Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2011, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og fiMMtudagur 26.–27. október 2011 123. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Svaf Svavar eiðsvarinn? Bjarni fagnar mótframboði n bjarni benediktsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, hélt fund í Sjálfstæð- ishúsinu á Selfossi á mánudagskvöld. Margmenni var á fundinum þar sem Bjarni kynnti og ræddi um helstu stefnumál flokksins. Með Bjarna á fundinum var varaformaðurinn ólöf Nordal. Á fundinum sagði Bjarni að hann ætti allt eins von á mótframboði í komandi formannskosningum Sjálf- stæðisflokksins. Mikið hefur verið rætt hvort Hanna birna kristjánsdóttir bjóði sig fram á móti Bjarna, en hún hefur enn ekkert viljað tjá sig um það. Mun Bjarni hafa sagst taka mótframboði fagnandi. Syfjaður fréttamaður bar vitni n Svavar Halldórsson vildi ekki upplýsa um heimildarmenn sína fyrir dómi á þriðjudag S varið við því var einfalt nei,“ sagði Svavar Halldórs- son, fréttamaður RÚV, en á þriðjudag fór fram aðal- meðferð í máli Jóns Ás- geirs Jóhannessonar gegn honum. Svavar er staddur í Washington DC í Bandaríkjunum og gaf því vitnisburð símleiðis. Tímamis- munurinn gerði það að verkum að Svavar mátti rífa sig á fætur og bera vitni klukkan fimm um nótt- ina. Heima á Íslandi var klukk- an níu að morgni. Það hefur því vafalítið verið syfjaður fréttamað- ur sem bar vitni á þriðjudaginn. Svavar var spurður hvort hann gæti gefið upp nöfn heimildarmanna sinna fyrir fréttinni sem málið snýst um. Jón Ásgeir stefndi Svav- ari fyrir meiðyrði, en stefnan snýr að ummælum sem komu fram í frétt um Pace Associates og lána- viðskipti þess við Fons, sem flutt var í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í desember í fyrra. Hann sagði það þó vera ein- falt, að það kæmi ekki til greina að leysa frá skjóðunni um heimildar- menn sína. Þá teldi hann heimild- armennina vera mjög trúverðuga og kvaðst ekki hafa ástæðu til að efast um orð þeirra. DV greindi fyrst frá málinu í desember en stefnuvottur knúði dyra á heimili Svavars í Hafnarfirði daginn fyrir Þorláksmessu og birti honum stefnuna. Jón Ásgeir krefst þess meðal annars að fá greiddar þrjár milljónir króna í miskabætur. Svavar hefur þegar unnið meið- yrðamál tengt sömu frétt á móti Pálma Haraldssyni í Fons. Svavar segir að verði kröfur Jóns Ásgeirs teknar til greina sé verið að draga úr opinberri umræðu og aðeins sýkna tryggi að tjáningarfrelsi hans sé óskert. astasigrun@dv.is Vaknaður eldsnemma Svavar bar vitni símleiðis þar sem hann er ekki á landinu. www.fontana.is Hverabraut 1 | 840 Laugarvatn | fontana@fontana.is | 0041 684 Sími FA B R IK A N Selfoss Reykjavík Þingvellir Laugarvatn Fontana Geysir Flúðir SkálholtKerið Hveragerði Komdu með auglýsinguna til okkar – hún gildir sem 2 fyrir 1 KLIPPTU AUGLÝSINGUNA ÚT OG KOMDU MEÐ HANA TIL OKKAR - HÚN GILDIR SEM 2 FYRIR 1 AÐGANGSMIÐI FRAM TIL 31.12. 2011 FRÍTT fyrir börn í fylgd fullorðinna Opið alla daga frá 14-21 www.fontana.is Hverabraut 1 | 840 Laugarvatn | fontana@fontana.is | 0041 684 Sími FA B R IK A N lfo Reykjavík Þingvellir Laugarvatn Fontana Geysir Flúðir SkálholtKerið Hveragerði www.fontana.is Hverabraut 1 | 840 L ugarvatn | fontana@fontana.is | 0041 684 Sími FA B R IK A N Selfoss Reykjavík Þingvellir Laugarvatn Fontana Geysir Flúðir SkálholtKerið Hveragerði NJÓTTU ÞESS AÐ VERA TIL Í NÁTTÚRULEGUM GUFUBÖÐUM OG HEITUM POTTUM Komdu og upplifðu Laugarvatn Fontana, óviðjafnanlegan baðstað í aðeins um klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 7/5 3-5 5/4 5-8 5/3 3-5 5/4 3-5 5/3 3-5 7/5 3-5 7/5 3-5 5/3 3-5 7/5 3-5 7/4 0-3 7/4 5-8 7/4 3-5 7/6 3-5 7/6 3-5 7/6 0-3 6/5 0-3 6/3 3-5 3/2 5-8 3/2 3-5 2/1 3-5 2/1 3-5 4/2 3-5 3/1 3-5 3/2 3-5 5/4 3-5 6/5 0-3 6/4 5-8 5/4 3-5 5/3 3-5 6/4 3-5 7/4 0-3 5/4 0-3 3/1 3-5 2/1 5-8 2/0 3-5 2/1 3-5 2/1 3-5 3/2 3-5 3/2 3-5 1/-1 3-5 3/1 3-5 5/4 0-3 5/3 5-8 5/4 3-5 4/3 3-5 5/4 3-5 7/6 0-3 3/2 0-3 2/1 3-5 1/-1 5-8 1/-2 3-5 0/-1 3-5 1/-2 3-5 3/2 3-5 2/1 3-5 0/-1 3-5 3/2 3-5 5/3 0-3 3/1 5-8 5/4 3-5 3/2 3-5 3/2 3-5 5/4 0-3 3/1 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 10/6 11/7 10/7 7/5 16/14 18/13 22/16 23/21 9/7 9/5 9/6 7/5 13/11 12/11 22/16 24/21 10/8 10/7 8/6 5/5 13/11 13/11 22/16 24/21 9 8 Stíf suðaustan átt með skúrum eða rigningu, einkum síðdegis. Milt. +9° +4° 15 8 08:51 17:32 í dag Bjart er yfir Bretlandseyjum og Mið-Evrópu í dag. Sunnar í álfunni er enn hiti yfir 20 gráður víðast hvar. 10/6 11/7 10/7 9/6 16/12 18/15 22/16 25/21 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 8 8 10 1013 9 13 18 21 6 13 13 5 5 5 88 13 6 3 12 22 9 24 9 7 5 6 8 4 8 7 8 Hvað segir veður­ fræðingurinn? Við erum í hlýindakafla sem horfur eru á að hangi yfir okkur fram undir helgi en að þá snú- ist vindar til norðurs með kólnandi veðri. Dagurinn í dag verður ekki mjög vætusamur en þó má vænta dropa víða, síst þó norðanlands og að þar verði bjart með köflum. Á miðvikudag: Suðaustan 8–15 m/s sunnan og vestan til, annars mun hægari. Dálítil væta með ströndum en yfirleitt þurrt og bjart með köflum norðan og norðvestan til. Hiti 5–10 stig en svalara á hálendinu. Á fimmtudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt, 3–8 m/s en norðaustan- strekkingur á annesjum nyrst og vestast á Vestfjörð- um. Rigning en úrkomulítið sunnanlands og skýjað með köflum. Hiti 4–8 stig á lág- lendi. Á föstudag: Norðaustanstrekkingur vest- an til á landinu annars, hæg norðlæg eða breytileg átt. Stöku skúrir eða él á Vest- fjörðum og norðan til á land- inu en annars úrkomulítið. Hiti 2–6 stig á láglendi en frost til landsins. Hlýindi og fremur úrkomulítið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.