Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Page 15
Verslunarskýrslur 1925
13
Miðstöðvarofnar ...
Gólfdúliur (linoleum)
1921 1922 1 923 1924 1925
21 89 159 154 327
55 79 75 95 130
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1925 verið fluttar inn vörur
fyrir rúml. 12 milj. kr. eða 17V2 °/o af öllu innflutningsverðmagninu og
eru þó kol og steinolía ekki talin hjer með, því að þau eru talin í V.
flokki. Langstærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Árið 1925
nam það næstum 1/4 af verðmagni allra þeirra vara, sem í þessum flokki
eru taldar. Saltinnflutningurinn hefur verið þessi síðustu árin:
1921 ........... 32 038 lestir, 2 320 þús. kr.
1922 ........... 59 522. — 2 665 — —
1923 .......... 47 972 — 2 252 — —
1924 ........... 89 067 — 4 262 — —
1925 ........... 81 200 — 2 977 — —
Innfluíningur á salti hefur aldrei áður verið nálægt því eins mikill
og árin 1924 og 1925.
I þessum flokki hafa verið talin innfluft skip, bæði fiskiskip og
flutningaskip. Síðan 1920 hefur innflutningur skipa verið talinn þessi:
Gufuship Mótorskip og mótorbátar
tals 1000 kr. tals 1000 kr.
1921 ...................... 3 2 880 » »
1922 ...................... 3 938 2 19
1923 ........................ 4 1 078 2 9
1924 ........................ 8 1 580 7 125
1925 ........................ 8 1 776 15 153
Ef til vill hafa ekki komið fram í skýrslunum allir þeir mótorbátar,
sem fluttir hafa verið inn á þessum árum. Auk þess er innflutt töluvert af
mótorum í báta. Síðustu árin hefur sá innflutningur verið svo sem hjer segir:
1921 14 tals 81 þús. kr. 1924 25 tals 95 þús. kr.
1922 23 — 205 — — 1925 86 — 391 — —
1923 33 — 109 — —
Af öðrum vörum, sem aðallega eru til útgerðar, eru þessar helstar
(taldar í 1000 kg):
1921 1922 1923 1924 1925
Netjagarn, seglgarn og bolnvörpugarn 44 88 99 277 259
Færi og öngultaumar • 69 137 106 168 163
Net 19 12 16 164 107
Onglar 19 33 24 36 30
Botnvörpuhlerar 29 56 80 235 346