Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 1
CWW 08 æsf ^4Í^0aJBMðbBixcai 1924 Laugardaglnn 30. ágúst. 202. tolublað. Skúli fógetl ~ Mapfis atviÐnumálaráðherra. Eítirfarandi k væöi er hér endurprentaö til minningar um hina viðfrægu Krosssanessreiö hans hágöfgi Magnúsar Guðmundssonar atvinnumálaráðherra sumarlö 1924: Bátionda pundavinn. (Eftir Grím Thomsen.) Það var hann Tugason tyrrinn og grár tók hann á Bátsendum fisk. Bændunum veitir hann brennivíns tár, og býður þeim inn fyrir >disk«. En reielan var oogin eg löðið var lakt, og létt reyndist ált, tem hún vo. titnesja fólkið var fátœkt og spakt, ílest mátti bjóða því svo. Fá gengur maður í búðina beint, og bítur á vörina þótt; á Tugason yrti' hann og talaði seint: — >£eir tjá mér, að skreiðin sé létt«. Af punðara snögglega leysti hann lófj, og lýsti það >konungsins góz«. Verzlunar lýðurinn að honum óð, ofstopa fullur og móðs. Hann varðist með lóðinu' og vo ekki lakt, en vel úti látið og fljótt, svo búðsotuliðið varð bráðiega spakt, og biíðina ruddi hann skjótt. Innsíglí kongs fyrir kaupakeramu dyr kænlega aetti' hann og þétt; af Miðnesi reið ékki fógetinn fyr ' en fátœkra hluta gai rétt. Bann skrifaði lítið og skrafaði fátt, en — skörungur var hann í gerð, og yfir rummungum reiddi hann hátt réttar og laganna sverð. Tímarnir breytast — og mennirnir með, Erlend símskeyti. Khofn, 29. ágúst. Traustsyflrlýsing til Herriots. Frá Parfs er aímað: Herriot forsætisráðherra hsfir renglð traustsyfirlýsingu i þingmanna- deild franska þingsins, fyrir fram- komu sina og stefnu á fundlnum í Landúnum. Hafa báðar má!- stoíur þlngsins samþykt gérðir og samþyktir Lundúnaráðstefn- unnar. — Búist er við því', að fyrst þessi urða malalokin í þing- inu, munl Herrlot flýta elns og frekast er unt fiutningi franska hersíns úr Ruhr-héraði og íoía í>jóðverjum ýmsura íviínuoum ( ye?zlunarsamnÍogi þeim, sera væntanlega ver<Jur gerður milli þjóðanna. Lundúnasamningarnir í ÞýakalandL í Þýzkalandl hafa orðlð ill- vigar og harðskeyttar amræður um Lundunasamningana siðnBtu daga. Á fnndum rfkisþingsins i Beríín hafa oftsinnis orðið áflog og stundum blóðugir bardagar. Eru það sameignarmenn og þjóð- ernissinnar, sem einkum berjast gegn samnlngunum. Úrslit at- kvæðagreiðslu um þá í þinginu eru mjög óvlsa, Undlrökrift Lundúnasamninganna. Frá Landunum er sfmað: Lun- dúnastmþyktln 4 að undirskrif- Upplýsingar nm hagkvæm hútkaup og eignaskifti geta menn íengið á Bergstaðastræti 9 B, daglega kl. 7 — 9 síðdegis. Stór og góð stofa með forstoíu- inngangi til leigu handa ein- hleypu fólkl. Upplýsingar Njáls- götu 22 (niðri). ast at öllum aðllum á laugar- daginn (í d&g). Þýzka stjórln hefir tilkynt, að hún muni und- irskrlfa samnlngana, jafnvel þótt þinglð hafi ekkl afgreltt 511 laga- frumvorpln, sem því bar að gera, og lúta að tillögum sérfræðinga- nefndarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.