Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2009, Blaðsíða 23
þriðjudagur 26. maí 2009 23Dægradvöl
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinir
hennar (42:53) (Fostershome for Imaginary
Friends)
17.52 Arthúr (Arthur)
18.17 Hrúturinn Hreinn (23:35) (Shaun the
Sheep)
18.25 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr
síðustu umferð Íslandsmótsins í fótbolta. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólaklíkur (3:10) (Greek) Bandarísk
þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright
og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. Helstu
leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer,
Scott M. Foster, Jake McDorman, Clark Duke,
Dilshad Vadsaria, Paul James og Amber Stevens.
20.55 Kárahnjúkar (Lokaþáttur) Áttundi og síðasti
Þátturinn sem Sagafilm hefur framleitt fyrir
Landsvirkjun um framkvæmdir við
Kárahnjúkavirkjun. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Á tali (Clement interviewer: Elias Bermudez)
Dönsk þáttaröð. Clement Behrendt Kjersgaard
ræðir við menn sem hafa látið til sín taka í
bandarísku þjóðlífi. Hér ræðir hann við Elias
Bermudez sem stofnaði samtök ólöglegra
innflytjenda í Arizona. Bermudez kom sjálfur
ólöglega yfir landamærin frá Mexíkó og hefur
setið í fangelsi fyrir peningaþvætti. Hér ræðir
hann um áhrifin sem síaukinn fjöldi
spænskumælandi Bandaríkjamanna mun hafa á
framtíð landsins.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluforinginn - Blóraböggull
(2:2) (The Commander: The Devil You Know)
Bresk sakamálamynd eftir Lyndu La Plante. Clare
Blake er yfirmaður morðdeildar lögreglunnar í
London og rannsakar hér lát tveggja ára stúlku.
Leikstjóri er Ashley Pearce og meðal leikenda eru
Amanda Burton, Nicola Alexis, Clinton Blake og
Sam Cox. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi
barna.
23.10 Ríki í ríkinu (4:7) (The State Within) Breskur
spennumyndaflokkur í sjö þáttum. Flugvél
springur í flugtaki í Washington og í framhaldi af
því lendir sendiherra Breta í borginni í snúnum
málum og virðist engum geta treyst. Meðal
leikenda eru Jason Isaacs, Ben Daniels, Neil
Pearson og Sharon Gless. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
00.00 Kastljós
00.30 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!,
Stuðboltastelpurnar, Krakkarnir í næsta húsi
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Doctors (9:25) (Læknar)
09:55 Doctors (10:25) (Læknar)
10:20 Extreme Makeover: Home Edition
(11:25) (Heimilið tekið í gegn)
11:05 Cold Case (9:23) (Óleyst mál)
11:50 Logi í beinni
12:35 Nágrannar (Neighbours) Lífið í Ramsey-götu
gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar
þar einkar skrautlegir og skemmtilegir.
13:00 Hollyoaks (197:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
13:25 Fun With Dick and Jane (Fjör með Dick og
Jane) Sprenghlægileg gamanmynd með Jim Carrey
og Téu Leoni í aðalhlutverkum. Hjónin Dick og Jane
lifa góðu lífi þar til dag einn að þau tapa öllum
peningunum sínum og vita ekki hvað þau eiga að
gera. Auðveldasta lausnin er auðvitað að gerast
bankaræningjar.
15:10 Sjáðu
15:40 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 Friends (17:24) (Vinir)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:35 The Simpsons (18:22) (Simpson-fjölskyldan)
Skólanum tekst loks að fá gest í heimsókn sem
vekur áhuga nemendanna á starfs- kynningadegi,
en það er teiknimyndateiknari. Teiknarinn hvetur
krakkana til að vinna eigin teiknimyndasögu og
teiknimyndapersónur, en Bart á ekki í vandræðum
með ímyndunaraflið sitt.
20:00 The New Adventures of Old
Christine (8:10) (Ný ævintýri gömlu Christine)
Þriðja þáttaröðin um Christine sem er fráskilin og
einstæð móðir sem lætur samviskusemi og
óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma
sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að
slíta sig frá fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún
á í vægast sagt nánu og sérkennilegu sambandi
við. Christine sér aumur á honum og er sífellt að
koma honum til aðstoðar sem að sjálfsögðu
skemmir heilmikið fyrir ástarmálum hennar.
20:25 How I Met Your Mother (20:20) (Svona
kynntist ég móður ykkar) How I Met Your Mother
er talin sú gamanþáttaröð sem best hefur fyllt það
skarð sem Friends skyldi eftir sig. Hér eru á ferðinni
þættir sem eru fyndnir, ferskir og sneisafullir af
rómantík. Í þessari þriðju seríu fáum við að kynnast
enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og
Robin og um leið komumst við nær sannleikanum
um hvernig sögumaðurinn Ted kynnist móður
barnanna sinna og hver hún í raun er.
20:50 Bones (12:26) (Bein) Brennan og Booth snúa
aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem
fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance
"Bones" Brennan, réttarmeinafræðings
sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu
morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumað-
urinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan
milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf
þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau
komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem
par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á
sannri persónu, nefnilega einum virtasta
réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr
og hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina
og leggja til sönn sakamál sem hún sjálf hefur
leyst á ferli sínum.
21:35 Little Britain 1 (5:8) (Litla Bretland) Stöð 2
rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í
gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David
Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst
við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina
hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslustúlkuna
sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei,
læðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og
náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á
hjólastól að halda.
22:05 Gavin and Stacey (2:6) (Gavin og Stacey)
Breskir gamanþættir um Gavin og Stacey, sem í
upphafi þekkjast aðeins í gegnum vinnuna. Þau
hafa talað margoft saman í síma en aldrei sést
enda búa þau í sínum landshlutanum hvort. Þau
láta svo loksins til skara skríða, fara á hálfblint
stefnumót, og þá verður ekki aftur snúið. Ást við
fyrstu sýn er staðreynd sem þau fá ekki flúið hvort
sem vinum þeirra líkar betur eða verr. Þættirnir
voru einnig frumsýndir í Bandaríkjunum fyrr á
árinu við gríðarlega góðar undirtektir
gagnrýnenda.
22:30 The Sopranos (17:26) (Soprano-fjölskyldan)
Stöð 2 og Stöð 2 Extra rifja upp þessa geysivinsælu
þætti þar sem fylgst er með fjölskyldumanninum
og mafíuforingjanum Tony Soprano í daglegu lífi.
Þrátt fyrir að hafa átt mikillar velgengni að fagna í
starfi og eiga góða fjölskyldu er hann þjáður á
sálinni og á stöðugt í vandræðum með að finna
jafnvægi milli vinnu og einkalífs.
23:20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru
mættir í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt.
00:00 Grey’s Anatomy (22:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið
stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist
alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða
óljós.
00:45 The Closer (5:15) (Málalok)
01:30 Fringe (18:21) (Á jaðrinum)
02:20 MirrorMask (Spegilgríma)
03:55 Fun With Dick and Jane (Fjör með Dick og
Jane)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
08:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan)
10:00 No Reservations (Allt uppbókað)
12:00 Fjölskyldubíó: Jumanji (Fjölskyldubíó:
Jumanji) Bráðskemmtileg ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna með Robin Williams. Hér segir af Alan
Parris sem hefur verið lokaður inni í veröld Jumanji-
spilsins í rúm 25 ár. Loks kemur að því að hann er
frelsaður af tveimur börnum sem spila spilið en heill
hópur óargadýra losnar þá líka úr læðingi.
14:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) Frábær og
einstaklega ljúfsár rómantísk gamanmynd eftir
Steve Martin, sem hann leikur einnig aðalhlutverk í
ásamt Claire Danes og Jason Schwartzman. Þau leika
skondin og harla flókinn ástarþríhyrning
afgreiðslustúlku sem leiðist afskaplega í vinnunni,
auðugs kaupsýslumanns og ráðvillts ungs manns.
16:00 No Reservations (Allt uppbókað) Rómantísk
gamanmynd um meistarakokkinn Kate sem lifir
lífinu eins og hún rekur eldhúsið á veitingahúsinu
sem hún vinnur á. Það er ekki rúm fyrir mistök og
allt er samkvæmt áætlun. Eigandi veitingahússins
hefur þó áhyggjur af því hversu óvægin hún er við
starfsfólkið og ræður því Nick til að starfa henni við
hlið. Hann er afar frjálslegur og viðkunnulegur
náungi sem hún telur þó að hafi eingöngu áhuga á
því að bola henni úr starfi. Með aðalhlutverk fara
Catherine Zeta-Jones og Aaron Eckhart.
18:00 Fjölskyldubíó: Jumanji (Fjölskyldubíó:
Jumanji)
20:00 G
22:00 Freedomland (Land hinna frjálsu) Þegar ungur
drengur hverfur sporlaust og er talinn af, sakar
móðir hans svartan mann úr fátækrahverfinu um að
vera viðriðinn málið. Það skapar mikið
kynþáttamissætti. Þegar svartur rannsóknarlög-
reglumaður og aðili frá samtökum sem sérhæfa sig í
leit hvítra barna rannsaka málið kemur ýmislegt
óhuggulegt í ljós.
00:00 The Last King of Scotland (Síðasti
Skotakonungurinn)
02:00 Palindromes (Palindromes)
04:00 Freedomland (Land hinna frjálsu)
06:00 Charlie’s Angels (Englar Charlie)
STÖÐ 2 SporT 2
07:00 Enska 1. deildin (Burnley - Sheff. Utd.)
18:00 Premier League World
18:30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull
og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni.
20:15 PL Classic Matches (Everton - Leeds, 1999)
20:45 PL Classic Matches (Liverpool - Man Utd,
99/00)
21:15 Coca Cola mörkin (Coca Cola mörkin
2008/2009)
21:45 Ensku mörkin (Premier League Review
2008/09)
22:40 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Chelsea)
07:00 Pepsi-deild karla (Valur - Grindavík)
16:40 Úrslitakeppni NBA (Denver - LA Lakers)
18:30 Þýski handboltinn (Markaþáttur)
19:00 Pepsimörkin (Pepsímörkin 2009)
20:00 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Chelsea)
22:45 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu (Fréttaþáttur)
23:10 PGA Tour 2009 - Hápunktar (HP Byron
Nelson Championship)
00:05 NBA Action (NBA tilþrif)
00:30 Úrslitakeppni NBA (Orlando - Cleveland)
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Óstöðvandi tónlist
17:40 Rachael Ray
18:25 The Game (18:22) Bandarísk gamanþáttaröð
um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska
fótboltanum.
18:50 America’s Funniest Home Videos
(25:48) (e)
19:15 America’s Funniest Home Videos
(26:48) (e) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar
fjölskyldur hafa fest á filmu.
19:40 This American Life (3:6) (e) Bandarísk
þáttaröð þar sem fjallað er um venjulegt fólk sem
hefur óvenjulegar sögur að segja. Þættirnir eru
byggðir á vinsælum útvarpsþáttum. Umsjónarmaður
er Ira Glass.
20:10 The Biggest Loser (18:24) Bandarísk
raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við
bumbuna.
21:00 Nýtt útlit (11:11) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Það þarf engar
geðveikar æfingar, megrunarkúra eða fitusog, bara
einfaldar lausnir og góð ráð. Karl er sérfræðingur á
sínu sviði og hefur um árabil verið búsettur í London
þar sem hann hefur unnið með fjölmörgum
stórstjörnum. Hann upplýsir öll litlu leyndarmálin í
tískubransanum og kennir fólki að klæða sig rétt.
21:50 The Cleaner (12:13) Vönduð þáttaröð með
Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir
á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því
að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William
reynir að hjálpa einum af aðstoðarmönnum sínum á
meðan félagar þeirra fást við dópsala.
22:40 Jay Leno
23:30 CSI (19:24) (e) Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
Rannsókn á dauða fallhlífastökkvara tekur nýja
stefnu þegar það er finnast tengsl við annað
morðmál.
00:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Lífsblómið er í umsjón Steinunnar Önnu
Gunnlaugsdóttur. Rætt er um dag heildrænna
meðferða í Mosfellsbæ 21. maí. Vigdís
Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur, Erla
Ólafsdóttir sjúkraþjálfi og meðferðaraðili í
höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð, Jórunn
Oddsdóttir miðill og heilari. Dagur heildrænna
meðferð í Lágafellsskóla og sundlaug í Mofellsbæ.
21:00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar
Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið.
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN.
ínn
16:45 Hollyoaks (196:260)
17:15 Hollyoaks (197:260)
17:40 Ally McBeal (2:21) (Buried Pleasures)
18:25 Seinfeld (6:13) (Chinese Restaurant)
18:45 Hollyoaks (196:260)
19:15 Hollyoaks (197:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
19:40 Ally McBeal (2:21) (Buried Pleasures) Ling og
Ally ákveða að bæta samband sitt sem vinkonur og
kanna hvort þær séu í raun samkynhneigðar. John
reynir að koma Nell á óvart í bólinu.
20:25 Seinfeld (6:13) (Chinese Restaurant) Jerry
Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli
en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við
annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega
smámunasamur og sérvitur. Sem betur fer á hann
góðan vinahóp sem er álíka duttlungarfullur og hann
sjálfur. Saman lenda þau Jerry, George, Elaine og
Kramer oft í afkáralegum aðstæðum og taka upp á
afar fáránlegur tiltækjum. Þess má geta að höfundur
þáttana ásamt Jerry Seinfeld er Larry David úr Curb
Your Enthusiasm.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:00 Entourage (4:12) (Viðhengi) Fjórða sería einnar
mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um
þessar mundir. Vincent og félagar standa nú á
krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra hafi
orðið býsna ágengt og búnir að skapa sér þokkalegt
nafn þá neyddust þeir í lokaþætti þriðju seríu til að
flytja úr villunni góðu. En þeir halda sínu striki og
stóra tækifærið gæti verið að banka upp á með
Medallín, stórmynd hins kostulega Ara Gold.
22:25 Peep Show (12:12) (Einkasýning)
Sprenghlægilegir gamanþættir um Mark og Jez,
sérvitringa á þrítugsaldri sem deila íbúð saman en
eiga ekkert sameiginlegt nema það að líf þeirra
einkennist af endalausum flækjum og óreiðu.
22:55 New Amsterdam (8:8) (Love Hurts)
Dularfullur spennuþáttur með óvenjulegri fléttu um
hinn ódauðlega John Amsterdam. Í hartnær 400 ár
hefur hann lifað í líkama 35 ára gamals manns og nú
sem lögreglumaður í New York enda gjörþekkir hann
orðið huga glæpamanna. Árið 1942 voru lögð á hann
álög sem ekki verða aflétt nema hann finni sanna ást
og aðeins þá verður líf hans fullkomnað. Höfundur
þessara frumlegu þátta er einn aðalhöfunda þátta á
borð við Lost og Six Feet Under.
23:40 Weeds (13:15) (Grasekkjan) Mest verðlaunuðu og
skemmtilegustu þættir síðari ára snúa aftur á Stöð 2.
Ekkjan úrræðagóða, Nancy Bowden, ákvað að hasla
sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti
eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá
ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi
starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu
er hann ólöglegur. Þegar Nancy fellur fyrir
lögreglumanni í fíkniefnadeildinni flækist líf hennar
verulega. Mary-Louise Parker hefur verið tilnefnd til
fjölda verðlauna fyrir frammistöðu sína í þáttunum
og unnið til hinna eftirsóttu Golden Globe verðlauna.
00:10 Auddi og Sveppi
00:40 Sjáðu
01:10 Fréttir Stöðvar 2
02:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
dægradVÖL
LausnIr úr síðasta bLaðI
MIðLuNGS
4
3
6
2
2
3
7
9
1
6
3
8
3
5
2
7
1
3
5
5
7
9
4
1
3
3
1
4
7
4
6
8
8
1
4
9
Puzzle by websudoku.com
AuðVELD
ERFIð MJöG ERFIð
7
3
8
7
4
6
5
2
1
5
8
3
1
5
3
9
4
2
7
2
9
5
8
9
7
1
2
9
8
Puzzle by websudoku.com
7
3
5
1
5
9
8
4
5
2
8
9
6
2
5
1
8
2
6
1
1
6
5
4
2
3
Puzzle by websudoku.com
1
4
9
6
7
2
8
5
4
9
6
1
5
7
3
4
1
9
3
7
3
6
4
1
2
6
7
5
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
6
4
1
7
5
3
8
2
9
8
2
5
9
6
1
3
7
4
9
7
3
2
8
4
5
1
6
2
8
4
1
3
7
6
9
5
5
1
9
4
2
6
7
8
3
7
3
6
8
9
5
2
4
1
3
9
7
6
1
2
4
5
8
4
5
8
3
7
9
1
6
2
1
6
2
5
4
8
9
3
7
Puzzle by websudoku.com
3
5
4
9
7
1
2
6
8
1
9
8
2
5
6
4
7
3
7
2
6
8
4
3
1
5
9
2
3
7
5
9
4
6
8
1
4
6
9
1
3
8
5
2
7
8
1
5
7
6
2
9
3
4
5
8
2
4
1
7
3
9
6
9
4
3
6
8
5
7
1
2
6
7
1
3
2
9
8
4
5
Puzzle by websudoku.com
6
3
5
7
4
2
8
1
9
9
7
1
6
3
8
5
2
4
2
8
4
9
1
5
3
6
7
1
9
6
5
8
3
4
7
2
8
5
7
2
9
4
1
3
6
3
4
2
1
7
6
9
5
8
5
1
8
4
6
7
2
9
3
4
6
9
3
2
1
7
8
5
7
2
3
8
5
9
6
4
1
Puzzle by websudoku.com
2
8
6
4
3
1
9
5
7
1
3
5
7
6
9
2
4
8
7
9
4
8
2
5
3
1
6
5
1
9
2
7
6
4
8
3
8
4
2
1
9
3
6
7
5
3
6
7
5
8
4
1
2
9
9
7
8
6
4
2
5
3
1
4
5
3
9
1
8
7
6
2
6
2
1
3
5
7
8
9
4
Puzzle by websudoku.com
A
u
ð
V
EL
D
M
Ið
Lu
N
G
S
ER
FI
ð
M
Jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Ótrúlegt en satt
Lárétt: 1 hrós, 4 sótt, 7 skott, 8 sóar, 10 etur, 12 efi, 13 myrk, 14 nema, 15 kös,
16 ótti, 18 næla, 21 angar, 22 sýkn, 23 rusl. Lóðrétt: 1 hás, 2 ósa, 3 skrekkinn,
4 steinsnar, 5 ótt, 6 tær, 9 ólykt, 11 urmul, 16 óss, 17 tak, 19 æru, 20 afl.
Lárétt: 1 lof, 4 veiki,
7 rófa, 8 eyðir,
10 borðar, 12 óvissa,
13 dimm, 14 taka,
15 þyrping,
16 hræðsla,
18 brjóstnál,
21 snáðar, 22 saklaus,
23 úrgangur.
Lóðrétt: 1 rámur,
2 reykja, 3 hræðsluna,
4 spottakorn, 5 hratt,
6 hreinn, 9 fýla,
11 fjölda,
16 ármynnis, 17 hald,
19 heiður, 20 orka.
Lausn:
ÓRANGÚTAN Í
DÝRAGARÐINUM Í
WASHINGTON DC.
LÆRÐI SJÁLF
AÐ FLAUTA!
bonniE,
50 ár
SÍÐASTLIÐIN
HEFUR ÍBÚUM
DETROIT Í BANDA
RÍKJUNUM
FÆKKAÐ UM
50 próSEnT!
HvorT
Er bEiTTara –
STÁLSVERÐ SPÆNSKS LANDVINNINGA
HERMANNS EÐA HRAFNTINNUHNÍFUR
STRÍÐSMANNS ASTEKA?
SVAR Í NÆSTA BLAÐI –