Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Blaðsíða 10
8
Verslunarskýrslur 1915
17
Samkvæmt Samkvæmt Mismunur
tollrcikningum fengnum skýrsl. Vörumagn Áætlað verð °/«
Súkkulaði og kakaó 78 004 — 76 348 — 1 656 — 3 000 — 2.i
Brjóstsykur, konfekt 12 848 — 11 301 — 1 547 — 2 400 — 12.o
Sement.............. 3 781 800 — 3 412100 — 369 700 — 21 600 — 9.s
Salt............... 52 466 t 23 834 t 28 632 t 1 352 000 — 54.c
Kol og kóks........ 83 471 — 64 352 — 19 119 — 888 000 - 22.9
B. Útflutt
Saltfiskur og óverk-
aður fiskur...... 27 954 100 kg 24 733 800 kg 3 220 300 kg 1 638 000 kr. 11.5
Sundmagar........... 69 950 — 40 242 -- 29 708 - 42000 — 42.5
Hrogn............... 216 840 - 129 277 — 87 563 — 25 000 - 40.i
Síld............... 34 917 000 — 5 737 500 — 29 179 500 — 10 555 000 — 83.c
Síldarlýsi ......... 1 307 000 — 1 829 - 1 305 171 — 809 000 — 99.o
Þorskalýsi, liákarls-
Iýsi og sellýsi .... 2 383 920 — 1 486 715 — 897 205 — 765 000 - 37.c
Lax................ 16 150 — 6 933 — 9217 — 11 100 - 57.t
Áburðarefni (síldar-
gúanó)........... 1 411 000 — » — 1 411 000 — 282 200 - lOO.o
Hvallýsi............... 283 290 — 863 — 282 427 — 197 700 — 99.?
Hvalskíði......... 6 600 — » — 6 600 — 3 960 — lOO.n
Hvalkjötsmjöl....... 121 050 » — 121 050 — 19 400 — lOO.o
Hvalgúanó ............. 113 000 — » — 113 000 — 18 000 — lOO.o
Saltkjöt og pylsur.. 3 024 000 — 2 882181— 141 819 — 156 000 — 4.?
Hross............... 3 637 slk.' 2 688 stk. 949 stk. 185 000 - 26.i
Verðupphæð þeirra vörutegunda, sem taldar eru i yfirliti þessu,
nemur alls (að meðtaldri viðbótinni við það sem skj7rslur hafa feng-
ist um): aðílutt 8 641 000 kr., útflutt 34 279 000 kr., samtals 42 920 000
kr., en það sem vantaði á þessa upphæð í hinum innkomnu skýrsl-
um og orðið hefur að bæta við á eftir samkvæmt tollreikningunum
nemur alls:
aðllutt.............. 2 371 000 kr. eða 27.4»/»
útllutt.............. 14 707 000 - — 42.0—
Samtals.. 17 078 000kr. eða 39.8°/u
Af þeim vörum, sem hjer er um að ræða, hefur þá uantað
skijrslnr um 17 miljón króna virði eða nœrri 2/5 hluta. Eru það tölu-
vert lakari heimtur heldur en árið áður, því að þá vantaði ekki
nema 280/»- Á öllum aðlluttu vörunum, sem tilfærðar eru í yfirlit-
inu, hafa þó heimturnar orðið betri 1915, nema á salti og kolum,
en það eru líka einmitt þær vörurnar, sem mest munar um af að-
lluttu vörunum. Á útfluttu vörunum hafa aftur á móti heimturnar
1) Samkvæmt skýrslum umsjónarmanna meö útflutningi hrossa.