Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2012, Síða 27
Páll óskar
kveður
Nasa
Fólk 27Miðvikudagur 14. mars 2012
Logi ætlar að fljúga inn á sviðið
n Poppstjörnur Íslands saman á tónleikum fyrir ungu kynslóðina
L
ogi er búinn að lofa rosa
legu opnunaratriði. Hann
er að tala um að koma
fljúgandi í gegnum salinn
og upp á svið. Hann tók mig
á eintal og tilkynnti mér það,“
segir athafnamaðurinn og út
varpsstjórinn Einar Bárðarson.
Hann stendur fyrir tónleikum
í Hörpu á sumardaginn fyrsta
sem handboltakempan Logi
Geirsson og Sverrir Þór Sverris
son sjá um að kynna en á tón
leikunum kemur fram einvala
lið íslenskra poppara.
Tónleikarnir eru ætlaðir
krökkum á aldrinum 10–14 ára.
„Mér fannst vanta tækifæri fyrir
ungu kynslóðina til að skemmta
sér í þessu húsi, þennan aldurs
hóp. Sinfónían hefur verið með
dagskrá fyrir yngri krakkana
en það vantar tækifæri fyrir
þennan hóp til þess að koma í
Hörpu,“ segir hann. „Það er til
valið að frænkur og frændur
sinni sínum venslatengslum og
sinni tónlistaruppeldi og bjóði
krökkunum á tónleika á sumar
daginn fyrsta.“
Margir af helstu poppurum
landsins koma fram á tón
leikunum. „Páll Óskar, sem er
náttúrulega yfirpoppstjarna
Íslands, kemur fram en hann
hyggst draga sig í hlé innan
tíðar, hann spilar á þessum tón
leikum og svo einhverju tengt
Eurovision en ætlar svo ekkert
að spila fyrr en um verslunar
mannahelgina. Síðan eru það
perlurnar úr Hafnarfirði, bræð
urnir Jón Ragnar og Friðrik Dór,
Ingó Þórarins, svo Eurovision
fararnir og nýstirnin í Bláum
Opal,“ segir Einar og lofar mik
illi stemningu í Hörpu.
Poppararnir Hér eru allir söngvar-
anir sem koma fram á tónleikunum í
Hörpu á sumardaginn fyrsta.
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
VW POLO COMFORTLINE
10/2004, ekinn 91 Þ.km, SJÁLF-
SKIPTUR. Verð 990.000. Raðnr. 284107
á www.bilalind.is - Bíllinn sæti er á
staðnum!
TOYOTA HIACE
01/2006, ekinn 108 Þ.km, dísel, sjálf-
skiptur. Verð 2.290.000, TILBOÐSverð
1.890.000. Raðnr. 321930 á www.
bilalind.is - Bíllinn er á staðnum!
JEEP GRAND CHEROKEE LAREDO
06/2000, ekinn 191 Þ.km, bensín, sjálf-
skiptur, hátt og lágt drif, fallegt eintak.
Verð 690.000. Raðnr. 284135 á www.
bilalind.is - Jeppinn er á staðnum!
VW TOUAREG DIESEL
03/2006, ekinn 132 Þ.km, sjálfskiptur,
leður. Verð 3.990.000. Raðnr. 135534
á www.hofdahollin.is - Jeppinn er á
staðnum!
TOYOTA LAND CRUISER 90 VX
50TH ANEVERSERY 8 manna 07/2001, ek-
inn 239 Þ.km, dísel, 5 gíra, 38“ breyttur!
Verð 2.960.000. Raðnr. 118248 á www.
hofdahollin.is - Jeppinn er í salnum!
FORD EXCURSION LTD 4WD
DIESEL 35“ breyttur, Árgerð 2003, ekinn
185 Þ.km, sjálfskiptur, leður, ofl, nýtt í
bremsum, ný dekk, nýir geymar og nýir
demparar. Verð 3.890.000. Raðnr. 134935
á www.hofdahollin.is - Er á staðnum!
KIA SORENTO DIESEL
02/2006, ekinn 93 Þ.km, sjálfskiptur,
mjög fallegt eintak! Verð 2.390.000.
Raðnr. 135538 á www.hofdahollin.is -
jeppinn er á staðnum!
SUZUKI GRAND VITARA
06/2009, ekinn 46 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 3.190.000. Raðnr. 281921 á www.
hofdahollin.is - Jeppinn er á staðnum,
eigum fleiri eintök!
M.BENZ G 55 AMG KOMPRESSOR
10/2005, ekinn aðeins 65 Þ.km, sjálf-
skiptur, leður og margt annað skemmti-
legt, einstakur bíll!. Verð 12.900.000.
Raðnr. 281803 á www.hofdahollin.is
- Jeppinn fallegi er í salnum!
TOYOTA HILUX DOUBLE CAB SR D/C
11/2005, ekinn 92 Þ.km, dísel, 5 gíra,
pallhús, ferilvöktunarkerfi, ofl. Verð
3.450.000. Raðnr. 284068 á www.
bilalind.is - Pikkinn er á staðnum!
SUBARU LEGACY WAGON LUX
12/2004, ekinn 108 Þ.km, sjálfskiptur,
hraðastillir ofl. ofl. Verð 1.880.000.
Raðnr. 321996 á www.bilalind.is -
Bíllinn er á staðnum!
M.BENZ E 200 KOMPRESSOR
04/2004, ekinn 103 Þ.km, sjálfskiptur,
mjög fallegur bíll! Verð 2.490.000.
Raðnr. 321810 á www.bilalind.is -
Bíllinn er í salnum!
www.bioparadis.is
hverfisgötu 54 / 101 reykjavík
FARÐU
AFTUR
Í BÍÓ
Í FYRSTA
SINN
Tangabryggja 14-16, 110 Rvk.
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
RÝMINGARSALA!
Tangabryggja 14-16, 110 Rvk.
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
RÝMINGARSALA!
n Ball með Bláum Ópal
Þ
að eina sem hægt er að gera er að kveðja
þetta hús með stæl og reisn og það ætla
ég svo sannarlega að gera,“ segir Páll
Óskar Hjálmtýsson sem mun troða upp
á Nasa ásamt strákunum í Bláum Ópal
á laugardagskvöldið – í það sem gæti verið síð
asta skiptið. „Nú fer hver að verða síðastur að
njóta þess að gleyma sér þarna á stærsta dans
gólfi Reykjavíkur,“ segir Palli og bætir við að
það séu allar líkur á því að Nasa loki í byrjun
júní. „Ég vona í hjarta mínu að þetta verði ekki
í síðasta skiptið sem ég treð þarna upp en Inga
fer út í júní. Það er staðreynd. Hvað verður svo
um bygginguna sjálfa og inn
viði hennar verður tekin
ákvörðun um síðar af
borgaryfirvöldum og hús
eigendum. Ég vona bara
að hér verði ekki Sirkussagan
endurtekin – að starfseminni verði
hætt og húsnæðið látið grotna niður,“ segir
Palli og er mikið niðri fyrir.
Páll Óskar segist hafa átt í nokkurs konar
hjónabandi við húsnæðið. „Þetta er mér mikið
hjartans mál. Þarna hef ég átt margar ógleyman
legar stundir sem mér hefur þótt vænt um.
Minningarnar brjótast fram og maður grætur í
hjartanu yfir því að þetta sé að verða búið,“ segir
Páll Óskar og bætir við að hann sé með lausn á
vandanum. „Besta lausnin er að leyfa Nasa að
standa því verðmæti þess eru ótvíræð, hvort sem
þau eru menningarleg, fjárhagsleg eða tilfinn
ingaleg. Svo væri hægt að taka restina af gamla
Landsímahúsinu og nota skrifstofur Alþingis.
Þær eru dreifðar um allan bæ. Þegar almennri
skrifstofuvinnu lýkur væru hljóðprufur á Nasa að
hefjast þannig að þær myndu engan trufla. Það er
alveg nóg af hótelum í miðborginni!“
Páll Óskar ætlar að kveðja húsið með stæl.
Hann hefur einu sinni áður haldið ball með
Bláum Ópal og hlakkar til að gera það aftur. „Við
héldum
ball á Sel
fossi kvöldið
eftir Söngvakeppni
sjónvarpsins. Við svínvirkum saman,“
segir hann og bætir við að hann gruni
að strákarnir ætli að frumflytja nýtt lag.
„Sjálfur mun ég tjalda öllu sem ég get
þetta kvöld. Þetta verður Pallaball með
öllum glamúrnum. Það eina sem ég lofa
er að Páll Óskar og Blár Ópal er blanda sem
mun sprengja þakið af húsinu.“
indiana@dv.is
Svínvirkar með
Bláum Ópal
Palli ætlar að kveðja
Nasa með stæl.