Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2010, Side 32
n Róbert Marshall, þingmaður
Samfylkingarinnar, er kominn á þann
stað í lífinu að bera þann virðulega
titil „formaður allsherjarnefndar Al-
þingis“. Þingmaðurinn söngelski er því
kominn óravegu
frá sínu fyrra sýsli
en meðal ann-
ars spilaði hann
í brekkusöngn-
um í Eyjum, var á
sjónum og vann
hjá Stöð 2 og NFS.
Margar fræg-
ar sögur eru til
af þingmanninum og má þar meðal
annars nefna þegar hann hélt því fram
í fréttum Stöðvar 2 að Ísland hefði ver-
ið komið á lista staðfastra þjóða árið
2003 áður en tiltekinn ríkisstjórnar-
fundur var haldinn. Róbert þurfti síð-
ar að taka éta fréttina ofan í sig eftir að
upp komst að hann kunni ekki mjög
vel á klukku og lét hann af störfum
í kjölfarið. Róbert sneri síðar aftur á
NFS og skrifaði eitt frægasta bréf ís-
lenskrar samtímasögu sem stílað var
á Jón Ásgeir Jóhannesson þar sem
hann var beðinn um að halda lífi
í NFS. Formennska Róberts í alls-
herjarnefnd er því enn eitt sporið á
skrautlegum starfsferli hans.
RóbeRt
viRðuleguR
„Það er ekki vaninn að íbúar í Götu
læsi húsunum sínum en ættingjar
Eivarar er nú byrjaðir að gera það
út af þessum manni. Öll fjölskyldan
hennar býr í Götu,“ segir Jens Guð-
mundsson aðspurður um íslenskan
mann sem hrellt hefur Eivöru Páls-
dóttur söngkonu í heimabæ hennar
Götu síðastliðið ár.
Maðurinn, sem er um fertugt,
hefst við í tjaldi og færir sig til og
frá í bænum og fylgist með Eivöru.
„Hann finnur sér einhverja grasbala
til að tjalda á,“ segir Jens sem vinn-
ur nú að bók um Eivöru og heimsótti
Götu um páskana vegna þessa og
ræddi við ættingja hennar.
„Ég heyrði mikið talað um hann
þegar ég var í Færeyjum. Venjulega
ganga menn bara inn í hús í Götu,
það þekkist ekki að fólk banki eða
hringi dyrabjöllunni. Menn labba
bara inn og leita bara að þeim sem
þeir vilja ná í. En nú læsa menn að
sér út af honum,“ segir Jens um hrell-
inn og bætir því við að samkvæmt
fjölskyldu Eivarar sé henni langt í frá
skemmt yfir veru hans í bænum og
hefur hún rætt við lögregluna í bæn-
um um hann.
„Þessi maður hefur fengið þá
flugu í höfuðið að umboðsmaður
Eivarar standi í veginum fyrir því að
hann og Eivör geti orðið hjón. Og
honum er mjög illa við umboðs-
manninn hennar. Hann er með
ranghugmyndir en hefur hingað til
ekki gert neinum mein þótt hann
hafi hótað því að kveikja í húsi um-
boðsmanns Eivarar. Út af þessu get-
ur lögreglan ekkert gert í málinu,“
segir Jens sem bætir því við að hann
sendi Eivöru einnig gríðarlega mik-
inn fjölda bréfa.
Aðspurður hvernig eltihrellirinn
hafi í sig og á segir Jens að hann viti
ekki til þess að maðurinn hafi unnið
neitt í Götu og því sé líklegt að hann
eigi einhverja peninga sem hann
notar til að draga fram lífið í tjaldinu
í Götu.
ingi@dv.is
Íslenskur eltihrellir hefur áreitt færeyska söngfuglinn Eivöru Pálsdóttur í Götu:
læsa vegna hRellisins
n Össur Skarphéðinsson, utanrík-
isráðherra og þingmaður Samfylk-
ingarinnar, tók á því í World Class í
Laugum á dögunum, þar sem hann
svitnaði á skíðavélinni. Það vakti
athygli gesta í stöðinni að Össur
skyldi velja sér að horfa á útsend-
ingu frá fundi Alþingis á sjónvarps-
skjá á meðan hann puðaði.
Össur hefur verið mikill kafbátur í
íslenskum stjórnmálum frá hruninu
og mestmegnis kom-
ið upp á yfirborðið við
tækifæri sem hann velur
sér sjálfur í stað þess að
vera í fararbroddi. Ein-
hverjir veltu því fyrir
sér hvort ráðherr-
ann hefði ekki
átt að vera við-
staddur þing-
fundinn í stað
þess að horfa
á hann úr ör-
uggri fjarlægð.
Töframaður á
toppnum!
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar.
veðRið í dag kl. 15 ...og næstu daga
sólaRuppRás
03:23
sólsetuR
23:29
Áskriftarsíminn er 512 70 80
Fréttaskot 512 70 70
hoRfði á alþingi í
Ræktinni
REykjavík
komdu í áskrift!
512 70 80
dv.is/askrift
frjálst, óháð dagblað
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
3-5
9/13
5-8
8-12
3-5
7/11
3-5
7/10
5-8
5/9
3-5
6/10
3-5
3/12
0-3
4/13
5-8
7/9
0/3
8/14
5-8
8/11
3-5
8/14
3-5
8/14
5-10
9/12
3-5
9/14
0-3
8/14
0-3
7/13
3-5
7/11
5-8
6/10
3-5
8/12
3-5
5/13
0-3
7/14
3-5
7/9
3-5
9/13
8-13
9/14
3-5
8/15
3-5
8/15
8-10
9/13
0-3
9/14
0-3
7/13
0-3
7/12
3-5
7/11
3-5
6/10
3-5
7/11
3-5
5/14
3-5
7/13
5-8
8/9
3-5
9/11
8-13
9/14
3-5
9/16
3-5
10/13
3-5
9/12
3-5
12-14
0-3
9/12
3-5
7/12
3-5
8/9
3-5
6/8
0-3
7/10
3-5
5/11
0-3
8/14
5-8
9/11
0-3
10/15
5-8
14/15
3-5
10/14
3-5
8/12
5-8
11/13
Mán Þri Mið Fim
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Alicante
19/11
20/9
16/8
21/10
23/9
22/8
14/7
26/15
29/18
19/10
21/7
20/8
20/10
23/9
23/12
15/9
25/15
29/18
19/11
20/7
20/8
17/7
26/12
27/15
16/11
21/16
29/18
19/9
22/8
21/9
17/6
27/11
28/16
22/11
21/13
29/18
veðRið úti í heimi í dag og næstu daga
13
11
9
14 15
8
15
9
1115
14 6
2 2 2
22
2
4
6 10
66
6
8
Hitakort Litirnir
í kortinu tákna
hitafar á landinu.
Sjá kvarða.
Góðviðri oG fer batnandi
HöfuðboRgaRsvæðið Fínasta veður næstu
daga. Hægviðri og léttskýjað að mestu. Hiti
11-16 stig að deginum næstu daga, hlýjast á
föstudag og laugardag. Sunnudagurinn
verður hlýr en skýjað. Líkt og í gær verður
hætta á síðdegisskúrum, einkum þó um
helgina, bæði laugardag og sunnudag.
landsbyggðin Þeir eru duglegir að
skamma mig þeir bændur sem vilja almenni-
lega rigningu. Þeim finnst ég horfa um of á
sólarglennuna og þurrkinn. Ég er nú þeirrar
skoðunar að gott veður sé hægviðri, þurrt
og milt og að sólin sé punkturinn yfir i-ið.
Rigningin er vissulega nauðsynleg en telst
ekki endilega til blíðuveðurs. En ég lofa
öllum að það komi dagar þar sem rigningin
gerir sig gildandi, ekki síst sunnanlands.
næstu dagaR Hægviðrasamt
verður almennt séð fram yfir
helgi. Þó má búast við vaxandi
austanátt síðdegis á morgun og
á föstudag allra syðst og gæti þá
orðið allhvass vindur á annesjum
og í Eyjum. Einnig verður blástur
með norðurströnd landsins. Víðast verður bjart veður fram
á sunnudag en þá þykknar víða upp. Hlýtt í veðri eða 10-20
stig, hlýjast til landsins nyrðra.
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.vEðRið mEð sigga stoRmi siggistormur@dv.is
Hugað að skÝjum! Nú í fyrstu verður skýjað
norðaustan- og austanlands en þar léttir til um
hádegi. Á Suðurlandi þykknar hins vegar nokkuð
upp þegar líður á síðdegið. Ég á þó ekki von á neinum
alvöru síðdegisskúrum. Hvar verður besta útileguveðrið?
Allt landi er nú lagt undir en nánar í helgarblaði DV.
atHugasEmd vEðuRfRæðings
n Óskar Jónasson, leikari, handrits-
höfundur og leikstjóri, sem margir
þekkja líka sem Skara skrípó, gerði sér
lítið fyrir og gekk
upp á Hvanna-
dalshnúk um
helgina í stórum
hópi fólks. Gang-
an upp á hæsta
fjall Íslands var
farin undir for-
merkjum hóps-
ins Toppaðu
með 66° Norður og Íslenskum fjalla-
leiðsögumönnum, sem æft hafa fyrir
gönguna upp á tindinn með því að
ganga á ýmis fjöll í vetur. Hópurinn
lagði af stað snemma morguns og var
Óskar meðal fremstu manna alla leið-
ina á toppinn.
gekk á
hvannadalshnúk
fjölskyldan óhress Fjölskylda Eivarar
í Götu er ósátt við íslenska eltihrellinn
sem hefur hafst við í Götu síðastliðið ár
og læsir nú húsunum sínum að nóttu til
af ótta við hann.