Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1930, Qupperneq 25
Verzlunarskýrslur 1928
23
7. yfirlit. Tollarnir 1901 — 1928.
Droits de douane 1901 —1928.
Aðflutningsgjald, sur importation Útflutn- ingsgjald, sur exp. Tollar alls. droits de douane total
í: <0 £ J* c: — o O V) V) ■*- ,«0 O «S 3 J2 . *o í ^ -> re Tóbakstollur, sur le tabac U 2 £ S § U «0 3 _ ■f. W 'Ol d: b ‘re K Te- og súkkulaðs- tollur, sur thé, chocolat etc. Vörutollur, sur autres marchandises E -£ J-S "o - u re 0J > o u T2 Samtals, total Samtals, total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901-05 meöalt. 146 115 270 5 — — 536 96 632
1906-10 — 201 157 404 21 — — 793 182 975
1911 — 15 — 176 232 520 39 219 1 186 225 1 411
1916—20 — 155 443 584 81 847 2 110 i 472 1 2 2 582
1921 - 25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098 > 907 2 5 005
1924 607 526 1 086 86 1 573 836 ,4 714 970 5 684
1925 809 657 1 098 265 2 307 1 897 7 033 1 226 8 259
1926 786 1 281 1 155 245 1 415 1 305 6 187 878 7 065
1927 423 938 1 212 209 1 167 957 4 906 1 181 6 087
1928 450 1 087 1 213 258 1 651 1 667 6 326 1 333 7 659
merkjum). Með vörutolli eru taldir í 7. yfirliti nokkrir aðrir tollar, er
gilt hafa um skemmri tíma, svo sem tollur af síldartunnum og efni í þær,
er aðeins gilti árið 1919, og salttollur (frá ágúst 1919 U1 marzloka 1922)
og kolatollur (1920—22), er báðir voru lagðir á til þess að vinna upp
þann halla, sem orðið hafði á salt- og kolakaupum landsstjórnarinnar
vegna styrjaldarinnar. Hins vegar nær yfirlitið ekki yfir þann toll, sem
greiddur var sem stimpilgjald af útfluttum vörum 1918 — 1921, og af inn-
fluttum vörum 1920 — 1921, því að þessar greiðslur hafa eigi verið
greindar frá öðru stimpilgjaldi.
A 7. yfirliti má sjá hlulföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju
ári. Aftur á móti verður ekki byggður á því samanburður á milli áranna,
vegna þess hve peningagildið hefur breytzt. En ef inn- og útflutnings-
tollarnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið,
þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs. Sýna þau hve miklum
hluta af verðmagninu tollarnir nema á ári hverju og þess vegna hvort
1) Auk þess stimpilgjald, 1 % af innflullum vörum (nema 15% af leikföngum),
(frá vorinu 1920 ti! ársloka 1921).
2) Auk þess stimpilgjald 1 % af útfluttum vörum (frá haustinu 1918 til ársloka 1921).