Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Page 14
12
Verzlunarskýrslur 1928
riiml. 63/4 o/o af öllum innflufningnum. Helzfu vörurnar, sem hér falla
undir, eru taldar hér á eftir, og samanburður gerður á innflutningi þeirra
nokkur síðustu árin (í þús. kg).
1924 1925 1926 1927 1928
Stofugögn úr tré 39 96 128 82 120
Borðbún. og ílát úr steinungi (fajance) 70 144 111 67 80
Borðbúnaður og ílát úr postulíni . .. 18 47 22 27 37
Potfar og pönnur 31 50 40 44 41
Sfeinolíu- og gassuðuáhöld 13 14 11 12 17
Rafsuðu- og hitunaráhöld 6 5 8 8 8
Hnífar 4 9 6 4 6
Qleruð búsáhöld 41 65 51 44 67
Galvanhúðaðar fötur, balar og brúsar 47 61 57 65 72
Sódi 223 208 232 172 216
Sápa og þvottaduft 277 319 355 333 409
Eldspítur 34 38 40 31 45
Bækur og tímarit 21 26 33 32 39
Lyf 16 20 22 19 26
Ljósmeti og eldsneyti. Þar undir telst kol og steinolía og aðrar
brennsluolíur og mengaður vínandi (suðuspritt). Eru vörur þessar að
mestu leyti notaðar til framleiðslu (einkum sjávarúfvegs), en þó líka nokk-
uð til heimilisþarfa (ljósa, hitunar og eldunar). Arið 1928 voru þessar
vörur fluttar inn fyrir 7]/3 milj. kr. eða um 113/2 °/o af öllu verðmagni
innflutningsins. Er það heldur lægra hlutfall heldur en undanfarin ár.
Síðustu 5 árin hefur innflutningur þessara vara verið þannig (í þús. kg):
1924 1925 1926 1927 1928
Steinliol ..................... 122 292 149 181 84 737 130 618 147 301
Steinolía .................... 5 241 6050 5 821 6 346 6 499
Sólarolía og gasolía ......... 1 493 1 258 509 2 761 5 249
Bensín......................... 508 957 1 204 1 825 3 076
Aðrar brennsluolíur ........... 99 » » 8 4
Meng. vínandi (1000 1)......... 13 7 » » »
Kolainnflutningurinn hefur verið miklu meiri 1928 heldur en næstu
ár á undan, en svipaður eins og 1925. Innflutningur á sólarolíu og ben-
síni fer mjög vaxandi. Innflutningur á bensíni var árið 1928 áítfaldur
á mófs við innflutninginn 1923.
Af byggingavefnum var 1928 flutt inn fyrir rúml. 6>/2 milj. króna og
er það rúml. 10 °/o af verðmagni innflutningsins. í þessum flokki kveður
langmest að trjáviðnum. Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið síðustu árin:
1924
1925 21 197 — 2 934 — —
1926 22 687 2 276 — —
1927 22 256 2 140 — —
1928 28 177 2 734 — —