Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Side 25
Verslunarskýrslur 1925
23
upphæðirnar koma því ekki nákvæmlega heim við tollupphæðirnar í
landsreikningunum. Vörutollur af póstbögglum er ekki talinn hjer með
fyr en árið 1920, því að áður var eigi gerð sjerstök skilagrein fyrir
honum, heldur var hann innifalinn í pósttekjunum (tekjum af frímerkja-
sölu, vegna þess að hann er greiddur í frímerkjum). Með vörutolli eru
taldir í 7. yfirliti nokkrir aðrir tollar, er gilt hafa um skemri tíma, svo
sem tollur af síldartunnum og efni í þær, sem aðeins gilti árið 1919 og
salttollur (frá ágúst 1919 til marsloka 1922) og kolatollur (1920—22), er
báðir voru lagðir á til þess að vinna upp þann halla, sem orðið hafði á
salt- og kolakaupum landsstjórnarinnar vegna styrjaldarinnar. Hins vegar
nær yfirlitið ekki yfir þann toll, sem greiddur var sem stimpilgjald af út-
fluttum vörum 1918—1921, og af innfluttum vörum 1920—1921, því að
þessar greiðslur hafa eigi verið greindar frá öðru stimpilgjaldi.
A 7. yfirliti má sjá hlutföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju
7. yfirlit. Toilarnir 1901—1925.
Droits de douane 1901 —1925.
Aðflutningsgjald, sur importation Útílutn- ingsgjald, sur exp. Tollar alls droits de douane total
Vínfangatollur, sur boissons alcooliques etc. ú % .2.8 o5 jjU n •s *- í® a ú ° a U «0 3 (/) 'Cl O (j .1 L. U- a X, U) íO 'oT 5 a »*-s M Ú <J o £ ° . O Vörutollur, sur autres marchandises Bráðabirgða- verðtollur, droit ad valorem provisoire \ Samtkls, total Samtals, total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901—05 meðaltal 146 115 270 5 - — 536 96 632-
1906—10 — 201 167 404 21 — 793 182 975
1911—15 — 176 232 520 39 219 — 1 186 225 1 411
1916—20 — 155 443 584 81 847 — 2 110 > 472 2 2 582
1921—25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098 1 2 907 2 5 005
1921 356 399 728 79 1 295 — 2 857 1 655 2 3 512
1922 368 311 882 119 1 316 — 2 996 803 3 799
1923 469 429 829 111 1 051 — 2 889 882 3 771
1924 607 526 1 086 86 1 573 836 4 714 970 5 684
1925 809 657 1 098 265 2 307 1 897 7 033 1 226 8 259
1) Auk þess stimpilgjald, 1% af innfluttum vörum (nema 15% af leikföngum),
(frá vorinu 1920 til ársloka 1921).
2) Auk þess stimpilgjald 1 % af útfluttum vörum (frá haustinu 1918 til ársloka 1921).