Alþýðublaðið - 15.08.1924, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 15.08.1924, Qupperneq 4
3 X0fl9KAilBv mikla, blaðöútgáfu útlenda burg- eiaanna. Hvað ætli Frakkar, Englendingar og Danlr segðu eða gerðu, ef þýzkir auðkýfiag- ar gerðu út menn í lönd þeirra til að gefa út pálitisk blöð, sem ættu að ráða lögum og lofum í löndunum? Þeir gerðu blöðin upptæk og breadu þau, en mennina landrseka. En hér vík- ur“þeasu öðru vísi við. Stjórnin styður sig við þessi blöð, og íslenzkir mecn hjálpa til af lífs og sálar kröftum það, sem þeir □á. Þar birtist þrælslundin gamla að vinna það fyrir skammvinnan stundarhag að gerast böðlar á ættland sitt og þjóð og siðast á sjálfa sig, og þetta á við um alla »Mogga« kiíkuna. Hvað get- ur hugsast sorglegra en þetta ástand? Jón Magnússon kom fram með frumvarp um að hafa einn ráðherra. Það hefir átt að iita út sem sparnaður á landsfé. En eftir tillögum haus að dæma í þjóðheillamálum á þingi hefir annaö sterkara afi hreyft sig inni fyrir, nefnilega það, að hanu eða hans nóti gætl með þeim móti orðið annar Mussolini haims- ins, og sömu tegundar mun her- deíldar uppástungan vera. En skulu þeir ekkl sjá eða skilja, að leyfist eiuum flokki að koma npp har í vopnlausu landi, þá muni aðrlr leyfa sér það líka? Liggur þá nærrl, að fyrlr gætl komið, að »Mogga< dótið óskaði sér að hafa Iátið það ógert að mynda hersvelt hér. Vitanlega treysta þelr því, að alþýðan sé svo fátæk, hugdeig og hæglát, að öllu sé óhætt, ©n svo má lengi brýna deigt jára, að bíti um síðir. Verði sams konar úr- valslið í nýja hernum, sem var í >hvítliða« hersveitinni sælu, þá mun hún reynast illa, þegar á herðlr. Alment er hún kölluð svartliðar, því að márga grunar, að svartieitt háfi verið í sáium þeirra, sem gáfu slg fram tll slíkra starfa. (Frh.) Engir menn. >Danski Moggi< fræðir þolgóða lesendur sína á því í gær, að enginn maður hafl mun- að eftir kröfunni um birting hlut- hafaskrárinnar þann dag, sem »rit- Btjórarnir« kveðast hafa munað eítir henni sjálfir. Famur af ágætum oinkolum vœntanlegar í dag. Sévataklega ódýr meðan skipið er losað. H . P. D u u s . BOrnin og lögreglan. í ti!efni af greinárkorni með þessaii yfirskrift eftir »GjaId- anda«, er birtlst í Alþýðublaðlnu 12. þ. m., bið ég yður, hr. ritotj., að birta i blaði yðar eftirfarandi athugasemd. Á töstudagskvöldið, 8em »Gjald- andi< tilgreinir, kl. 8 — 8 7j söfnuðust margir drengir saman við Eimskip jfélagshúsið umhverf- is Odd Sigurgeirsson af Skag- anum, er þar var staddur, og gerðust þeir honum svo nærgöng- ulir og aðsúg8œiklir, að hann kall- aði á hjáip. Varð ég þá til þess að veita Oddi lið, þannig að ég veik drengjunum í buitu. Þetta varð ég að gera þrisvar sinnum, þvf drengirnir söfnnðust á nýjan íelk að Oddi, þegar ég fór frá, sem ég varð að gera sökum varð- stöðu minnar við flugvélina. Þegar ég hastaði á drengina í þriðja skiítið, var hegðun þeirra hvað verst. Því auk þess að þeir æptu og görguðu, voru nokkrir þeirra farnlr að fljúgast á fast við glugga á rakarastofu Sig. Ólafssonar, svo giuggagler- inu var hætta búin. Rak ég þá þennan strákalýð í burtu, og skal það játað, að ég hratt nokkrum drengjum af stað, sem svöruðu skipun mlnni um að fara með þvi að standa kyrrir og glápa á mig, og má vel vera, að sonur »Gjaldanda« hafi verlð einn af þeim. Að ég hðfi veizt að do' krum einnm sérstaklega, Til Þingvalla leigi ég 1. fl. bifreiðar fyrir legra verð en nokkur amiar. Tallð við mig! Zophóxiias. Karlmannsreiðhjól fundið. Eig- andi vltjl f togarann Valpooie. eða ég gæfi tilefnl til, að ég væri hindraður í fólskn-atferíi, eins og >Gjaidandi< segist í grein sinni hafa gert, er með öllu tiihæfuiaust. Að öðru leyti sé ég ekki ástæðu til að svara greln >Gja!d- anda«. Skal að eins geta þess, að ég hefi þá trú, að þeir gjald- endur bæjarins séu í miklum meiri hluta, sem geta skilið, að þegar slíkt kemur fyrlr að víkja verður af fjöiförnu aimannafæri flelrl tugum eða heiiu hundraði af æpandi strákum, er vaða þar uppl í hóp með óspektum og átroðningi á elnstaka menn eða elgnir manna, eins og hér var um að ræða, þá eru engar ástæð- ur fyrir hendi tii þess að rann- saka, hvort einn er til f hópn- um, sem er staddur þar eiuungis í þelm tllgangl að »renna augunumc. 14. ágúst 1924. Sœm. OÍ8lason lögr.þj. Rltffltjórl ábyrgðarmaflnr: HaUbjöra HalldórucB.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.