Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1938, Page 19
Verslunarskýrslur 1936
15*
1932 1933 1934 1935 1936
Steinkol .................. 114 435 156 978 139 290 157 720 153 945
Steinolía (hreinsuð).... 2 926 3 396 3 097 3 000 3 390
Sólarolia og gasolia.... 8 464 7 466 9 073 8 041 12 477
Bensin ........................ 5 912 2 337 5 845 4 957 6 995
Kolainnflutningurinn 19íi(i var heldur minni en næsta ár á undan.
Innflutningur á hreinsaðri steinolíu var nokkru meiri. Aftur á móti var
innflutningur á sólarolíu og hensíni miklu meiri heldur en að undanförnu.
Bygyingarefni voru flutt inn fyrir 4.? milj. kr. árið 1936 og var það
tæpl. 10% af verðmagni innflutningsins. Bæði að verðmagni og hlutfalls-
lega er það minna heidur en tvö næstu undanfarin ár. í þessum flokki
kveður langmest að trjáviðnum. Aðaltrjáviðarinnflutningurinn, fura og
greniviður, hefur verið siðustu árin:
1932 ................. 17 532 rúmmetrar 1 203 þús. kr.
1933 ................... 28 959 — 1 792 —
1934 ................... 31 152 — 2 162
1935 ................... 30 810 — 2 066
1936 ................... 25 582 — 1 712
Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið töluvert minni 1936 en þrjú
næstu undanfarin ár.
Af öðrum vörum sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
1932 1933 1934 1935 1936
Sement . . 11 923 19 648 24 228 20 665 19 145
Steypustvrktarjárn 462 1 094 1 129 471 966
Pakjárn 703 960 1 834 1 099 1 021
Þakpappi 310 286 213 233
Naglar, saumur og skrúfur . 258 444 581 435 462
Lásar, skrár, lamir, krókar o. fl. 25 42 51 31 33
Húðugler 188 268 343 315 317
Ofnar og eldavélar 126 224 249 133 139
Miðstöðvarofnar . . 653 653 665 587
Gólfdúkar (linoleum) 157 233 276 182 175
Til sjávariitvegs aðallegi a hafa árið 1936 verið fluttar inn v
fyrir 4% milj. kr. eða 10%%' af öllu innflutningsverðmagninu, en kol og
steinolía eru ekki talin hér með, því að þau eru talin i V. flokki (elds-
nej'ti og Ijósmeti). Er þetta miklu minna bæði að verðmagni og hlut-
fallslega heldur en þrjú næstu undanfarin ár. Einn stærsti liðurinn í
þessum innflutningi er saltið. Saltinnflutningurinn hefur verið þessi
síðustu árin:
1932 .......................... 87 607 lestir 2 287 þús. kr.
1933 ......................... 113 097 — 2 831
1934 .......................... 70 545 — 1 793 — —
1935 .......................... 62 665 1 665
1936 .......................... 49 713 — 1 432
Saltinnflutningurinn hefur farið síminkandi síðan 1933.