Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Blaðsíða 16
14 Verslunarskýrslur 1925 1921 1922 1923 1924 1925 Kaðlar 51 122 102 244 306 Vírstrengir 23 ? 16 97 169 Akkeri og járnfestar 9 11 16 61 133 Segldúkur og fiskábreiður .... 10 28 23 25 38 Umbúðastrigi (hessian) 103 142 240 348 339 Tunnuefni 158 392 618 225 554 Síldartunnur 697 2 954 2 608 3 424 2 092 Til landbúnaðar er talið innflutt fyrir 1.4 milj. kr. árið 1925. það að heita má hreinn landbúnaðarinnflutningur, en auk þess gengur. til landbúnaðar eitthvað af þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum flokk- um, svo sem nokkuð af saltinu (til kjötsöltunar og heysöltunar). Af nokkrum helstu innflutningsvörum til landbúnaðar hefur innflutningur verið þessi síðustu árin (í 1000 kg). 1921 1922 1923 1924 1925 Fóðurkorn (hafrar, bygg og maís) . 141 192 218 333 400 Maísmjöl 263 500 349 450 738 Olíukökur, sætfóður, klíði 0. fl. .. 22 34 104 249 244 Hey 37 173 123 154 472 Áburðarefni 31 158 212 287 377 Gaddavír 27 39 63 88 166 Landbúnaðarverkfæri 15 18 23 24 36 Kjöttunnur 268 120 101 159 132 Innflutningur á allskonar fóðri hefur farið vaxandi síðustu árin, en einkum hefur innflutningur á tilbúnum áburði aukist stórlega. Innflutningur á gaddavír hefur líka aukist þessi ár, en er samt miklu minni en fyrir stríðið. Árið 1921 voru aðeins fluttar inn 117 skilvindur, 180 árið 1922, 240 árið 1923, 340 árið 1924 og 428 árið 1925. Hæstur hefur þessi innflutningur orðið 630 skilvindur árið 1916. Til pmislegrar framleiðslu er talið, að innflutt hafi verið fyrir rúml. 91/2 milj. kr. árið 1925. Vörur þær, sem hjer eru taldar, eru harla margskonar og sundurleitar og lenda hjer þær vörur, sem ekki falla beinlínis undir neinn af hinum flokkunum. Af þeim vörum eru þessar helstar (taldar í 1000 kg). 1921 1922 1923 1924 1925 Sútuð skinn og leður . 25 36 28 34 32 Kókosfeiti . 217 276 283 413 524 Jurtaolía 66 88 88 127 121 Aburðarolía . 258 469 375 584 608 Prentpappír og skrifpappír . . 131 143 160 175 234 Umbúðapappír 99 83 116 144 189 Stangajárn . 197 376 398 473 822 Járnpípur 99 152 460 220 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.