Fréttablaðið - 18.12.2015, Page 16

Fréttablaðið - 18.12.2015, Page 16
Askasleikir hélt uppi fjöri í Þjóðminjasafninu Gömlu íslensku jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið á hverjum degi síðustu þrett- án daga fyrir jól, einn í einu. Það var góð stemning í gær þegar Askasleikir kom í heim- sókn. Hann dansaði við börnin og voru sungin nokkur jólalög. Hann var klæddur í þjóð- legu fötin sín en ekki í rauðu sparifötin. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, fangaði stemninguna. Jólasveinarnir hafa verið fastagestir á safninu í desember síðan árið 1988 eða í tuttugu og sjö ár. Að sögn forsvarsmanna Þjóðminjasafnsins koma um þrjú hundruð manns á degi hverjum í þeim tilgangi að hitta jólasveinana. 1 8 . d e s e m b e r 2 0 1 5 F Ö s T U d A G U r16 F r é T T i r ∙ F r é T T A b L A ð i ð 1 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 1 F B 0 8 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 B B -A 1 E 0 1 7 B B -A 0 A 4 1 7 B B -9 F 6 8 1 7 B B -9 E 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 0 s _ 1 7 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.