Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Qupperneq 30
 DAGSKRÁ Mánudagur 11. októberGULAPRESSAN 17:45 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:45 Football Legends (Muller) 19:15 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Aston Villa / HD) Utsending fra leik Newcastle og Aston Villa i ensku urvalsdeildinni. 21:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 22:30 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Liverpool / HD) Utsending fra leik Man. City og Liverpool i ensku urvalsdeildinni. 08:00 The U.S. vs. John Lennon (Herferð Banda- ríkjanna gegn Lennon) Sláandi heimildamynd sem segir frá lífshlaupi Johns Lennons. Einkum er þó sjónum beint að því tímabili sem tónlistarmað- urinn umbreyttist í andófsmann gegn stríði og með friði. Það var þá sem bandarísk stjórnvöld mátu þessa háværu og áhrifamiklu rödd sem ógn við öryggi bandarískra borgara, úthýstu honum úr landinu og tóku að fylgjast með hverju fótmáli hans. 10:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur) Rómantísk gamanmynd þar sem Matt Dillon fer á kostum í hlutverki manns sem þarf að gera allt hvað hann getur til að koma fyrrverandi eiginkonu sinni aftur upp að altarinu. 12:00 The Wiches (Nornirnar) Ævintýramynd í anda Harrys Potters, byggð á sígildri sögu eftir Roald Dahl sem skrifaði m.a. sögurnar um Kalla og sælgætisgerðina og Matthildi. Myndin fjallar um ungan dreng sem lendir í svakalegri baráttu við alvörunornir þegar hann er staddur ásamt ömmu sinni á hóteli þar sem stórt nornaþing fer fram. 14:00 The U.S. vs. John Lennon (Herferð Bandaríkjanna gegn Lennon) 16:00 Mr. Wonderful (Herra Dásamlegur) 18:00 The Wiches (Nornirnar) 20:00 Analyze This (Kæri sáli) 22:00 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn) Vönduð og einkar áhrifamikil kvikmynd sem gerð er eftir einni nafntoguðustu metsölubók síðari ára, Flugdrekahlauparanum. Myndin segir af brottflutt- um Afgana sem hefur komið sér vel fyrir í New York þegar neyðarkall kemurfrá gömlu heimahögunum og honum rennur blóðið til skyldunnar að snúa aftur og leggja sitt af mörkum. 00:05 Romeo and Juliet (Rómeó og Júlía) 02:05 Yesterday (Gærdagurinn) Japönsk spennumynd. 04:05 The Kite Runner (Flugdrekahlauparinn) 06:10 Man About Town (Aðalmaðurinn) Rómantísk gamanmynd um Jack, umboðsmann fræga fólksins í Hollywood sem lifir hinu ljúfa lífi en þegar hann kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og slúðurfréttamaður hefur komist í dagbækur hans fer öll hans tilvera á hliðina. Með aðalhlutverk fara Ben Affleck, John Cleese og Rebecca Romijn. 18:55 The Doctors (Heimilislæknar) 19:40 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) 20:25 Little Britain 1 (2:8) (Litla Bretland) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Mér er gamanmál 22:20 The Mentalist (1:22) (Hugsuðurinn) 23:05 Monk (15:16) (Monk) 23:50 The Pacific (4:10) (Kyrrahafið) 00:40 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 01:05 E.R. (19:22) (Bráðavaktin) 01:50 The Doctors (Heimilislæknar) 02:30 Little Britain 1 (2:8) (Litla Bretland) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. Þar komumst við fyrst í kynni við furðuverur á borð við eina hommann í þorpinu, fúlustu afgreiðslu- stúlkuna sem fullyrðir að tölvan segi alltaf nei, klæðskiptingana tvo sem eru miklar dömur og náungann í hjólastólnum - sem þarf alls ekkert á hjólastól að halda. 03:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 03:30 Fréttir Stöðvar 2 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (3:13) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. 19:00 Real Housewives of Orange County (14:15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19:45 Accidentally on Purpose (7:18) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. Billie biður Abby og Nick að vera guðforeldrar barnsins en það endar öðruvísi en hún bjóst við. 20:10 Kitchen Nightmares (11:13) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna heimsækir hann japanska veitingastaðinn Sushi Ko í Kaliforníu. Eigendurnir eru á barmi gjaldþrots en vilja gera lokatilraun til að bjarga staðnum. 21:00 Friday Night Lights (6:13) Dramatísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um fótboltalið skólans. Riggins reynir að hjálpa J.D. að falla inn í liðið. Julie og Matt flýja stressið og eyða degi saman og Tyra fær óvænta heimsókn frá konu úr fortíð nýja kærastans. 21:50 CSI: New York (11:23) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Fyrrum dópisti finnst látinn í húsasundi og allt bendir til þess að keyrt hafi verið á hann. Kim Kardashian leikur gestahlutverk í þættinum. 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 Leverage (4:15) (e) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar leggja gildru fyrir afríska bræður sem eru bendlaðir við barnaþrælkun og demantasmygl. 00:10 United States of Tara (1:12) (e) . 00:40 CSI: New York (17:25) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Ung kona er myrt þegar sendibíll springur fyrir utan heimili hennar í Brooklyn. Pabbi hennar lifir sprenginguna af en hefur ekki hugmynd um hver vill vinna þeim mein. Rannsóknin leiðir í ljós að öfgasinnuð umhverfissamtök gætu verið ábyrg fyrir sprengjunni. 01:25 Pepsi MAX tónlist SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ GRÍNMYNDIN EKKI ALVEG NÓGU SLEIPUR Þessi er enginn Frank the Tank þegar kemur að bjórtrektinni. 16.10 Stríðsárin á Íslandi (1:6) Umsjón: Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir. Frá 1990. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landinn Frétta og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Landsleikur í fótbolta (Skotland - Ísland U-21) Bein útsending frá leik landsliða Skota og Íslendinga yngri en 21 árs. 20.55 Óvættir í mannslíki (5:6) (Being Human) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Leitandinn (14:22) (Legend of the Seeker) Bandarísk ævintýraþáttaröð. Dularfull kona, Ka- hlan Amnell, leitar hjálpar í skógarfylgsni kappans Richards Cyphers og þar með hefst æsispennandi atburðarás. Meðal leikenda eru Craig Horner, Bridget Regan, Bruce Spence og Craig Parker. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Okkar maður - Ómar Ragnarsson Í þættinum ræðir Sigurlaug Jónasdóttir við skemmtikraftinn, fréttamanninn, náttúruunnand- ann og stjórnmálamanninn Ómar Ragnarsson sem varð sjötugur 16. september og sýnd eru myndbrot frá ferli hans. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.05 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.15 Dagskrárlok 30 AFÞREYING 11. október 2010 MÁNUDAGUR Hér er á ferðinni bráðskemmti- leg heimildarmynd sem enginn tónlistarunnandi ætti að láta fram hjá sér fara. Myndin segir frá John Lennon, forsprakka Bítlanna, og baráttu hans fyrir friði á sjöunda áratug liðinnar aldar þegar Víet- namstríðið geisaði. Hingað til hefur það ekki verið á allra vitorði að bar- átta Lennons var ríkisstjórn Banda- ríkjanna þyrnir í augum. Bandaríkjamenn gripu meðal annars til þess ráðs að hlera símana hans og reyndu einnig að afturkalla landvistarleyfi hans. Tónlist spilar einnig stórt hlutverk í myndinni og þá varpar hún ljósi á þann mann sem Lennon hafði að geyma. Íslandsvin- irnir Ringo Starr og Yoko Ono koma meðal annars fram í myndinni sem hlaut lof gagnrýnenda þegar hún kom út árið 2006. Í SJÓNVARPINU á mánudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10) Hinn eini sanni Jói Fel er mættur enn og aftur og ætlar þessi fjölhæfi bakarameistari að matreiða gómsæta rétti eldsnöggt og með ofureinföldum hætti. Góðir gestir mæta í heimsókn og eru svo lánsamir að fá að bragða á kræsingum Jóa. 10:50 Falcon Crest II (18:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 11:40 Cold Case (20:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (18:24) (Frasier) Sígildir og margverð- launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 Are We Done Yet? (Erum við búin?) Bráðfjörug og fyndin mynd fyrir alla fjölskylduna sem er beint framhald myndarinnar Are We There Yet? Ice-Cube fer áfram á kostum sem fjölskyldufaðir sem glíma þarf við snælduvitlaus börn sín og ennþá vitlausari verktaka sem virðast endanlega ætla að leggja líf fjölskyldunnar í rúst með botnlausum yfirgangi og frekju. 15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Apaskólinn, Áfram Diego, áfram! 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (11:25) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (23:24) (Tveir og hálfur maður) Charlie reynir að tala stuðningshóp Judith til um að leyfa Jake að halda áfram að eyða helgum heima hjá honum. 19:45 How I Met Your Mother (21:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Loksins þegar stefnumótaþjónusta kveðst hafa fundið sálufélaga Teds þá neyðist hann til að aflýsa stefnumótinu til þess að rétta Lily hjálparhönd. 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (5:25) (Heimilið tekið í gegn) 21:00 V (5:12) (Gestirnir) 21:45 The Event (3:13) (Viðburðurinn) Hörkuspenn- andi þættir um venjulegan, ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærustunni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Staðráðinn í að sanna sakleysi sitt leggur hann á flótta og reynir að finna hana en áður en hann veit af er hann flæktur í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 22:30 Dollhouse (2:13) (Brúðuhúsið) 23:20 That Mitchell and Webb Look (4:6) (Þetta Mitchell og Webb útlit) 23:50 Cougar Town (17:24) (Allt er fertugum fært) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courtn- ey Cox úr Friends í hlutverki kynþokkafullrar en afar óöruggrar, einstæðrar móður unglingsdrengs. Hana langar að hitta draumaprinsinn en á erfitt með að finna réttu leiðina til þess enda finnst henni hún engan veginn samkeppnishæf í stóra stefnumótaleiknum. 00:15 The Shield (5:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og glæpamannanna. 01:00 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 01:45 Wings of Desire (Á vængjum þrárinnar) Áhrifamikil þýsk mynd um engil í Berlín sem er orðin leiður á því að vernda mannfólkið eftir að hann verður ástfanginn af mennskri konu. 03:50 Are We Done Yet? (Erum við búin?) Bráðfjörug og fyndin mynd fyrir alla fjölskylduna sem er beint framhald myndarinnar Are We There Yet? Ice-Cube fer áfram á kostum sem fjölskyldufaðir sem glíma þarf við snælduvitlaus börn sín og ennþá vitlausari verktaka sem virðast endanlega ætla að leggja líf fjölskyldunnar í rúst með botnlausum yfirgangi og frekju. 05:20 The Simpsons (11:25) (Simpson-fjölskyldan) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. Þegar Lennon var hleraður 06:00 ESPN America 17:10 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:50 European Tour 2010 (4:4) (e) Eitt skemmti- legasta mótið í Evrópumótaröðinni ár hvert. Leikið er á þremur frábærum strandvöllum í vöggu golfíþróttarinnar, St. Andrews í Skotlandi. Leikið er á gamla vellinum í St. Andrews, Carnoustie og Kingbarns. Meðal keppenda eru hetjurnar úr Ryder-liði Evrópu; Colin Montgomerie, Lee Westwood, Martin Kaymer, Rory McIlroy, Graeme McDowell, Edoardo and Francesco Molinari, Padra- ig Harrington, Ross Fisher og Peter Hanson. Þetta er einstakt mót þar sem áhugamenn fá tækifæri til að spila með þeim bestu og á undanförnum árum hafa margir frægir einstaklingar mætt til leiks. Þar á meðal eru frægir leikarar, íþróttamenn og tónlistarmenn. Í fyrra tóku t.d. Hugh Grant, Greg Kinnear, George Lopez, Kyle MacLachlan og Sir Bobby Charlton þátt í mótinu. 22:00 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 22:50 Monty‘s Ryder Cup Memories (e) 23:40 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 00:30 ESPN America SKJÁR GOLF 07:00 Þýski handboltinn 2010/2011 (Fuchse Berlin - Grosswallstadt) 14:45 PGA Tour 2010 (The McGladrey Classic) 17:45 Þýski handboltinn 2010/2011 (Fuchse Berlin - Grosswallstadt) Útsending frá leik Fuchse Berlin og Grosswallstadt í þýska handboltanum. 19:15 Umspil EM U21 (Ísland - Skotland) Útsending frá leik Íslands og Skotlands í umspili fyrir lokakeppni EM U21. 21:00 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2010- 2011) Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 22:45 World Series of Poker 2010 (Main Event) Sýnt frá World Series of Poker 2010 Main Event þar sem allir sterkustu spilarar heims koma saman. 23:35 Fréttaþáttur Meistaradeild (Fréttaþátt- ur) Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistaradeild Evrópu. Hitað upp fyrir komandi leiki og um leið hinir ýmsu leikir krufðir til mergjar. STÖÐ 2 BÍÓ kl. 08.00 og 14.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.