Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2012, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2012, Side 30
30 Afþreying 25. júní 2012 Mánudagur Jessica í Glee n Jessica Sanchez úr American Idol A llt útlit er fyrir að Idol stjarnan Jessica Sanchez muni leika í næstu þáttaröð af hinum vinsælu söngþáttum Glee. Jessica varð í öðru sæti í 11. þáttaröðinni af Amer- ican Idol en það var Phillip Phillips sem bar sigur úr býtum. Hin unga Jessica á nú í viðræðum við Fox og Ryan Murphy, höfund þáttanna, en um er að ræða fjórðu þáttaröðina af Glee. Nokkrir leikarar kveðja þættina þar sem „skólagöngu“ þeirra er lokið og því má búast við ungum og ferskum söng- röddum í næstu þáttaröð. Jessica tilheyrir svo sannar- lega þeim hópi en þessi 16 ára stelpa sýndi ótrúlega hæfileika sína á Idol sviðinu. Ekki hefur verið gefið upp hvaða hlutverk söngkonan unga fær en talið er að hún muni koma inn í þáttaröðina miðja þar sem hún verður upptekin í allt sumar í ferða- lagi um Bandaríkin með hin- um Idol stjörnunum. Hlutverkið er stórt tæki- færi fyrir Jessicu, ekki að- eins sem söngkonu heldur gæti þetta verið upphafið að leiklistarferli hennar líka en þær eru ófáar söngkonurn- ar sem hafa reynt fyrir sér á því sviði. dv.is/gulapressan Best að hætta barneignum Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hvaða ættarnafn hafði Stinni stuð Styrkársson? glámeygða þrýsta nærir fanga flautan atyrða ---------- löðrið gabb sólguð mjólkur- afurð treyja píndu 1. persóna klæddur árfaðir ---------- málmur þusar 3 eins ----------- mikla röðvitstola fugl dv.is/gulapressan Tökum annan snúning! Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 25. júní 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Sveitasæla (6:20) (Big Barn Farm) 17.34 Þetta er ég (7:12) (Her er eg) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 Hin útvöldu (1:2)(De udvalgte) Heimildamynd í tveimur hlutum um umsækjendur um nám í Konunglega danska listdans- skólanum. Seinni hlutinn verður sýndur á þriðjudagskvöld. 19.30 Er illskan eðlislæg? (Horizon: Are You Good or Evil?) Bresk heimildamynd um það hvort illska manna er meðfædd eða áunnin. 20.25 Ástarlíf (1:3) (Love Life) Bresk mynd í þremur hlutum. Joe kemur heim úr árs heimsreisu og hittir Lucy, kærustuna sem hann stakk af frá, kasólétta. Meðal leikenda eru Rob James-Collier, Sophie Thompson og Andrea Lowe. 21.15 Castle (13:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Liðsaukinn 8,4 (22:32) (Rej- seholdet) Dönsk spennuþátta- röð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Luther 8,5 (4:4) (Luther II) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. Meðal leikenda eru Idris Elba, Ruth Wilson, Warren Brown og Paul McGann. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.25 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Áfram Diego, áfram!, Ofurhundurinn Krypto, Stuðboltastelpurnar 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (158:175) 10:15 Chuck (11:24) 11:00 Gilmore Girls (21:22) 11:45 Falcon Crest (26:30) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (23:24) 13:25 American Idol (13:40) 14:10 American Idol (14:40) 15:30 ET Weekend 16:15 Barnatími Stöðvar 2 Stuð- boltastelpurnar, Ofurhundurinn Krypto, UKI 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (7:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (6:22)(Simp- son-fjölskyldan) Bart kaupir sér módeleldflaug og kemur henni saman og á loft með aðstoð föður síns. Eldflaugin brotlendir hins vegar á kirkjunni sem hefur ótrúlegar afleiðingar. Richard Gere ljær þættinum rödd sína. 19:40 Arrested Development (4:18) 20:05 Glee (11:22) 20:50 Suits 8,7 (3:12)(Lagaklækir) Ferskir spennuþættir á léttum nótum um hinn eitursnjalla Mike sem hefur haft lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. Hann nær að útvega sér vinnu hjá einum af bestu og harðsvíruðustu lögfræðingunum í New York, Harvey Specter sem sér í honum möguleika sem geta nýst lögfræðistofunni vel. 21:35 Silent Witness (8:12)(Þögult vitni) Bresk sakamálasería af bestu gerð sem fjallar um liðsmenn réttarrannsóknar- deildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Leo Dalton, Harry Cunningham og Nikki Alexander eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum. 22:30 Supernatural (18:22) 23:15 Flight of the Conchords 8,4 (3:10)Þeir Jemaine Clement og Bret McKenzie snúa aftur í annarri þáttaröðinni um landvinninga áströlsku sveitarinnar Flight of the Conchords í Bandaríkjunum. 23:45 Two and a Half Men (17:24) 00:10 The Big Bang Theory (8:24) 00:35 How I Met Your Mother (11:24) 01:00 White Collar (16:16) 01:45 Girls (3:10) 02:10 Eastbound and Down (3:7) 02:35 Bones (21:23) 03:20 NCIS (8:24) 04:05 Chuck (11:24) 04:50 Suits (3:12) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Million Dollar Listing (3:9) (e) 16:40 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Feðgar keppa við mæðgur upp á milljón. 17:25 Dr. Phil 18:05 Titanic - Blood & Steel (11:12) (e) Vönduð þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic. Sagan hefst árið 1907 og er sögusviðið Belfast á Norður-Írlandi. Þættirnir segja frá því hvernig skipið var smíðað frá grunni, frá fólkinu sem kom að hönnun þess og sköpun. Allir þekkja endalok Titanic en fæðing þessa glæsimannvirkis hefur verið hulin þar til nú. Með helstu hlutverk fara Chris Noth, Billy Carter, Neve Campbell og Derek Jacobi. Sundrung milli mótmælenda og kaþólikka eykst í Belfast og svo virðist sem ekkkert sé hægt að gera til að lægja öldur ófriðar. 18:55 America’s Funniest Home Videos (42:48) (e) 19:20 30 Rock 8,1 (4:23) (e) 19:45 Will & Grace (9:27) (e) 20:10 90210 (22:24)Bandarísk þátta- röð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Navid grunar að eitthvað hafi gerst á milli Liam og Silver og stofnar til illinda í frumsýningarpartíi. Annie og Caleb falla í freistni og Austin hjálpar Adriönnu að koma sér á framfæri. 20:55 Hawaii Five-0 (21:23) 21:45 Camelot (3:10) Ensk þáttaröð sem segir hina sígildu sögu af galdrakarlinum Merlin, Arthúri konungi og riddurum hringborðsins. Stjörnum prýdd þáttaröð sem sameinar spennu og drama, rammað inn af klass- ískri riddarasögu. Það skiptast á skin og skúrir í sambandi Arthur og Guinevere og á dagskrá er gifting Guinevere og Leontes. 22:35 Jimmy Kimmel 6,4 23:20 Law & Order (15:22) (e) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Leikkona virðist hafa fyrirfarið sér í íbúð sinni en vísbendingar um að morð hafi verið framið hrannast upp. 00:05 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (3:8) (e) 00:30 Hawaii Five-0 (21:23) (e) 01:20 The Bachelor (4:12) (e) Rómantískur raunveruleika- þáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. Fjórtán stúlkur eru eftir. Piparsveinninn fer á hópstefnumót, sem felur meðal annars í sér viðtal í frægum útvarpsþætti. 02:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Úrslitakeppni NBA 17:15 Sumarmótin 2012 18:05 Þýski handboltinn 19:25 Úrslitakeppni NBA 21:15 Pepsi mörkin 22:25 Pepsi deild kvenna Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (143:175) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Sprettur (3:3) 22:15 Dallas 7,6 (2:10) 23:00 The Killing (7:13) 23:45 House of Saddam (3:4) 00:45 60 mínútur 01:30 The Doctors (143:175) 02:10 Íslenski listinn 02:35 Sjáðu 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:20 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 11:50 Golfing World 12:40 Golfing World 13:30 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 2009 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Heilsu- fæði,heilsudrykkir. 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur 2.þáttur 21:00 Frumkvöðlar Frumkvöðlar Íslands leita til Elínóru 21:30 Eldum íslenskt Kokkalands- liðið í sumarskapi 4.þáttur ÍNN 09:05 Who the #$&% is Jackson Pollock 10:20 Post Grad 12:00 Shark Bait 14:00 Who the #$&% is Jackson Pollock 16:00 Post Grad 18:00 Shark Bait 20:00 Magnolia 23:05 An American Crime 00:40 Fast Food Nation 02:30 SherryBaby 04:05 An American Crime 06:00 Loverboy Stöð 2 Bíó 17:45 Man. Utd. - Aston Villa 19:30 PL Classic Matches 20:00 Bestu ensku leikirnir 20:30 QPR - Man. City 22:15 Fulham - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Jessica Hefur ótrúlega söngrödd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.