Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Side 18
14*
Verslunarskýrslur 1936
sterku vínunum árið 1935 frá afnámi bannlaganna frá byrjun þess árs, en
innflutningur léttra vína minkar þá aftur á móti mikið. Mengaður vínandi
er ekki talinn hér heldur í V. flokki.
Vefnaður og fatnaður. Af þeim vörum, sem hér eru taldar, var flutt
inn 1936 fyrir 4.2 milj. kr. og er það næstum 10% af öllum innflutningi
það ár. Er það bæði að verðmagni og hlutfallslega töluvert minna en
undanfarin ár. Helstu vörur, sein falla hér undir, eru taldar hér á eftir,
og sýnt, hve mikið hefur flust inn af þeim nokkur síðustu árin (í þús.
kg).
1932 1933 1934 1935 1936
Ullargarn ii 13 14 7 n
IJaðmullargarn og tvinni . 8 16 15 14 ii
Ullarvefnaður 53 48 37 40
Uaðmullarvefnaður 75 177 172 161 151
Léreft 64 60 52 55
Prjónavörur 56 41 28 26
Línfatnaður 16 19 12 15
Karlmannsfatnaður úr ull 6 20 16 10 1
Iíarlmannsslitfatnaður . . . . 29 40 28 11 2
14 25 12 () 2
Sjóklæði og oliufatnaður . 9 16 6 1
Itegnkápur 5 12 13 3 1
Skófatnaður ... 120 264 289 222 135
Heimilismunir og munir til persónulegrar notkunar. Innflutningur
af vörum þeim, sem þar til teljast, nemur 2.i milj. kr. árið 1936 eða um
5% af öllum innflutningunm. Er það að verðinagni svipað eins og næsta
ár á undan, en hlutfallslega minna og miklu minna en undanfarin ár.
Helstu vörurnar, sem hér falla undir, eru taldar hér á eftir, og saman-
burður gerður á innflutningi þeirra nokkur síðustu árin (i þús. kg).
1932 1933 1934 1935 1936
Stofugögn úr tré 28 47 43 21 2
Horðbún. og ilát úr steinungi (fajanee) 59 144 80 08 74
Borðbúnaður og ílát úr postulini .. 12 86 34 25 17
Pottar og pönnur 32 48 08 38 28
Steinoliu- og gassuðuáhöld 21 24 38 29 19
Hafsuðu- og hitunaráhöld 10 10 11 21 17
Hnifar 3 7 6 f> 6
Cileruð húsáhöld 40 77 67 51 51
Oalvanhúðaðar fötur, balar og brúsar 54 70 67 47 64
Sódi 189 200 200 202 290
Sápa og þvottaduft 271 310 299 229 84
Eldspýtur 51 55 72 20 48
Bækur og timarit 73 81 58 50
I.vf 41 40 64 07 58
Ljósmeti og eldsneyti. Þar undir telst kol og steinolía og aðrar
brensluolíur og mengaður vinandi (suðuspritt). Arið 1936 voru þessar
vörur fluttar inn fyrir 7.2 milj. kr. eða 16.«% af öllu verðmagni innflutn-
ingsins. Er það meira en næsta ár á undan. Síðustu 5 árin hefur innflutn-
ingur þessara vara verið þannig (í þús. kg):