Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Blaðsíða 5

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Blaðsíða 5
For mál i. Avcint-propos. Skýrslur þær, sem hjer birtast, éru að mestu leyli í sama sniði sem skýrslurnar fyrir næsta ár á undan. Þó hefur verið gerð sú breyting, að í töllunum um aðílutning og útflutning af liverri vörutegund til og frá landinu (töílu II og III, bls. 4—25) hefur verið bætt við nýjum dálki auk vörumagns, er sýnir meðalverðið á hverri vörutegund samkvæml skýrslunum. Að vísu má búast við, að það verði til þess að gera enn Ijósara, að verðuppgjöfinni i skýrsl- unnm sje sumstaðar nokkuð ábótavant, en það er i rauninni ekki nema gott. Sumstaðar þar sem verðið þólli tortryggilegt hefur hag- stofan leitað nánari upplýsinga með fyrirspurnum eftir á til inn- og útfiytjenda, og liefur það oft orðið til þess, að- komið hefur orðið að leiðrjeltingum, er gerðu samræmið betra milli vörumagns og verðs. Því rniður má samt búast við, að of mikið sje eftir enn af slíku ósam- ræmi. Þá hefur og verið gerð sú breyting, að skýrslurnar um að- og útílutning af hverri vörutegund til og frá Reykjavík hafa verið teknar út úr II. og III. löflu og tilfærðar í sjerstökum töflum (VIII og IX, hls. 64 — 71). Utan Reykjavíkur hefur hinum einstöku vörutegundum samkvæmt verslunarskýrslunum ekki verið skift niður á kauptúnin, en aflur á móti hefur verið tilfært eftir tollreikningunum, hvernig loll- vörurnar hafa skifsl niður á tollumdæmin (tafla XI og XII, bls. 74—79). Hagstofan hefur áður birt yfirlit um inn- og útflultar tollvörur 1915 i Hagtíðindum í april 1916 og um verslunarupphæðina í heild sinni og viðskiftin við einstök lönd i Hagtiðindum í september 1918. Hagslofunni þykir mjög Ieitt, hve skýrslur þessar birtast seint. Slafar það fyrst og fremst af því, að skj'rsluinnheimlan hefur gengið mjög seint sumstaðar af landinu, en þar við bælist, að miklu lengur hefur staðið á prentun skýrslnanna eftir að þær voru fullbúnar lieldur en nokkru sinni áður (4—5 mánuði) bæði vegna pappírs- skorts og annríkis í prenlsmiðjunni og svo vegna veikindanna, sem hjer geysuðu síðastliðið haust. Hagstofa íslands i desember 1918. Porsteinn Porsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.