um hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra verkefna í borginni. Verkefnin gefa einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að vinna að forvörnum í borginni. Stofnanir Reykjavíkurborgar eða starfsmenn þeirra geta ekki sótt um styrki í sjóðinn en geta verið sam- starfsaðilar í verkefnum sem aðrir sækja um styrk til. Sótt er um styrkinn á heimasíðu sjóðsins www.reykjavik.is/forvarnarsjodur Þar er einnig hægt að nálgast úthlutunarreglur for- varnarsjóðs. Umsóknarfrestur rennur út í lok dags, 15. mars 2015. Til úthlutunar úr Forvarnarsjóðnum árið 2015 koma alls 10 milljónir króna. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að forvörnum og styrkja félagsauð í hverfum Reykjavíkur. Styrkir úr sjóðnum verða veittir til verkefna sem styðja: • Forvarnir í þágu barna og unglinga • Eflingu félagsauðs í hverfum borgarinnar • Bætta lýðheilsu • Markvisst samstarf íbúa, félagasamtaka, og fyrir- tækja í þágu forvarna og félagsauðs • Önnur verkefni sem mæta þeim markmiðum sem borgarstjórn setur hverju sinni Efling – stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar – stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2015–2017. Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til tveggja ára samkvæmt 10. gr. laga félagsins. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 16. febrúar 2015. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánu- daginn 23. febrúar nk. Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna. --------------------------------------------------------------- Efling – stéttarfélag auglýsir framboðsfrest til fulltrúaráðs Gildis lífeyrissjóðs Kjörstjórn Eflingar – stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar fulltrúa Eflingar – stéttarfélags í fulltrúaráð Gildis lífeyrissjóðs fyrir kjörtímabilið 2015-2017. Tillögur skulu vera um 46 fulltrúa í fulltrúaráðið og 3 fulltrúa til vara. Fulltrúalisti uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 16. febrúar 2015. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánu- daginn 23. febrúar nk. Fylgja skulu meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn Eflingar – stéttarfélags. Styrkir Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Samkvæmt 32. gr. laga Félags íslenskra rafvirkja skal fara fram allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trúnaðarráðs. Með hliðsjón að framansögðu tilkynnist hér með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 12.00 föstudaginn 27. febrúar 2015 og ber að skila tillögum ásamt meðmælendum fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins. Hverjum framboðslista skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 183 fullgildra félagsmanna Reykjavík 13. febrúar 2015. Félag íslenskra rafvirkja Tilkynning um framboðsfrest til stjórnarkjörs Sjálfstæðisfélagið Langholti Aðalfundur Sjálfstæðisfélagið Langholti heldur aðalfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 19. febrúar kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Tilboð/útboð Sveitarfélagið Norðurþing SveitarfélagiðTjörneshreppur Útboð Sveitarfélögin Norðurþing ogTjörneshreppur óska eftir tilboðum í verkið Söfnun, flutningur og afsetning úrgangs, endurvinnsla, moltu- gerð og rekstur móttökustöðvar á Húsavík fyr- ir sveitarfélögin Norðurþing ogTjörneshrepp 2015-2018. Í verkinu felst tæming á sorp- og endur- vinnsluílátum frá íbúðarhúsnæði, móttaka, meðhöndlun og afsetning, útvegun íláta, rekstur móttökustöðvar á Húsavík og rekstur urðunarstaðar fyrir óvirkan úrgang. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn fást frá og með mánudeginum 16. febrúar 2015 hjá EFLU verkfræðistofu, Hofsbót 4 á Akureyri við skráningu sam- skiptaaðila í útboði. Opnun tilboða er kl. 11:00 þann 12. mars 2014 í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, Ketils- braut 7-9, 640 Húsavík. ELFA verkfræðistofa.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.