Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.09.1924, Blaðsíða 3
Xra**ttlEX£ll>i 'ð binkanna, aem því gætu lækkað vtxtina, og sawði að lokum: >8érhver sá iðjuhöldur, mn þekkir til hlítar til iðnaðarmála, viður- kennir, að það lorgi sig bezt, að kaupið sé hátt.< Þá taldi hann upp þær verk- legu framkvæmdlr, sem ráðið væti að byrja á í haust. Skaí að eins drepið á það helzta hér: 1. Ýmsar framkvæmdir, sam- kvæmt tillögum atvinnuleysis- neíndarinnar fyrir samtals um 9 milijónir sterlingspunda. 2. Nýir þjóðvegir og vegir íyrir bitreiðar fyrir 5 milljónir sterlingspunda. 3. Stjórnin hefir gert sámninga við ýms félög um ailskonar vinnu fyrir tugi milljóna sterlingepunda, til fiugvélasmíða einna ætlar hún t. d. að verja io1/* milljón ster- iingspunda meiru en f fyrra, og fá þar atvinnu 15000 manns í viðbót við þá, sem tyrir eru. 4. Þá hefir stjórnin samið við ýms járnbrautarfélög um að láta vlnna í vetur fyrir um 52 millj- ónir steriingspunda. 5. Lánveitingar til styrktar út- flutningi um 18 mllljón sterlings- punda. 6. Auk þess hefir stjórnio i huga að láta grafa ný göng undir ána Thames, byggja brú yfir ána Toy, breyta gataaskipu- laginu vlð höínina og skera fram, þurtea og rækta aflstórt stöðu- vatn og mý arflóa umhverfis það, og er þó enn ótalið hið stærsta, húsbyggingarfrumvarpið, sem nú mun orðið að lögum. Þá drap hann að lokum á tvö stórmál, sem stjórnin enn ekki hefir undirbúið svo, að hún geti lagt þau fyrlr þinglð að svo stöddu. Annað er rafmagnsmálið. Hugs- ar stjórnia sér að láta reisa raforkustöðvar í' sambandi við kolanámurnar, svo stórar, að þær nægi til ijósa, hitunar, jarðrækt- ar og ýmiskenar iðjureksturs fyrir landið alt. Sparast þá að fiytja kolin langar leiðir um landið og auk þess má nota hita þeirra miklu betur en nú er auðið, sé þeim brent í stórum, nýtfzku eldstæðum. Borpirnar myndu þá og breytast mjóg tll hlns betra, sót og reykur Iverfa, þrifnaður og hreinlæti ; ukast stórlega, ioftið verða íieilnæmara og hellsufar borgarsúa batna. Værl það og mikill hægðarauki og fj&rsparnaður fj rir iðjurekendur og bændnr að f eta jafnan keypt raforku eftir þc rfum og þannig losnað við að fá sér dýrar og rúmfrekar vélar Hitt málið er sykurrófnarækt- un. Er það hið nesta nauðsynja- ; mál íyrir bæncur. Með nýjum | ræktuuaraðferði) m og notkun í rafmagns má nargfalda rófna- >Ha,?ðjax!«, blað Odds Sigur- geirssowar, er nýkomið út œtð giefsum og gióðaraugum. Skyldi Moggi ekki svara? Gamali skútumaður. Útbp'eiðia AlþýðublaSið hvar aam þlð «puð sg hwept sem þlð Vaplðl uppskeruna, og með því að reisa og reka nýtízku verksmiðjur til að vinna úr þeim sykurinn má koma upp nýrri, arðbörandi iðn- aðargrein, veitá fjölda fólks vlnnu og spara þjóðinni að kaupa syk- ur frá útlöndum. Stjórniu ætiast til, að rikið reisi og reki raforkustöðvarnar, en styrki bændur tii að auka rófnaræktina og koma upp verk- smiðjum í sameiningu. Er unnið kappsamlega að undirbúningi beggja þessara málá og, verður þess senniiega eigi langt að bfða, að stjórnin leggl tUIögur sínar fyrir þingið. — Hér fér stjórnin öðruvísi að, hún eykur dýrtíðina með toilum og lággsngi, felilr niður verk- legar framkvæmdir til að lækka kaupið og iætur bankana íþyngja atvlnnuvegum almennings með ; váxtahækknnum. í Englahdl er alþýðustjórn — hér fhaldsstjórn. Bdgar Rice Burroughs: Tapsan og glmsteinap Opap-bopgap« XX. KATLI. Jane Clayton fangi aftup. Þótt föt lafði Greystoke væru tötrar og hár hennar ógreitt, fanst Werper sem hann heföi aldrei séð fegurri sjón, er hún svo óvænt rakst á vin og verndara, þegar henni mest reið á, og andlit hertnar ljómaði af gleði. Belginn sá þegar af látbragði hennar, að hún hafði enga hugmynd um, hvern þátt hann hafði átt i ráni og eyðileggingu heimilis hennar. Hún sagði honum i fljótu bragði frá öllu þvi, er drifið hafði á daga hennar, siðan hann fór leiðar sinnar, og er hún sagði honum fa.ll manns sins, gat hún ekki tára bundist. „Ég er hrærður," sagði Werper með uppgerðarmeð- aumkvun; „en óg er ekki hissa. Þessi fjandi þarna,“ hann benti á lik Achmets Zeks, „hefir gert hervirki um alt landið. Wazirimenn eru ýmist fallnir, eða flæmdir burtu, langt suður eftir. Menn Achmets Zeks sitja á sléttunni, þar sem bær yðar stöð áður —- þar er eigi undankomu eða vægðar að vænta. Eina von okkar er sú, að halda norður á bóginn eins hratt og unt er, kornast til aðalstöðva ræningjanna, áður. en þeir sem eftir voru heima frótta dauða höföingjans, og fá undir einhverju yfirskyni fylgd norður eftir. Ég held, að þetta takist, þvi að ég var geBtur ræningjans áður en ég vissi, hvern mann hann hafði að geyma; og þeir sem heima eru vita varla, að óg snérist gegn honum, er óg kyntist fúlmensku hans. „Komið! Við skulum skunda til búðanna 0g reyna að komast þangað, áöur ea lik Achmets Zeks finst af þeim, er voru með honum á siðust ránsferð bans; 0g áður en þeir flytja fregnina til félaga sinna beima. Þetta er okkar eina von, lafði Greystoke, og þór verðið að treystagmér algerlega, ef bragðið á að takast., Biðið min hór eitt augnablik, meðan ég sæki pyngjuna sem Achmet Zek stal af mér.“ Werper hljóp til liksins, kraup og leitaði i snatri að gimsteinapyngjunni. Honum til mestu gremju bar ekkert á gimsteinunum i fötum Achmets Zeks. Hann stóð á fætur, gekk eftir stignum og leitaði að pyngjunni eða steinunum. En hann fann ekkert. jafnvel þótt hann leitaði vandlega kringum hrossskrokkinn og meðfram stignum báðum megin. Hissa, óánægður óg reiður kom hann loksins aftur til konunnar. „Pyngjan er tind,“ sagbi hann gremjulega, „og ég þori ekki að biða lengur HmmSHiaHHHfflHaHEiHHHS Tarzan'Sögnnar (ást á Bíiduéa! hj& Guðm. Sigurðssynl bóksala,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.