Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2010, Blaðsíða 32
DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. VEÐRIÐ Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 6:07 SÓLSETUR 20:52 HLÍTT EN RIGNINGASAMT Það verður hlýtt veður víðast hvar á landinu næstu daga. Það virðist vera sem vorið hafi hafið innreið sína á landinu. Það mun annars rigna hressilega á landsmenn næstu daga, hvort sem þeir eru á höfuðborgarsvæðinu eða norðan heiða. Hiti verður á bilinu 3 til 10 stig, hlýjast á Vesturlandi. Búast má við því að vindur verði á bilinu 1 til 6 metrar á sekúndu en hvassast sunnanlands Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiV EÐ R IÐ Ú TI Í H EI M I Í D A G O G N Æ ST U D A G A n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS 2-6 6/7 5-8 5/8 3-10 5/7 4-6 6/7 9-12 4/5 3-5 3/9 3-5 3/9 1-4 1/8 3-7 4/8 2-3 3/6 5-8 5/6 0-1 5/7 3-8 2/8 3-7 6/7 5-7 6/8 7-8 5/6 3-11 5/6 5-7 5/6 12-14 4/6 6-7 4/7 3-7 4/7 4-6 3/8 6-9-7 5/7 4-10 5/6 10-16 6/6 0-11 5/6 6-11 5/6 8-10 6/6 5-6 4/6 4-6 3/4 3-4 3/5 4-6 4/5 8-11 3/4 6-8 1/6 6-8 1/6 6-7 1/6 6-8 5/7 4-6 3/4 16-17 5/6 0 3/4 5-10 4/6 8-10 5/6 5-6 4/6 3-10 3/10 0-4 1/3 1-2 3/5 2-8 1/3 3-9 -1/4 3-9 -1/2 1-6 3/4 8-9 5/7 4-12 4/4 16-17 4/5 0 3/4 8-10 4/5 8-10 4/6 12 13 7 6 6 13 15 18 15 23 15 12 12 23 15 14 18 28 10 13 8 9 10 15 14 14 16 23 15 11 14 21 18 15 11 28 12 11 12 10 7 15 17 16 15 23 16 10 14 19 17 14 13 28 11 12 9 7 4 18 14 18 17 23 18 11 16 20 18 15 19 28 LEIKRIT UM RIFRILDI FORSETAHJÓNA Þetta var ótrúleg upplifun sem ég elskaði,“ segir Kristmundur Axel Krist- mundsson, nemi í Borgarholtsskóla og sigurvegri í Söngkeppni framhalds- skólanna sem fram fór á Akureyri á laugardaginn. Sigurlagið, „Komdu aft- ur“ sem hann flutti ásamt Júlí Heiðari var rappútgáfa af hinu angurværa lagi Erics Clapton, Tears in Heaven. Krist- mundur er aðeins 16 ára gamall og var yngsti keppandinn í ár. Texti Kristmundar er tileinkað- ur föður hans, sem var að sögn Krist- mundar óvirkur alkóhólisti í ellefu ár, áður en hann féll árið 2008 til Bakk- usar. Aðspurður segir Kristmundur að fyrst hafi honum þótt nokkuð erfitt að stíga á svið og tjá sig um einkahagi sína. „En ég fann hins vegar mikla hvatningu til þess að rappa um þessi mál, því þau eiga erindi við svo marga. Alkóhólismi er alvarlegur sjúkdóm- ur. Þótt ég sé kornungur hef ég þurft að þola margt sjúkdómsins vegna og veit upp á hár hversu skaðlegur hann er. Því vildi ég deila með öðrum. Þetta á að höfða til allra alkóhólista, virkra sem óvirkra. Það eru mörg börn á mínum aldri sem eru við það að missa foreldra sína út í fíkniefnaneyslu. Pabbi féll í júní 2008. Við vorum bestu vinir, bjuggum saman í Grafarvogin- um. En svo tók alkóhólisminn völdin og ég þekkti pabba ekki lengur, hann varð orðinn að fíkli og var sem annar maður,“ segir rapparinn ungi. „Við vorum með rappatriði og bjuggumst ekki við að komast upp úr undankeppninni, hvað þá að vinna. En svo gerðum við það. Það er ynd- islegt. Gamli skólastjórinn minn úr grunnskólanum hringdi í mig og var að springa úr stolti.“ helgihrafn@dv.is Hinn 16 ára Kristmundur Axel Kristmundsson rappar um alkóhólisma föður síns: „VIÐ VORUM BESTU VINIR“ n Þeir Fylkismenn sem mættu síð- astliðið föstudagskvöld í Egilshöll- ina að sjá sína menn mæta Fjarða- byggð í Lengjubikarnum spurðu sig margir hverjir hvar aðalmarkvörð- ur liðsins, Fjalar Þorgeirsson, væri en hann var hvorki í byrjunarliðinu né á bekknum. Héldu menn því að hann væri aftur meidd- ur en Fjalar átti við meiðsli að stríða fyrr í vetur. Fjalar er þó heill heilsu. Hann er bara er- lendis með kvennaliði Vals í knatt- spyrnu en eiginkona hans, Málfríð- ur Erna Sigurðardóttir, leikur með liðinu. Fjalar hefur þó ekki hafið störf hjá kvennaliði Vals eða neitt slíkt. Hann er bara að passa barn- ið á meðan konan æfir. Björgvin Gylfason, ungur markvörður Fylk- ismanna, stóð vaktina í staðinn og stóð sig með sóma. FJALAR FJARVERANDI Kristmundur Clapton! n Fjölmiðlamennirnir og vertarn- ir Simmi & Jói, opnuðu veitinga- stað sinn Hamborgarafabrikkuna í Borgartúni á föstudag. Opnun Hamborgarafabrikkunnar hefur fengið mikla athygli í fjölmiðlum og það skilaði sér greinilega, því fullt var út úr dyrum hjá félögunum alla helgina. Þeir höfðu báðir í nógu að snúast og báru veitingar fram á borð. Allt að klukkustundar bið var eftir borði á staðnum á sunnudags- kvöldið. Simmi & Jói voru að von- um ánægðir með viðtökurnar sem staðurinn fékk. FULLT ÚT ÚR DYRUM n Fjöllistamaðurinn og forsetafram- bjóðandinn Snorri Ásmundsson stendur að einstakri leiksýningu í Iðnó í dag þegar flutt verður leik- sýningin Nei, Dorrit. Auður Jóns- dóttir rithöfundur er leikstjóri en maður hennar, Þórarinn Leifsson, höfundur handrits. Þetta er þó ekki hefðbundið handrit þar sem um er að ræða frægt viðtal sem tekið var við forsetahjónin Ólaf Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff þar sem þau rifust að blaðamanni áheyrandi. Viðtalið, sem birtist í tímarit- inu Condé Nast, er svo magnað að einung- is þurfti að endurtaka það, nánast orðrétt. Snorri leikur þar forset- ann. Rappar um pabba Kristmundur Axel kom, sá og sigraði á Söngkeppni framhalds- skólanna en sigurlagið var tileinkað föður hans. 9 13 7 6 6 6 7 11 6 10 4 3 8 5 10 4 3 6 1 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.