Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2012, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2012, Side 32
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 12 3-5 12 3-5 10 3-5 10 3-5 14 3-5 13 3-5 13 0-3 15 3-5 16 3-5 12 0-3 16 3-5 14 3-5 15 3-5 13 3-5 12 5-8 12 0-3 12 3-5 12 3-5 13 3-5 9 5-8 11 3-5 12 3-5 10 0-3 14 3-5 15 3-5 12 0-3 17 3-5 14 3-5 15 3-5 12 0-3 13 5-8 13 0-3 13 3-5 12 3-5 12 3-5 10 5-8 12 3-5 12 3-5 12 0-3 12 5-8 10 8-12 10 0-3 12 5-8 11 3-5 13 3-5 11 3-5 12 0-3 13 0-3 11 5-8 10 3-5 12 5-8 7 8-12 10 3-5 10 3-5 9 5-8 9 8-12 10 8-12 11 0-3 13 3-5 11 3-5 12 3-5 12 3-5 12 5-8 12 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 18 19 16 17 21 21 27 28 19 19 19 16 23 24 26 28 19 18 19 20 22 29 26 29 Hafgola og bjart með köflum. 13° 9° 8 3 02:58 00:03 í dag Andstæðurnar í veðrinu eru miklar í álfunni. Miklar rigningar norðan til og miklar hitar sunnan til. Þannig má búast við hátt í 40 stiga hita til landsins á Spáni, einkum syðst og svipaða sögu er að segja frá Portúgal. 21 17 17 20 28 29 26 32 Mán Þri Mið Fim 40 Í dag klukkan 15 10 17 18 31 19 16 31 22 31 15 15 31 1416 13 13 13 13 11 9 12 12 1717 17 11 8 6 5 5 Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 25.–26. Júní 2012 72. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Skytturnar þrjár! Blómlegt þríeyki n Andrea Ólafsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson og Hannes Bjarna- son, forsetaframbjóðendur tóku þátt í Blómadeginum svokallaða í Hveragerði, gróðursettu blóm og vöktu kátínu viðstaddra. Þetta eru einmitt þeir þrír frambjóðendur sem gengu út á kappræðum Stöðv- ar 2 fyrr í mánuðinum. Aðspurð- ur um blómadaginn segir Hann- es Bjarnason að það sé kjörið fyrir forsetaframbjóðendur að sýna á sér léttari hlið. Á Facebook síðu sinni fjallar Ari Trausti um blómadaginn á ljóðrænan hátt: „Ég hugsaði sem svo: Að planta svona er ekki ólíkt því að sá eða planta öllu því sem getur tryggt fylgi meðal kjósenda. Núna er uppskeran að margfald- ast.“ Hvort Ari hefur rétt fyrir sér kemur í ljós á laugardaginn. Fjögur systkini í læknisfræði n Anna og Kristófer eru systkini og útskrifuðust úr læknisfræði Þ au eru öll svona dugleg, börnin mín,“ segir Deborah Ólafsson, stolt móðir þeirra Kristófers og Önnu Sig- urðardóttur sem útskrifuðust úr læknisfræði frá Háskóla Íslands á laugardag. Þótt það séu fáheyrðar fréttir að systkini útskrifist á sama tíma úr jafn krefjandi námi og læknisfræði er enn merkilegra að heyra um frekari ástundun náms- ins innan fjölskyldunnar. „Yngri bróðir okkar Samúel er á þriðja ári í læknisfræði og sá yngsti Jóhann, stefnir á að taka inntökuprófið eft- ir menntaskólann,“ segir Anna í samtali við blaðamann. Anna er tveimur árum yngri en bróðir hennar Kristófer og segir þau ekki hafa hjálpast að í náminu. „Við gerðum það ekki og kepptumst heldur ekki um einkunnir. Kristófer hóf sitt nám á sama tíma og ég því hann tók sér frí eftir menntaskóla. Við förum nú og störfum sem kandídatar í eitt ár. Verðum þó ekki á sama vinnustað, ég verð hér í borginni en Kristófer fyrir norð- an.“ „Þetta er bara í þeim og þau hafa alltaf lagt hart að sér.“ segir móðir þeirra spurð hvaða upeld- isleyndarmálum hún búi yfir. „Þau hafa alltaf ætlað sér þetta og það hefur aldrei þurft að ýta á eftir þeim.“ kristjana@dv.is Hvað segir veðurfræðingurinn? Það verða ekki miklar breytingar á veðrinu þessa viku sem framundan er. Það er helst að sjá megi auknar líkur á síðdegisskúrum hér og hvar um landið og áfram verður hlýjast sunnan- og vestanlands. Um næstu helgi er hins vegar að sjá breytingar. Aukinn vindhraða af norðaustri með vætu norðan og austan til. En vika er langur tími í veður- fræði svo við skulum sjá hverju fram vindur með þær breytingar fram eftir vikunni. í dag : Hæg breytileg átt. Víða bjart veður einkum þegar líður á daginn en sumstaðar skýjað sunnan og austan til. Hiti 12 –18 stig, hlýjast á Suður- og Vestur- landi. Á morgun þriðjudag: Hæg breytileg átt. Hálfskýjað eða léttskýjað einkum framan af degi en þykknar upp sunnan og vestan til þegar líður á daginn og víða hætt við síðdegisskúr- um, einkum til landsins. Hiti 12–18 stig. Á miðvikudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum og hætt við smáskúr- um hér og hvar. Hiti 12–18 stig, hlýjast í uppsveitum á Suður- og Vesturlandi. Ljósmyndasamkeppnin: Í veðurfréttunum á DV.is er ljós- myndasamkeppni Sigga storms á fullu. Daglega birtast nýjar myndir frá lesendum. Hægur og bjart með köflum Kristófer og Anna Systkinin útskrifuðust bæði á laugardag úr læknisfræði. Tveir yngri bræður þeirra setja stefnuna líka á útskrift úr deildinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.