Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Page 26

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1928, Page 26
24 Verslunarskýrslur 1925 ári. Aftur á móti verður eigi bygður á því samanburður á milli áranna, vegna þess hvað peningagildið hefur breyst. En ef inn- og útflutnings- tollarnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið, þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs. Sýna þau hve miklum hluta af verðmagninu tollarnir nema á ári hverju og þess vegna hvort tollgjöldin hafa raunverulega hækkað eða lækkað. I eftirfarandi yfirliti er slíkur samanburður gerður fyrir árin síðan um aldamót og sýnt, hve miklum hundraðshluta af verðmagni innflutnings- og útflutnings inn- og útflutningstollarnir nema á ári hverju. Innflutn. Útflutn. Innflutn. Útflutn. tollar tollar tollar tollar 1901—05 meðalt. 6.3 o/o 0.9 % 1921 6.2«/o(+st.) 1.4 °/0 1906 — 10 — 6.9 - 1.3 — 1922 5.8 — 1.6 — 1911 — 15 — 6 5 — 1.0 — 1923 5.7 — 1.5 — 1916—20 — 3.9 — ( + st.) 1.0 — ( + st.) 1924 7.4 — 1.1 — 1921 — 25 — 7.2 - ( I st.) 1.4 — (+St.) 1925 10o — 1.6 — Merkið (-+- st.) táknar, að þar við bætist stimpilgjaldstollurinn (1918—21). Á stríðsárunum fóru tollarnir í rauninni lækkandi, vegna þess að þeir fylgdust ekki með verðhækkuninni. En síðan 1919 hafa útflutningstollarnir verið yfirleitt hærri heldur en fyrir stríðið, og inn- flutningstollarnir síðan 1924. 8. Tala fastra verslana. Nornbre des maisons de commerce. Skýrsla um tölu fastra verslana í hverju lögsagnarumdæmi á land- inu árið 1925 er í töflu VI (bls. 93). Síðan um aldamót hefur tala fastra verslana verið þessi: Kaup- Sveita- Kaup- Sveita- Heild- túna- verst- Sam- Heild- túna- versi- Sam- salar versl. anir tais salar versl. anir tais 1901 — 05 meðalt. — 273 27 300 1921 . . 44 724 38 806 1906-10 — 416 31 447 1922 .. . . 47 723 37 807 1911 —15 — 16 476 24 516 1923 .. .. 48 746 37 831 1916-20 — 36 658 33 727 1924 .. . . 50 769 33 852 1921-25 — 50 752 37 839 1825 .. . . 62 797 38 897 Föstum verslunum hefur sífelt farið fjölgandi. Einkum var fjölgunin mikil á stríðsárunum. Aftur á móti fjölgaði þeim sama sem ekkert árin 1921 og 1922. Heildverslunum og umboðsverslunum hefur fjölgað til- tölulega meir en öðrum verslunum. Erlendar eru þær verslanir taldar, er eigandinn er búsettur í Danmörku. Þessum verslunum hefur farið fækkandi á síðari árum. I byrjun aldarinnar voru þær taldar 50, í stríðs- byrjun (1914) 43, eftir stríðslok (1919) 36 og 31 árið 1925.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.