Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 2
 Grðði togaraeigenda í ______ í fyrra höfSu togararnir >sér~ staklega göðan ágóða á fitJcveið• untrn<, aö því er bankaráö íslands- banka segir í skýrslu sinni tií aö- alfundar. Þá öfluðu 25 togarar héðan úr Eeykjavik 12695 föt lifrar þann tíma, sem þeir veiddu í salt. í ár hafa 25 togarar hóðan úr Reykjavík aflað 29108 föt lifrar, síðan þeir hættu ísflskveiðum. Aflinn er því nú um 130 °/0 meiri en í fyrra, og verðið að minsta ko8ti 35 - 40 % liœrra en þá. Samt höfðu togararnir i fyrra >sérstaklega qóðan ágóöa<. Fyrir gróðann af þessum 25 togurum nú væri hægt að kaupa 25 nýja togara og leggja þó jafn- framt nægilega til hliðar fyrir vöstum, afborgunum, fyrningu og viöhaldi á þeim gömlu. Til upp- jafnaðar hefir þannig græðst á hverjum einum þeirra, á tæpum 6 mánuðum, nægilega mikið til að kaupa annan nýjan með rá og reiða og öllu tilheyrandi. Sumir hafa grætt rniklu meira. Tökum til dæmis Skallagrím. Hann aflaði 1879 föt lifrar, það svarar til 7516 skippunda af flski. Á honum munu hafa verið 36 menn auk skipstj., flestir ráðnir fyrir 220 króna mánaðarkáup, Auk þess heflr skipshöfnin, að frátöldum véla- mönnum, fengið 25 króna þóknun af hverju lifrarfati til jafnra skifta. Gangverð lifrarfats hór hefir verið um 50 krónur; að réttu lagi ætti skipshöfnin áð fá það alt, en fær nú að eins helmínginn. Hinn helm- inginn heflr eigandi Skallagríms, >Kveldúlfur<, tekið; nemur það 1879X25 kr: = 46,975,00 — fjórutíu sex þúsund níu hundruö sjótíu fimm krónum, eða hér um bil jafnmiklu og kaup aílrar skips ■ hafnarinnar, að skipstjóra einum undanteknum, en hann mun ráð- inn upp á hlut af afla. Lifrarafli Skallagríms eingöngu hefir þannig nægt til að borga kaup og þóknun állra háseta, vóla- manna, matsveina og sLýrimanna. Af flskaflanum, liðl.' 7500 skip- pundum, hafa þeir ekki fengið eyris virði. Só gert ráð fyrir, að hlutur Bkipstjórana, fæði skipverja, Biöjiö kaupmenn yðar um ízlenzka kaffíbætinn. Hann er sterkari og bragðbétri en annar kaffibætir. salt, kol, veiðarfæri og ýmiss annar kostnaður vlð útgerð Skalísgríms hafi numið um 1000 skippunda verði samtals, hefir Kveldúlfur fengið liðl. 6500 skpd. fyrir að láta þurka þau — og fyrlr að eiga Jretta eina skip. Kveidúlfur á nú 4 togara. Gróði togaraeigendanna íslenzku er, það sem af er þessu ári, að minsta kosti 12—15 milljónir króna. Hann fá Jrelr elngongn fyrir að eiga skipin. Er rétt að skifta afla togaranna þannig, að sjómennirnir fái að eins lifrina, en eigendurnir allan flsk- inn? Hvað finst sjómönnum? Er ekki kominn tími til að léiða hér í lög gróðaskatt og stóreigna- skatt og lækka með því skuldir ríkissjóðs? Hvað flnst stjórninni? Atvinnabætur á Englandl. Jafneðarmannastjérnin brezka skýrir frá tillðgnm sínnm til atvinnnbéta í retnr. gKK»(«anaoai»oiia(aac«cx»{»<B S 5 5 5 5 i Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/a—10Va árd. og 8—9 eíðd. Simar: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. B ö e 0 I 1 i li B»OOOaOO(»<»(»(»(»(»(»(a Til Þingvalla leigl ég 1. fl. bifreiðar fyrlr lægra verð en nokknr annar. Talið við mig! Zophóníasu Ný bók, Maður.fpá Suðup- oniiiiiiiiiiMiiiimnmiiiM __ _ Amepfku. Pantanlr affgpelddap f slma 1268. Bretar una því ilia, að gjald- eyri þeirra skuli ekki taiian gnlis fglidi. Stjórniani þar ér það Ijóst, hð eina ráðið til að hækka hann f verði og bæta hag ríkisins og aiþýðunnar er að sjá um, að startsorka landsmanna sé notuð til fuils, að bætt verði úr atvinnu- leysinu. Nýlega fluttl Snowden fjár- málaráðherra merkilega ræðu í þinginu og skýrði frá þvf hvað stjórniu hefði í huga að láta gera til atvlunubóta f vetur; byrjaði hann ræðu sína á þessa leið: >Til þess að útrýma atvinnnleys- inu, verðum vér að nota til iulls cáttúrugæði lands vors og auð æfi iandsmanna, með vísinda- legri nákvæmni verðum vér að koma ’skipulagi á frámleiðsluna, forðast alla óþarfa eyðslu á fé og storfsorku á hverju sviði sem er.< Síðan sýndi hann nákvæm- lega fram á, jneð tálandi tölum, hversu med þvf mætti draga úr framleiðslukoBtaaðinum gerafram- ieiðsluna ódýra. Kom þá gleði- svipur á íhaldlð, og klappaði það honum lof í lófa. >En<, hélt Mr. Svowden áfram, >ódýr framleiðsla fœst ekki með því að borga lágt kaupx Fór þá gleðisvipurlnn af íhald’nu, en jatnaðarmenn klöppuðu. — Sfðan sýndi hann fram á, hver&u launa« hækkun og aukin atvinna ykju kaupgetu almennings og veituié

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.