Alþýðublaðið - 15.08.1924, Side 2

Alþýðublaðið - 15.08.1924, Side 2
 Fyrirsporn tfl liæstvlrts fjármálaráðherra Jáns Þorláhssouar. í bréfl íslandsbankastjóra E. Claessens, sem birt var hór í blaC- inu 31. júlí síðast iiðinn, játarhann, >a8 í reikningi bankans sé enska lániö ekki fœrt til útgjalda með núverandi gengi á enskum pund- um«. Par sem hæstvirtur fjár- málarábherra heflr áður átalib slíka reikningsfærslu og honum nú sór- Btaklega ber aö gæta réttar og hagsmuna þjóðarinnar gsgnvart bankanum, leyftr AlþýSublaðið sór að beina til hans eftirfarandi fyr- irspurnum: 1. Bókfærir bankinn enn þá sinn hluta af enska láninu meS um 10 krónum lægra gengi á steilingspundi en nú er skrásett? 2. Telur hann þá reikningsgerS bankans rétta að reikna sterlinga- pundið í skuldinni með lægra gengi en skrásett var um áramót og láta þessa ógetið í reikningunum? 3 Hverjar tryggingar heflr rík- issjóður nú fyrir láni þessu? Hvert er nafnverö þeirra, og hvert telur hæstvirtur fjármálaráðherra sann- virði þeirra? Stjðrnmálavald og verkalann. Ein af þeim kenningum, sem burgeisar reyna að fá hina starf- andi ttétt, aiþýðu, til að leggja trúnað á, er, að kaupgjaldsmál séu stjórnmálum með öllu óvlð- komandi. Þair Iáta vlkaplíta s(na breiða þessa kenningu út, biöð sín flytja langar greinar um, að verkalaunin séu samningsatriðl miiii atvinnurekenda og verka- fóikdns, og að það, hverjir fari með stjórnmálavaldið, geri hvorkl að auka þau né rýra. Þeir reyna að breiða yfir sig eauðargæru umhyggjusémi og veivildar og látast bera hag alþýðunnar fyrir brjósti, ráðleggja verkafólki og verklýðsfélögunum að akifta sér ekkert af stjórnmálum, styðja S m ás ölu verö ' - ' m& ekkl vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Lloyd Hermes Terminus Advokat Lopez y Lopez Phönix (Horw. & Kattentid) Times Cervantes kr. 14,95 pr. x/2 ks: — 12,35 — Va — — 12,10 — Va — — 24,15 — Vs — — 23,00 — Va — — 23,00 - Vs — — 18,40 — Va — — 25,90 — V2 — Utan Reykjavíknr má verðið vera þvf hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík tii sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Land sverzlun engan aérstakan stjórnmálsflokk, því að með því sjál þau bezt borgið hag sfnom og slnna. En þessi kenning er viliukenning, ráðið Lokaráð, tilgangurinn sá að ginna alþýðu til að láta ónot- að sitt bezta vopn 0g verju, stjórnmálasamtökin. Meðan burgeisar hafa stjórn- mólavaldið, er þelm ( lófa lagið að taka aftnr tvöfalda úr yasa verkamanna hverja þá kaup- hækkun, sem þeir kaliast að fá. Sjón er þar sögu rfkari. Með tollahækkunum taka þeir ettir eigin geðþótta hlnta af kaupi verkamanna, nota það til að spara sér útgjöld og tryggja sinn hag. Með gengisiækkun og iág- gengi, sem er >hentug aðferðe til að lækka kauplð, taka þeir hluta af þvi og sparhé almenn- ings f sinn eigin vasa. Með þvf að láta bankana hækka vextlna skamta þeir aér em skerf af launum verkafólksins. Með því að leggja niður opin- berar verkiegar framkvæmdlr, auka ; eir atvinnuleysið og 'ækka þannig kaupið. Alt þetta hafa þeir gert hér. Og síðast en ekki sfzt: Með hervaldi, ríkisiögreglu, geta þeir barið niður verkföil og haldið Alþýðublaðlð kemar út & hverjum virkum degi. Afgreið sla vií Ingólfsstrseti — opin dag- loga frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9^/a—10V2 árd. og 8—9 síðd. S í m a r: jf 633: prentsmiðja. | 988: afgreiðsla. || 1294: ritstjórn. Yerðlag: I ÁBkriftarverð kr. 1,0C á mánuði. K Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. 8 i b B B B B B B kaupinu niðri, og með lagasetn- ingu geta þeir bannað verka- mönnum fundahö’.d og féiagsskap, Ern þá hafa þeir ekki gert þetta hér, en viljann og viðleitn- ina hifa þeir sýnt, endá þekkja þeir og dá mjög fyrirmyndina ítöísku, M ðan burgelsar hafa stjórn* málavafdið, skamta þeir verka- lýðnum, ailri alþýðu, kaup og kjör. Vilji hin starfandi stétt bæta kjör sfn, verður hún &ð

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.