Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2012, Qupperneq 27
Fjölmiðlakona og femínisti Erla Hlynsdóttir var í
vinnunni á Druslugöngunni fyrir Stöð 2.
Fólk 27Mánudagur 25. júní 2012
Íþróttahetjur í sumarfríi
n Norðlenskir atvinnumenn njóta lífsins
N
okkrar af helstu íþrótta-
hetjum Akureyrar
njóta nú lífsins í sum-
arfríi í heimabæn-
um. Má þar nefna Aron Einar
Gunnarsson landsliðsfyrirliða
í knattspyrnu og handbolta-
mennina Árna Þór Sigtryggs-
son og Arnór Þór Malmquist.
Þeir félagarnir sáu Þór tapa
naumt, 2-3, fyrir KA á fimmtu-
daginn en fjölmenni var á Ak-
ureyrarvelli þegar granna-
slagurinn fór fram. Það hefur
ekki lagst vel í atvinnumenn-
ina sem allir eru grjótharðir
Þórsarar.
Aron Einar er næst yngsti
landsliðsfyrirliði Íslands í
knattspyrnu frá upphafi en
aðeins Ásgeir Sigurvinsson
var yngri þegar hann bar fyr-
irliðabandið fyrst, þá tvítug-
ur. Aron Einar er 23 ára en
hann hélt einmitt upp á af-
mæli sitt um helgina. Fyr-
irliðinn sló upp heljarinnar
veislu á Pósthúsbarnum á Ak-
ureyri og var engu til sparað í
mat og drykk. Á meðal gesta
voru fleiri íþróttahetjur og má
meðal annars nefna Fannar
Þór Friðgeirsson sem er ný-
búinn að skrifa undir samning
við þýska úrvalsdeildarliðið
Wetzlar, Björgvin Hólmgeirs-
son ÍR-ing sem er nýkominn
heim úr atvinnumennsku,
Erni Hrafn Arnarsson sem
leikur með Emsdetten í Þýska-
landi og Valsarana Magnús
Friðrik Einarsson og Gunn-
ar Harðarson, eða „Tango &
Cash“ eins og þeir eru jafn-
an kallaðir, með skírskotun
til frægrar amerískrar hasar-
myndar sem státaði af Sylve-
ster Stallone og Kurt Russell í
aðalhlutverkum.
Mikið stuð var í afmælinu
en rapparinn MC Gauti tók
lagið auk þess sem norðlenska
rappsveitin Skytturnar gerði
allt vitlaust.
Aron Einar Hélt upp
á 23 ára afmælið með
stæl um helgina.
H
ún var bæði fjölmenn
og hávær Meint druslu-
gangan sem farin var
frá Skólavörðuholti nið-
ur á Lækjartorg. „Samþykki
er sexí – hættið að nauðga!“
Hrópuðu meintar druslur
göngunnar.
Gengið var í glaða sól-
skini og hundruð tóku þátt í
henni. Á Lækjartorgi tóku við
fundarhöld, þar sem María
Lilja steig á svið og hélt kraft-
mikla ræðu. María Lilja beindi
því meðal annars til fjölmiðla
að láta af orðanotkun sem gef-
ur til kynna efa um að glæpur
hafi verið framinn.
Meintar druslur í
fjölmennri göngu
n Kraftmikil ganga í miðbænum Femínisti Illugi Jökuls-
son tók þátt í göngunni.
Lét í sér heyra María Lilja lét svo sannar-
lega í sér heyra og flutti kröftuga ræðu.
Hugrekki Mörg
mótmælaspjaldanna
voru persónuleg og
lýstu sárri reynslu.
MyNdir prEsspHotos.biz
2 meintar druslur Þessar lögðu mikið upp úr klæðnaðnum.
ræðuhöld Þórdís Þorvaldsdóttir var ein
þeirra sem hélt ræðu.
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
MMC MONTERO LTD
Árgerð 2003, ekinn 113 Þ.km, 3,8l bens-
ín, sjálfskiptur, leður. Verð 1.790.000
- TILBOÐ 1.190.000!!!. Raðnr. 284106 -
Vertu snöggur á staðinn!
FORD EXPLORER LTD 4X4
Árgerð 2006, ekinn 86 Þ.km, leður,
sjálfskiptur, mjög gott eintak. Verð
2.790.000. Raðnr. 283890 - Jeppinn er
á staðnum!
DAEWOO MUSSO DIESEL
SJÁLFSKIPTUR 09/2000, ekinn 204 Þ.km,
nýupptekið heed, nýtt í bremsum, nýr
vatnskassi, Í góðu standi og útiliti. Verð
590.000. Raðnr. 283688 - Á staðnum!
MMC Pajero Sport GLS
turbo. Árgerð 2007, ekinn 112
Þ.km, dísel, 5 gírar. Verð 2.490.000.
Rnr.310103.
TOYOTA Corolla w/g sol
Árgerð 2005, ekinn 100 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur. Verð 1.290.000.
Rnr.310178.
BMW M5
Árgerð 2000, ekinn 106 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur. Verð 3.190.000.
Rnr.250251.
FORD F150 SUPER CAB
HARLEY-DAVIDSSON 4WD Árgerð
2006, ekinn 76 Þ.km, sjálfskiptur, leður
ofl. Verð 3.330.000. Raðnr. 284091 -
Pikkinn er á staðnum, klár í allt!
FORD EXPEDITION EDDIE
BAUER 4X4 V8 - 8 MANNA 10/2005, ek-
inn 120 Þ.km, leður, sjálfskiptur. Mjög
gott verð 2.390.000. Raðnr. 321878 -
Jeppinn er á staðnum!
CHRYSLER TOWN - COUNTRY LX
Árgerð 2008, ekinn 46 Þ.km, sjálfskipt-
ur, 7 manna Sto & go sætakerfi. Verð
2.980.000. Raðnr. 283847 - Bíllinn er á
staðnum!
Tek að mér að hreinsa
þakrennur, laga riðbletti á þökum,
gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér
ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma
847-8704 eða á manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Flutningar
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
FORD Explorer sport trac
4x4 premium. Árgerð 2007, ekinn
72 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Verð
2.990.000. Rnr.270288.
PEUGEOT 508 sw hdi
12/2011, ekinn 9 Þ.km, dísel, sjálfskipt-
ur. Verð 4.990.000. Rnr.282035.
NISSAN Navara
4wd double cab at le. Árgerð 2009,
ekinn 63 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð
3.990.000. Rnr.282096.
Tilboð
Hjólhýsi til sölu
T.E.C. TRAVEL KING.460 T.D.F
Hjólhýsi árg 2007 til sölu. Ýmsir
aukahlutir, Markísur sólarsella
fortjald verð 2,8 upplýsingar í síma
555-2659 eða 692-0011
Gullfallegir BRIARD
hvolpar, foreldrar Imbir Bezi Bezi
og Auðnu Gríma. Eru að leita að
góðum heimilum.
Verða afhentir heilsufarsskoðaðir,
bólusettir, örmerktir ættbók frá
HRFÍ. Nokkrir hvolpar eftir.
www.Briard--Nipu.com
s. 868 1920
Gullfallegir Briard hvolpar,
foreldrar Imbir Bezi Bezi og Auðnu Gríma. Eru að
leita að góðum heimilum. Verða afhentir
heilsufarsskoðaðir, bólusettir, örmerktir ættbók
frá HRFÍ. Nokkrir hvolpar eftir.
www.briard--nipu.com, sími 868 1920