Fréttablaðið - 18.12.2015, Síða 46
N
ú eru liðnir tímar
hefðbundins jóla-
pappírs og einn-
ar litríkrar krullu
því loks má ímynd-
unaraflið njóta sín og bæði
innihald gjafar sem útlit skipt-
ir máli. Þetta þarf ekki að vera
flókið heldur má nýta það sem
til er heima og sækja sér svo
innblástur í tímarit eða Pinter-
est. Hér má sjá nokkrar tillögur
sem hæglega er hægt að gera
og dúlla sér við. Nú er bara að
kveikja á aðventu krans inum,
hella sér kakó í bolla, fá sér
nokkrar smákökur, setja jóla-
lög á fóninn og dunda sér við
að pakka inn. Ekki væri vit-
laust að fá vinahópinn með sér
í þetta og gera að persónulegri
gæðastund.
Fallega skreytt gjöF
lífgar upp á jólin
„Ég hef verið að
vinna að því þróa
s jónvörp s íð -
astliðin þrjú ár. Í
tengslum við það
hef ég ferðast til
Kína og fyrir ári
fékk ég þá hug-
mynd að bæta
heyrnartólum við.
Ég heimsótti verksmiðju í Kína og
keypti þar heyrnartól sem ég hef
verið að þróa og breyta síðan. Út-
koman er að mínu mati og annarra
sem hafa prófað framúrskarandi.
Hljómurinn er frábær og bassinn
geggjaður og alveg á pari við sam-
bærileg heyrnartól,“ segir Garðar
Garðarsson.
Hann mun selja heyrnatól-
in í Firðinum í Hafnarfirði fram að
jólum, á 8.900 krónur. „Verðið á
sambærilegum heyrnartólum er
hins vegar í kringum 20 til 30 þús-
und,“ segir Garðar sem hefur sett
sér það metnaðarfulla markmið að
lækka raftækjaverð á Íslandi. „Jó-
hannes í Bónus lækkaði matar-
verðið og ég ætla mér að lækka
raftækjaverðið og stefni að því að
opna verslun í Firði í vor.“
Garðar er enn að þróa sjónvörp-
in en vonast til að þau komist á
markað einhvern tíma á nýju ári. „Í
dag er staðan þannig að fólk getur
flogið til Danmerkur, keypt sér
sjónvarp og komið með það heim
en samt verið að borga minna en
það myndi greiða fyrir sjónvarp
út úr búð hér heima. Þessu vil ég
breyta. Ég vil að fólk geti keypt
gott sjónvarp á viðráðanlegu verði
og jafnvel nokkur heyrnartól með,“
segir hann glaður í bragði.
Touch-heyrnartólin eru þráð-
laus og hægt að tengja við símann,
iPadinn, sjónvarp og önnur Blue-
tooth-tæki, en Bluetooth-inn er
sérpantaður frá Bretlandi og hefur
að sögn Garðars reynst mjög vel.
Batteríið endist í tíu tíma en auk
þess má stinga heyrnartólunum í
samband. „Með einu klikki er svo
hægt að svara með þeim í sím-
ann,“ útskýrir Garðar. Hann segir
heyrnartólin tilvalin jafnt heima
fyrir, á ferð-
inni og í
rækt-
inni og hafa þeir sem hafa prófað
lýst yfir mikilli ánægju með þau.
„Nú er komin töluverð reynsla á
heyrnartólin og er hún mjög góð.
Ég er að vonum ánægður með það
enda markmið mitt að vera með
góðar vörur á verði sem allir geta
verið ánægðir með.“
JólagJöfin í ár
Frábært verð
Heyrnartólin kosta
8.990 krónur.
Garðar Garðarsson
Ætlar að lÆkka raftÆkJaverðið touch heita þráðlaus heyrnartól sem komu
á markað fyrir skemmstu, en fyrsta sending seldist upp á nokkrum dögum. frum-
kvöðullinn garðar garðarsson byrjaði að þróa þau fyrir ári og standa þau að hans
sögn jafnfætis öðrum sambærilegum heyrnartólum að gæðum. verðið er þó langt-
um betra en þekkst hefur. Þau verða til sölu í firðinum í Hafnarfirði fram að jólum.
Auglýsing: Touch Kynnir
16 • LÍFIÐ 18. desember 2015
1
7
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:4
1
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
B
B
-B
0
B
0
1
7
B
B
-A
F
7
4
1
7
B
B
-A
E
3
8
1
7
B
B
-A
C
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
8
0
s
_
1
7
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K