Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2009, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2009, Blaðsíða 19
21. júlí 2009 föstudagur 19 Katie Price, betur þekkt sem Jordan, kíkti út á lífið í London um helgina en glamúrfyrirsætan Michelle Heat- on fagnaði afmæli sínu. Jordan var í heldur flegnum kjól, eins og sést á meðfylgjandi myndum, en aðeins Jordan hefur gam- an af því að láta papparassa mynda sig hálftnakta að koma út af skemmti- stað. Jordan dvaldi í Los Angeles á dögunum. Hún var að leita af at- vinnutækifærum í Borg engl- anna en sagan segir að Jordan muni fara með aðalhlutverkið í bresku útgáfunni af Baywatch. Jordan kíkir út á lífið í London: Nýtur athygli ljósmyNdara Brjóstin út um allt Jordan þykir ekki leiðinlegt að láta mynda sig og brjóstin sín. Ein pósa og svo góða nótt Jordan setur á sig rosalegan stút. Aðeins að laga Jordan passar þó upp á það að geirvörturnar sjáist ekki. Sesseljuhús umhverfissetur Sólheimum Fræðslusetur um umhverfismál og sýningarhús um sjálfbærar byggingar. Fjölbreyttar sýningar fyrir alla fjölskylduna Hrein orka – Betri heimur Ókeypis er allt það sem er best Lifandi leir – frá leirverkstæði Sólheima Ljósmyndasýningar Fræðsla og leiðsögn fyrir ýmsa hópa, skóla, fyrirtæki og ferðamenn. Opið alla daga í sumar frá 12-18 Allir velkomnir - Ókeypis aðgangur www.sesseljuhus.is Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.