Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Page 9
Inngang’ur.
Inlroduction.
1. Verslunarviðskiftin milli íslands og útlanda í heild sinni.
L’échange cniicr cntre l’Islande ei Véirangcr.
Á eftirfarandi yfirliti sést árlegt verðmæti innflutnings og útflutnings
á undanförnum árum: I nnflutt importation 1000 kr. Útflutt exportation 1000 kr. Samtals total 1000 kr. Útflutt umfram innfluft exp. — imp. 1000 kr.
1896—1900 meðaltal . . . 5 966 7 014 12 980 1 048
1901—1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — . .. 11531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 — ... 18112 22 368 40 -J80 4 256
1916 — 1920 — ... 53 709 48 453 102162 -5- 5 256
1921—1925 — 64 212 120 774 7 650
1926—1930 — . . . 64 853 66 104 130 957 1 251
1931—1935 — . . . 46 406 48 651 95 057 2 245
1932 ... 37 351 47 785 85 136 10 434
1933 51 833 101 206 2 460
1934 ... 51723 47 854 99 577 -4- 3 869
1935 ... 45 470 47 772 93 242 2 302
1936 ... 43 053 49 642 92 695 6 589
Fram að 1909 var gefið upp útsöluverð á innfluttu vörunum, en
síðan er tilgreint innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði til lands-
ins. Til þess að gera verðið fram að 1909 sambærilegt við verðið þar á
eftir, þá hafa verið dregnir frá greiddir tollar og áætluð upphæð fyrir
álagningu.
Árið 1936 hefur verðupphæð innflutnings verið 43.i milj. kr. Er það
lægra heldur en undanfarin 3 ár, 6.3 milj. kr. lægra heldur en 1933, 8.7
milj. kr. lægra heldur en 1934 og 2.4 milj. kr. lægra heldur en 1935. Aftur
á móti hefur útflutningurinn, sem var 49.0 milj. kr., verið framundir 2
milj. kr. hærri heldur en árin 1934 og 1935. Yerðmagn útflutningsins 1936
hefur farið fram úr verðmagni innflutningsins um 6.0 milj. kr., en 1935
aðeins um 2.s milj. kr., og árið 1934 var halli á hinn veginn 3.» milj. kr.
Heildarverðupphæð inn- og útflutningsins er eigi aðeins komin
undir vörumagninu, heldur einnig því, hvort vöruverðið er hátt eða
lágt. Eftirfarandi uisitölur sýna breytingar verðsins og vörumagnsins