Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2010, Side 32
n Páll Magnússon útvarpsstjóri festi nýverið kaup á glæsilegum Lincoln Mark-pallbíl árgerð 2007. Um er að ræða alvöru amerískan dreka. Hann er glansandi svartur, skilar tæpum 300 hestöflum og eyðir tölu- verðu bensíni samkvæmt því. Bíla- mál útvarpsstjóra skjóta reglulega upp kollinum þegar fréttir berast af niðurskurði hjá RÚV. Málum er hins vegar þannig háttað hjá RÚV að út- varpsstjóri hefur þann kost að fá afnot af bíl og lækka launin sem nemur rekstr- arkostnaði bílsins. Drek- inn sem Páll keypti á dögunum er hins vegar skráður á hans eigin kennitölu en sambærilegur bíll og hann keypti kostar tæpar fjórar milljón- ir króna, samkvæmt upplýsingum frá bílasölum. ÚTVARPSSTJÓRI KAUPIR AMERÍSKAN DREKA „Þetta er ótrúlega lítil vinna og það besta er að þær borða alla afganga svo þetta er umhverfisvænt líka,“ segir Andrea Hjálmsdóttir, bæjar- fulltrúi Vinstri grænna á Akureyri, en Andrea og eiginmaður hennar, Hall- ur Gunnarsson, eru með landnáms- hænur í garðinum sínum á Brekk- unni á Akureyri. „Okkur langaði að prófa svona „urban farming“ eins og það heitir á ensku. Fá smá sveitalíf í bæinn. Það er um að gera að vera sjálfbær á einhvern hátt í dag,“ segir Andrea sem hefur fengið búfjárleyfi fyrir hænunum. Andrea segir uppátækið hafa fengið jákvæðar viðtökur í nágrenn- inu. „Við erum með fjórar hænur og þar af eru tvær komnar í varp svo við fáum bæði egg á morgnana. Hinar tvær yngri byrja svo væntanlega að verpa fljótlega,“ segir hún og tekur undir að flokksmenn Vinstri grænna séu líklega duglegri við sjálfsþurft- arbúskapinn en til dæmis kratarnir sem hljóti heldur að vilja fá sín egg frá Evrópu. „Örugglega. Við viljum vera sjálf- bær og ég held að það sé gott mál. Svo er þetta líka æðislegt fyrir stelp- urnar okkar svo þær geri sér grein fyrir því að maturinn er ekki fram- leiddur í Bónus,“ segir hún og bæt- ir við að hún búist ekki við að fjölga dýrunum í garðinum í bráð. „Það væri þá helst að fá fleiri hænur. Ann- ars hefur komið upp sú hugmynd að fá okkur geit en það er spurning hvað við getum boðið nágrönnunum upp á.“ indiana@dv.is Bæjarfulltrúi á Akureyri með hænur í garðinum sínum: GEITIN ER ENN Í SKOÐUN „Ég var glaðvakandi á þessum fundi enda brýn og aðkallandi mál til um- ræðu sem ég vildi taka þátt í,“ segir Ögmundur Jónasson dómsmála- og mannréttindaráðherra. Víkurfréttir birtu myndband af opnum borg- arafundi Samtaka atvinnulífsins í Stapa á Reykjanesi á fimmtudag. Þar var krafist samstöðu ríkisstjórn- ar, sveitarstjórna og atvinnurekenda um hnökralausa atvinnuuppbygg- ingu á Reykjanesi. Víkurfréttir birtu myndband undir fyrirsögninni „Óli lokbrá heimsótti ráðherra á borgarafundi“ og látið að því liggja að Ögmund- ur hefði dottað á fund- inum. „Ég var glaðvak- andi og vildi leggja orð í belg en það var látið bíða að ósk Gylfa Arnbjörnssonar fundarstjóra,“ segir Ögmund- ur. Er Ögmundur farinn að taka Össur sér til fyrirmyndar? DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. VEÐRIÐ Í DAG KL. 15 ...OG NÆSTU DAGA SÓLARUPPRÁS 08:05 SÓLSETUR 18:22 Áskriftarsíminn er 512 70 80 FRÉTTASKOT 512 70 70 „ÉG VAR GLAÐVAKANDI“ REYKJAVÍK Þitt sjónarmið á erindi Framboðsfrestur rennur út á hádegi 18. október 2010 Stjórnlagaþing - Borgartúni 24 – 105 Reykjavík – sími 422-4400 - www.stjornlagathing.is - www.kosning.is - www.landskjor.is Stjórnlagaþing 2011 Tvö egg á dag Andrea er með fjórar hænur í garðinum sínum. Þar af eru tvær komnar í varp. MYND BJARNI EIRÍKSSON 5-8 10/8 5-8 9/7 5-8 8/7 3-5 7/5 3-5 11/8 0-3 9/6 0-3 9/8 5-8 9/7 5-8 9/7 8-10 8/6 3-5 8/6 3-5 8/7 0-3 7/4 0-3 8/6 0-3 10/8 0-3 9/7 0-3 11/5 3-5 10/8 3-5 10/8 3-5 10/7 5-8 10/8 0-3 7/6 0-3 7/5 3-5 7/7 13-15 10/8 5-8 6/3 5-8 6/5 13-15 8/7 10/6 8/-1 6/1 1/0 12/8 13/5 11/3 22/21 25/21 10/6 8/-1 6/1 1/0 12/8 13/5 11/5 22/21 24/19 11/3 5/-1 6/1 3/2 14/10 12/7 8/1 25/22 20/18 8/6 4/0 5/0 7/4 15/11 14/10 6/3 23/21 20/17 Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 5-8 10/8 5-8 10/7 5-8 8/7 3-5 9/6 3-5 8/7 0-3 5/3 3-5 7/5 0-3 8/6 3-5 9/5 0-3 9/7 8-10 10/9 3-5 9/8 3-5 9/7 5-8 10/8 0-3 10/6 0-3 10/9 3-5 9/7 3-5 8/6 3-5 8/6 3-5 8/7 5-8 10/8 13-15 6/4 5-8 5/3 8-10 6/4 0-3 5/4 3-5 6/3 0-3 4/2 0-3 6/4 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante VEÐRIÐ ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA 12 12 14 14 13 12 12 12 12 12 8 12 18 16 13 8 10 10 8 8 5 10 8 8 13 13 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) LÉTTSKÝJAÐ YFIR EYJAFIRÐINUM HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Það verður viðloðandi skúraloft í dag á höfuð- borgarsvæðinu og gætu allmyndarlegar dembur fallið en þó með þokkalegum uppstyttum. Það verður nokkuð hvasst með morgninum eða allt að 13 m/s og þó það lægi um miðjan dag má búast við nokkrum blæstri, 5-10 m/s mismunandi eftir hverfum. Sæmilega hlýtt verður í veðri eða 12-13 stig þegar best lætur. LANDSBYGGÐIN Almennt verður vindasamt á landinu og nú með morgninum verður bálhvasst með ströndum sunnan og suðvestanlands, 10-18 m/s en um miðjan dag í dag dregur úr mesta vindinum þar og vindhraðinn verður þetta 8-15 m/s. Rigning eða skúrir verða með öllu suðaustan- og sunnanverðu landinu og yfir á landið vestanvert. Norðanlands verður hins vegar þurrt og að líkindum léttskýjað við Eyjafjörðinn lengst af. Hitinn á landinu verður á bilinu 10-15 stig. NÆSTU DAGAR Það verður mjög keimlíkt veður fram undir helgi. Á morgun verður reyndar áberandi minnsti vindurinn á landinu en strax á föstudag hvessir töluvert með sunnanverðu landinu 15-18 m/s en inni á landinu verður vindurinn nokkuð hægari eða 5-10 m/s. Síðan verður vindasamt sunnan til um helgina. Það verður vætusamt á landinu fram yfir helgi en þó verður sýnu þurrast norðanlands. Þau hlýindi sem eru á landinu verða áfram næstu daga en þó kólnar nokkuð austanlands um helgina en verður á hinn bóginn mjög hlýtt vestanlands og sýnu hlýjast í höfuðborg- inni eða allt að 16 stig. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.VEÐRIÐ MEÐ SIGGA STORMI siggistormur@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.