Morgunblaðið - 08.06.2015, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.2015, Blaðsíða 6
6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ 2015 FC Köbenhavn – Hobro ........................ 1:0  Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn með FC Köbenhavn en Rú- rik Gíslason var tekinn af velli á 70. mín- útu. Bröndby – Esbjerg ................................. 0:1  Hólmbert Aron Friðjónsson var ekki í leikmannahópi Bröndby. Midtjylland – SönderjyskE ................... 2:1  Eyjólfur Héðinsson hjá Midtjylland er frá keppni vegna meiðsla.  Baldur Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE. AaB – Nordsjælland ............................. 1:0  Adam Örn Arnarson og Guðmundur Þórarinsson spiluðu allan leikinn fyrir Nordsjælland. Guðjón Baldvinsson kom inn á sem varamaður á 82. mínútu en Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á bekknum. Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið. OB – Randers .......................................... 0:2  Hallgrímur Jónasson spilaði allan leik- inn fyrir OB en Ari Freyr Skúlason fór meiddur af velli í hálfleik.  Ögmundur Kristinsson sat allan tímann á varamannabekk Randers en Theódór Elmar Bjarnason var ekki í hópnum. Vestsjælland – Silkeborg ...................... 3:1  Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn með Vestsjælland en Frederik Schram var ónotaður varamaður. Lokastaðan: Midtjylland 33 22 5 6 64:34 71 København 33 20 7 6 40:22 67 Brøndby 33 16 7 10 43:29 55 Randers 33 14 10 9 39:28 52 AaB 33 13 9 11 39:31 48 Nordsjælland 33 13 5 15 39:44 44 Hobro 33 11 10 12 40:47 43 Esbjerg 33 10 10 13 47:45 40 OB 33 11 7 15 35:43 40 SønderjyskE 33 7 16 10 35:44 37 Vestsjælland 33 9 6 18 31:52 33 Silkeborg 33 2 8 23 26:59 14  Midtjylland er meistari. Vestsjælland og Silkeborg féllu en Viborg og AGF koma upp í staðinn. B-deild: AGF – AB..................................................5:3  Helgi Valur Daníelsson lék ekki með AGF. Roskilde – Horsens ............................... 1:2  Kjartan Henry Finnbogason spilaði all- an leikinn fyrir Horsens. DANMÖRK Hammarby – IFK Gautaborg................. 0:1  Birkir Már Sævarsson spilaði allan leik- inn fyrir Hammarby.  Hjálmar Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg. Häcken – AIK........................................... 0:0  Gunnar Heiðar Þorvaldsson sat allan tímann á varamannabekk Häcken.  Haukur Heiðar Hauksson var ekki í leik- mannahópi AIK. Helsingborg – Åtvidaberg...................... 3:0  Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn með Helsingborg. Sundsvall – Kalmar ................................. 1:1  Rúnar Már Sigurjónsson og Jón Guðni Fjóluson spiluðu báðir allan leikinn fyrir Sundsvall. Norrköping – Falkenberg...................... 2:0  Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn með Norrköping. Örebro – Halmstad.................................. 1:1  Eiður Aron Sigurbjörnsson spilaði allan leikinn með Örebro og Hjörtur Logi Val- garðsson kom inn á sem varamaður á 83. mínútu. Staða efstu liða: Gautaborg 13 10 2 1 19:5 32 Elfsborg 13 8 3 2 26:14 27 Norrköping 13 8 3 2 22:14 27 Malmö 13 7 4 2 26:16 25 Djurgården 13 6 5 2 24:15 23 AIK 13 6 5 2 24:17 23 Helsingborg 13 5 3 5 16:15 18 Gefle 13 5 2 6 16:22 17 Häcken 13 4 4 5 12:13 16 SVÍÞJÓÐ KÖRFUBOLTI Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland fékk silfurverðlaun í körfu- bolta kvenna á Smáþjóðaleikunum, en sú niðurstaða er kunnugleg fyrir reyndari leikmenn landsliðsins. Ís- land lék hreinan úrslitaleik gegn Lúxemborg um gullverðlaunin á laugardaginn en tapaði 54:59. Von- brigðin leyndu sér ekki hjá leik- mönnum eins og Helenu Sverris- dóttur og fleirum sem hafa verið í þessari stöðu nokkrum sinnum áður. Íslensku landsliðskonurnar voru í ágætri stöðu til að vinna gullið að þessu sinni en tókst ekki að vinna nægilega vel úr því, sem gerði tapið sjálfsagt enn sárara. Í síðari hálfleik var ákvarðana- takan ekki nógu góð í sóknar- leiknum. Stjörnuleikmaður Íslands, Helena Sverrisdóttir, lauk til að mynda ekki nema einni af síðustu sóknum Íslands, sem ég á erfitt með að botna í. Hún er ítrekað besti mað- ur vallarins í landsleikjum og and- stæðingarnir leggja að sjálfsögðu áherslu á að stöðva hana. En það hljóta að vera til nokkur leikkerfi til að losa um hana á lokamínútum mikilvægra leikja. Það jákvæða við þennan úrslitaleik var hins vegar það að framtíðar- leikmenn landsliðsins, Sara Rún Hin- riksdóttir, Hildur Björg Kjartans- dóttir og Margrét Rósa Hálfdánar- dóttir, fengu dýrmæta reynslu og spiluðu mikið. Þegar þær hafa öðlast meiri reynslu verður Helena vænt- anlega enn í fullu fjöri og þá gæti ís- lenska landsliðið orðið býsna sterkt. Ef KKÍ styður við landsliðið og sendir það til þátttöku í keppnum er það undir þessum landsliðskonum sjálfum komið hversu góðar þær verða. Þannig er það alltaf en efnivið- urinn er til staðar í augnablikinu. Silfrið orðið óspennandi  Efniviður til staðar fyrir næstu skref Morgunblaðið/Golli Framtíðin Sara Rún Hinriksdóttir er ein af framtíðarleikmönnum Íslands og er hér á ferðinni á Smáþjóðaleikunum þar sem hún spilaði mjög vel. HM kvenna í Kanada A-RIÐILL: Kanada – Kína.......................................... 1:0 Sinclair 90. (víti). Nýja-Sjáland – Holland........................... 0:1 Martens 33. B-RIÐILL: Noregur – Taíland................................... 4:0 Rönning 15., Herlovsen 29., 34., Hegerberg 64. Þýskaland – Fílabeinsströndin ............ 10:0 Sasic 3., 15., 31., Mittag 29., 35., 64., Laudehr 71., Däbritz 75., Behringer 79., Popp 85. Meistaradeild Evrópu Úrslitaleikur í Berlín: Barcelona – Juventus.............................. 3:1 Ivan Rakitic 4., Luis Suárez 68., Neymar 90. – Alvaro Morata 51. KNATTSPYRNA Laugardalshöll, úrslitaleikur kvenna á Smáþjóðaleikunum laugardaginn 6. júní 2015. Gangur leiksins: 4:7, 11:11, 18:13, 18:16, 23:18, 28:18, 28:21, 30:26, 34:33, 39:41, 43:44, 43:49, 45:52, 49:52, 53:55, 54:59. Ísland: Helena Sverrisdóttir 10/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/12 fráköst, Gunn- hildur Gunnarsdóttir 8, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 7/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 6, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/8 fráköst. Fráköst: 18 í vörn, 17 í sókn. Lúxemborg: Nadia Mossong 17/6 fráköst, Cathy Schmit 15/5 frá- köst/10 stoðsendingar, Lisa Jablon- owski 13/11 fráköst, Tessy Hetting 6/5 fráköst, Magaly Meynadier 5/5 fráköst, Kim Bruck 3. Fráköst: 21 í vörn, 11 í sókn. Dómarar: Karolina Andersson, Gord- on Barbara, Gizella Viola Györgyi. Ísland – Lúxemborg 54:59 Kristján Jónsson kris@mbl.is Skelfilegar upphafsmínútur gerðu vonir íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um gullverðlaun á Smá- þjóðaleikunum að engu á laugardag- inn. Svartfjallaland sigraði 104:82 og var yfir 61:41 að loknum fyrri hálf- leik. Eftir að Svartfellingar hittu úr 12 þriggja stiga skotum í fyrri hálf- leik var vonin um gullverðlaun í körfuboltanum runnin út í sandinn eða svo gott sem. Sóknarleikur Íslands var í góðu lagi, í það minnsta mestallan leikinn, en í vörninni átti liðið fá svör við liði Svartfjallalands. Það jákvæða í stöð- unni er að leikurinn var geysilega góð upphitun fyrir þá sterku and- stæðinga sem bíða íslenska liðsins á EM í september. „Þessi leikur minn- ir okkur á ýmis atriði sem við þurf- um að vinna í. En það var ýmislegt jákvætt í gangi hjá okkur fyrir utan þessa erfiðu byrjun á upphafsmín- útunum. Á vissan hátt er gott að þeir skyldu refsa okkur fyrir það því nú vitum við að þessa þætti þarf að laga,“ sagði Craig Pedersen, en ýt- arlegt við er við hann á mbl.is. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson átti góðan leik, skoraði 19 stig og lét Svartfellinga finna fyrir sér. Jakob Örn Sigurðarson skoraði 17 stig og Logi Gunnarsson 14. Það voru því reyndu mennirnir sem fóru fyrir lið- inu en þeir yngri, Martin Her- mannsson, Kristófer Acox og Ragn- ar Nathanaelsson, áttu fínar rispur. Lærdómur fyrir stóra sviðið  Ágætt að fá erfiðan andstæðing á EM-sumri  Fyrirliðinn bestur Íslendinga Morgunblaðið/Golli Stigahæstur Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson fór fyrir sínum mönnum. Laugardalshöll, úrslitaleikur karla á Smáþjóðaleikunum laugardaginn 6. júní 2015. Gangur leiksins: 0:7, 4:15, 13:23, 18:28, 27:40, 33:42, 39:51, 41:61, 47:67, 51:67, 57:74, 59:76, 64:85, 71:91, 78:91, 84:102. Ísland: Hlynur Bæringsson 19/5 frá- köst, Jakob Örn Sigurðarson 17/7 fráköst, Logi Gunnarsson 14, Martin Hermannsson 11/5 stoðsendingar, Ægir Þór Steinarsson 6/6 stoðsend- ingar, Elvar Már Friðriksson 6, Krist- ófer Acox 4/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 3, Ragnar Nathanaelsson 2/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 2. Fráköst: 23 í vörn, 9 í sókn. Svartfjallaland: Milutin Dukanovic 15, Suad Sehovic 15/4 fráköst, Vlad- imir Dasic 13/5 fráköst, Blagota Sekulic 11, Nikola Pavlicevic 10/6 stoðsendingar, Nemanja Milosevic 10, Radosav Spasojevic 9, Nemanja Vranjes 9/5 fráköst/5 stoðs., Aleksa Popovic 8, Petar Popovic 2. Fráköst: 19 í vörn, 7 í sókn. Dómarar: Rune Ressel Larsen, Pat- rick Glod. Ísland – Svartfjallaland 84:102

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.