Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Blaðsíða 20
18* VcrslunarsUýrslur 1915 17 1914 ......... 50 000 tonn 1103 pús. kr. 1915 ......... 52 500 — 2 469 — — Árið 1915 hefur innflutningur af salti verið litlu meiri en árið á undan, en verðið meir en tvöfalt. Til landbúnaðar er talinn innflutningur fyrir 94 þús. kr. árið 1915. Þar til telst skepnufóður (nema korn), baðlyf, áburður, gaddavír, hestajárn, landbúnaðarverkfæri og landbúnaðarvjelar. Þessi innflutningur má heita hreinn landbúnaðarinnflutningur, en auk þess gengur til landbúnaðar sumt af þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum flokkum, svo sem nokkuð af kornvörunum, sem notað er til skepnufóðurs og nokkuð af saltinu, sem notað er til kjötsölt- unar og heysöltunar. Af þeim vörum, sem taldar eru i þessum flokki, munar mest um gaddavír og skilvindur. Af gaddavir befur flust inn á síðari árum( 1911 ............. 111 þús. kg 28 þús. kr. 1912 ............ 196 — — 48 - — 1913 ............ 253 — — 64 — — 1914 ............ 355 — — 85 - — 1915 ....■........ 55 — — 17 — — Innflutningur af gaddavír fór mjög vaxandi fram að 1914, en 1915 fellur hann niður í J/7 af því sem hann var 1914, enda er það vara, sem mikið er notuð í ófriði. Árið 1915 eru taldar innfluttar 556 skilvindur og er það meira heldur en næstu árin á undan. Árið 1904 og 1905 var innfiutningurinn mestur, um 600 bvort árið, árið 1908 aftur á móti ekki nema tæplega 100, en svo hækkandi úr því. Um sláttuvjelar er fyrst getið í verslunarskýrslum 1911. Það ár voru fluttar inn 30 sláttuvjelar, 48 árið 1912, 30 árið 1914, en ekki nema 7 árið 1915. Til ýmislegrar framleiðslu er talið, að innflult bafi verið fyrir 1.4 milj. kr. árið 1915 og er það hjerumbil sama verð- hæð sem árið á undan. Vörur þær, sem hjer eru taldar, eru harla margskonar og sundurleitar, og lenda hjer þær vörur, sem ekki falia beinlínis undir neinn af hinum flokkunum. Þar undir fellur því t. d. peningar mótaðir, óunnir málmar, ýmsar járnvörur, smíðatól, verk- færi og áhöld, vagnar og ýmsar vjelar, kemiskar vörur og sprengí- efni, umbúðapappír, farfi og fernis, skinn og tóvöruefni og ýmistegt fleira. Af þessum vörum munar langmest um járnvörurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.