Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Page 13
Verslunarskýrslur 1925
11
Var þessi innflutningur mjög lítill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst
á, en síðan hefur hann aukist töluvert. Hækkunin á vínfangainnflutningn-
um 1922 og síðan stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bannlög-
unum fyrir ljett vín (Spánarvín). Mengaður vínandi er ekki talinn hjer,
heldur í V. flokki.
Vefnaður og fatnaður. Af þeim vörum, sem hjer eru taldar, var
fluft inn árið 1925 fyrir IIV2 milj. kr. og það er 16]/2°/o af öllum inn-
flutningi það ár, og tiltölulega meira, í samanburði við aðrar vörur,
heldur en undanfarin ár. Helstu vörur, sem falla hjer undir, eru taldar
hjer á eftir og sýnt, hve mikið hefur flust inn af þeim nokkur síðustu
árin (í þús. kg).
Ullargarn 1921 4 1922 18 1923 9 1924 13 1 925 18
Baömullargarn og tvinni 6 12 11 13 14
Ullarvefnaður 30 65 64 51 83
Baðmullarvefnaður 88 106 104 109 163
Ljereft 16 62 46 71 68
Prjónavörur 33 38 46 30 61
Línfatnaður 6 13 11 6 18
Karlmannsfatnaður úr ull } 19 1 19 20 11 31
Karlmannsslitfatnaöur 1 12 9 10 23
Kvenfatnaður 3 4 6 2 4
Sjóklæði og olíufatnaður .... 26 36 37 56 51
Regnkápur 3 9 9 5 16
Skófatnaður úr skinni .... 53 70 52 51 85
— — gúmi 44 85 61 70 132
— — öðru efni .... 7 6 11 11 20
Heimilismunir og munir til persónulegrar notkunar. Innflutningur
af vörum þeim, sem þar til teljast, nam 4!/2 milj. kr. árið 1925 eða
6i/2°/o af öllum innflutningnum og er það hærra hlutfall heldur en undan-
farið. Helstu vörurnar, sem hjer falla undir, eru taldar hjer á eftir, og
samanburður gerður á innflutningi þeirra nokkur síðustu árin (í þús. kg).
1921 1922 1923 1924 1925
Stofugögn úr trje ? ? 70 39 96
Borðbún. cg ílát úr steinungi (fajance) 63 88 87 70 144
Borðbúnaður og ílát úr postulíni .. 3 4 15 18 47
Pottar og pönnur 14 13 18 31 50
Steinolíu- og gassuðu-áhöld 7 7 7 13 14
Rafsuðu- og hifunaráhöld 11 18 14 6 5
Hnífar 4 4 4 4 9
Gleruð búsáhöld 38 42 48 41 65
Galvanhúðaðar fötur, balar og brúsar 23 40 33 47 61
Sódi 147 204 153 223 208