Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Page 13

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Page 13
Verslunarskýrslur 1925 11 Var þessi innflutningur mjög lítill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst á, en síðan hefur hann aukist töluvert. Hækkunin á vínfangainnflutningn- um 1922 og síðan stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bannlög- unum fyrir ljett vín (Spánarvín). Mengaður vínandi er ekki talinn hjer, heldur í V. flokki. Vefnaður og fatnaður. Af þeim vörum, sem hjer eru taldar, var fluft inn árið 1925 fyrir IIV2 milj. kr. og það er 16]/2°/o af öllum inn- flutningi það ár, og tiltölulega meira, í samanburði við aðrar vörur, heldur en undanfarin ár. Helstu vörur, sem falla hjer undir, eru taldar hjer á eftir og sýnt, hve mikið hefur flust inn af þeim nokkur síðustu árin (í þús. kg). Ullargarn 1921 4 1922 18 1923 9 1924 13 1 925 18 Baömullargarn og tvinni 6 12 11 13 14 Ullarvefnaður 30 65 64 51 83 Baðmullarvefnaður 88 106 104 109 163 Ljereft 16 62 46 71 68 Prjónavörur 33 38 46 30 61 Línfatnaður 6 13 11 6 18 Karlmannsfatnaður úr ull } 19 1 19 20 11 31 Karlmannsslitfatnaöur 1 12 9 10 23 Kvenfatnaður 3 4 6 2 4 Sjóklæði og olíufatnaður .... 26 36 37 56 51 Regnkápur 3 9 9 5 16 Skófatnaður úr skinni .... 53 70 52 51 85 — — gúmi 44 85 61 70 132 — — öðru efni .... 7 6 11 11 20 Heimilismunir og munir til persónulegrar notkunar. Innflutningur af vörum þeim, sem þar til teljast, nam 4!/2 milj. kr. árið 1925 eða 6i/2°/o af öllum innflutningnum og er það hærra hlutfall heldur en undan- farið. Helstu vörurnar, sem hjer falla undir, eru taldar hjer á eftir, og samanburður gerður á innflutningi þeirra nokkur síðustu árin (í þús. kg). 1921 1922 1923 1924 1925 Stofugögn úr trje ? ? 70 39 96 Borðbún. cg ílát úr steinungi (fajance) 63 88 87 70 144 Borðbúnaður og ílát úr postulíni .. 3 4 15 18 47 Pottar og pönnur 14 13 18 31 50 Steinolíu- og gassuðu-áhöld 7 7 7 13 14 Rafsuðu- og hifunaráhöld 11 18 14 6 5 Hnífar 4 4 4 4 9 Gleruð búsáhöld 38 42 48 41 65 Galvanhúðaðar fötur, balar og brúsar 23 40 33 47 61 Sódi 147 204 153 223 208
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.