Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1918, Síða 5
For mál i.
Avcint-propos.
Skýrslur þær, sem hjer birtast, éru að mestu leyli í sama
sniði sem skýrslurnar fyrir næsta ár á undan. Þó hefur verið gerð
sú breyting, að í töllunum um aðílutning og útflutning af liverri
vörutegund til og frá landinu (töílu II og III, bls. 4—25) hefur
verið bætt við nýjum dálki auk vörumagns, er sýnir meðalverðið á
hverri vörutegund samkvæml skýrslunum. Að vísu má búast við, að
það verði til þess að gera enn Ijósara, að verðuppgjöfinni i skýrsl-
unnm sje sumstaðar nokkuð ábótavant, en það er i rauninni ekki
nema gott. Sumstaðar þar sem verðið þólli tortryggilegt hefur hag-
stofan leitað nánari upplýsinga með fyrirspurnum eftir á til inn- og
útfiytjenda, og liefur það oft orðið til þess, að- komið hefur orðið að
leiðrjeltingum, er gerðu samræmið betra milli vörumagns og verðs. Því
rniður má samt búast við, að of mikið sje eftir enn af slíku ósam-
ræmi. Þá hefur og verið gerð sú breyting, að skýrslurnar um að- og
útílutning af hverri vörutegund til og frá Reykjavík hafa verið teknar
út úr II. og III. löflu og tilfærðar í sjerstökum töflum (VIII og IX,
hls. 64 — 71). Utan Reykjavíkur hefur hinum einstöku vörutegundum
samkvæmt verslunarskýrslunum ekki verið skift niður á kauptúnin,
en aflur á móti hefur verið tilfært eftir tollreikningunum, hvernig loll-
vörurnar hafa skifsl niður á tollumdæmin (tafla XI og XII, bls. 74—79).
Hagstofan hefur áður birt yfirlit um inn- og útflultar tollvörur
1915 i Hagtíðindum í april 1916 og um verslunarupphæðina í heild
sinni og viðskiftin við einstök lönd i Hagtiðindum í september 1918.
Hagslofunni þykir mjög Ieitt, hve skýrslur þessar birtast seint.
Slafar það fyrst og fremst af því, að skj'rsluinnheimlan hefur gengið
mjög seint sumstaðar af landinu, en þar við bælist, að miklu lengur
hefur staðið á prentun skýrslnanna eftir að þær voru fullbúnar
lieldur en nokkru sinni áður (4—5 mánuði) bæði vegna pappírs-
skorts og annríkis í prenlsmiðjunni og svo vegna veikindanna, sem
hjer geysuðu síðastliðið haust.
Hagstofa íslands i desember 1918.
Porsteinn Porsteinsson.