Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Page 15
Verzlunarslíýrslur 1928
13
Trjáviðarinnflutningurinn hefur stöðugt farið vaxandi.
Af öðrum vörum sem falla undir þennan flokk, eru þessar helztar
(taldar í þús. kg):
1924 1925 1926 1927 1928
Sement 5 968 6912 16 322 10 956 17 526
Steypustyrktarjárn ') — — — — 353
Þakjárn 614 1 065 1 314 906 1333
Þakpappi 180 163 282 222 319
Naglar, saumur og skrúfur . 253 340 346 256 443
Lásar, skrár, Iamir, krók. o. fl. 22 29 32 26 32
Rúðugler 110 172 208 171 233
Ofnar og eldauélar 215 286 310 224 256
Miðstöðvarofnar 154 327 547 546 862
Gólfdúkur (linoleum) 95 130 178 175 235
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1928 verið fluttar inn vörur
fyrir tæpl. 11 milj. kr. eða 17 °/o af öliu innflutningsverðmagninu og eru
þó kol og steinolía ekki talin hér með, því að þau eru talin í V. flokki.
Einna stærsfi liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Saltinnflutningur-
inn hefur verið þessi síðustu árin:
1924 .... 89 067 Iestir 4 262 þús. kr.
1925 .... 81 200 — 2 977 — —
1926 .... 43 166 — 1 379 — —
1927 . . .. 65 369 — 2 096 — —
1928 .... 96 926 — 2 991 — —
í þessum flokki hafa verið talin innfluft skip, bæði fiskiskip og
flutningaskip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi:
Gufuslíip Mótorskip og mótorbáíar
tals 1000 Ur. tals 1000 Ur.
1924 .......... 8 1 580 7 125
1925 .......... 8 1 776 15 153
1926 .......... 5 2 360 4 17
1927 .......... 1 1 272 8 155
1928 ....... 4 588 14 542
Ef til vill hafa ekki komið fram í skýrslunum allir þeir mótorbátar,
sem fluttir hafa verið inn á þessum árum. Auk þess er innflutt töluvert af
móforum í báta. Síðustu árin hefur sá innflutningur verið svo sem hér segir:
1924 25 tals 95 þús. kr. 1927 3 31 tals 375 þús kr.
1925 86 — 391 — — 1928 242 — 710 — —
1926 89 — 403 — —
1) Var ekki talið sérstaklega fyr en 1928.