Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 1
«3ft SsS -íUJi^OtíEk>1 .^mxsxr* 1924 Laugardaglnn 30. ágúst. 202. tolublað. Skúli fdgeti. " Magnús atvinnnmúlaráðlierra. Eitirfarandi kvæöi er hér endurprentað til minningar um hina Tiðfrægu Krosssanessreiö hans hágöfgi Magnúsar Guðmundssonar atvinnumálaráðherra sumarlð 1924: Bátsenda pundavtnn. (Eftir Grím Thomsen.) Það var hann Tugason tyrrinn og grár tók hann á Bátsendum flsk. Bændunum veitir hann brennivíns tár, og býður þeim inn fyrir >disk<. En reielan var bogin og lóöið var lakt, og létt reyndist alt, sem liún vo. Útnesja fólkið var fátækt og spakt, flest mátti bjóða því svo. Þá gengur maður í búðina beint, og bítur á vörina þótt; á Tugason yrti’ hann og talabi seint: — >Þeir tjá mér, að skreiðin sé létt<. Af pundara snögglega leysti hann lóð, og lýsti það >konungsins góz<. Yerzlunar lýðurinn að honum 6ð, ofstopa fullur og móðs. Hann varðist með lóðinu’ og vo ekki lakt, en vel úti látið og fljótt, svo búðsotuliðið varð bráðlega spakt, og búðina ruddi hann skjótt. Innsigli kongs fyrir kaupskemmu dyr kænlega setti’ hann og Þétt; af Miðnesi reið ékki fógetinn fyr en fátashra hluta gat rétt. Eann skrifaði lítið og skrafaði fátt, en — skörungur var hann í gerö, og yftr rummungum reiddi hann hátt réttar og laganna sverð. Tímarnir breytast — og mennirnir með, Erlend símskeyti. Khöfn, 29. ágúst. Transtsyflrlýslng tll Herriots. Frá Parfs er símað: Herriot forsætlsráðherra hsfir tengið traustsyfirlýsingu í þingmanna- deild franska þingsins, fyrir fram- komu sfna og stefnu á fundinum í Lundúnum. Hafa báðar mál- stofur þingsins samþykt gerðir og samþyktir Lundúnaráðstefn- unnar. — Búist er við þvf, að fyrst þessi urðu málalokin f þlng- inu, munl Herrlot flýta eins og frekast er unt flutningi franska herslns úr Ruhr héraði og ioía Þjóðverjum ýmsum fvilnunum f ye?zUmarsamningi þeim, sem væntanlega verdur gerður milli þjóðanna. Lundúuasamniugarnlr 1 Þýzbalandi. í Þýzkalandi hafa orðið 111- vfgar og harðskeyttar umræður um Lundúnasamningana sfðnstu daga. Á fundum rfkisþingsins í Berlín hafa oftsinnis orðið áfiog og stnndum blóðugir bardagar. Eru það sameignarmenn og þjóð- ernissinnar, sem elnkum berjast gegn samnlngunum. Urslit at- kvæðagreiðslu um þá f þinglnu eru mjög óviss. Undlrakrlft Lundúnasamnlnganna. Frá Lundúnum er sfmað: Lun- dúnasamþyktln á að undirskrif- Upplýaingar nm hagkvæm húskaup og eignaskifti geta menn fengið á Bergstaðastræti 9 B, daglega kl. 7 — 9 sfðdegis. Stór og góð stofa með forstoíu- iuugangi til leigu handa ein- hleypu fólki. Uppiýsingar Njáls- götu 22 (nlðri). ast at öllum aðllum á laugar- daglun (f dag). Þýzka stjórln hefir tilkynt, að hún muni und- irskrifa samningana, jafnvel þótt þinglð hafi ekkl afgreitt öll laga- frumvörpln, sem því bar að gera, og lúta að tlllögum sérfræðinga- nefndarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.