Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Qupperneq 18
14
Verslunarskýrslur 1939
Varanlcgar vörur: 1935 1000 kr. 1936 1000 kr. 1937 1000 kr. 1938 1000 kr. 1939 1000 kr.
rrjáviður 2 321 2 030 2 643 2 500 2 470
(jólfdúkur 224 216 208 221 264
Sement (>93 654 898 839 1 055
Itúðugler 119 109 125 133 153
Járn og stál .. , 1 451 1 494 2 167 1 887 2 249
Aðrir málmar ., 169 108 139 99 178
Munir úr ódvrum málmum 819 724 1 094 952 1 352
Aðrar vörur .. . 34 46 71 353 750
Samtals 5 830 5 381 7 345 6 984 8 471
VerSmagn innflutningsins af' þessum vörum hefur veriS miklu hærra
árið 1939 heldur en árið á undan, einkum í fvrri flokknum, enda hefur
innflutningsmagn Ihans aukist töluvert, þrátt fyrir allmikla verðhækkun,
en í síðari flokknum stafar aukningin að mestu leyti af verðhækkun,
en ekki af aukmim innflutningi.
5. II. í 2. yfirliti eru aðallega olíur til smjörlikisgerðar, og eru þær
allar taldar í 14. og 15. vöruflokki í aðaltöflunni. Verðmagn þessa inn-
flutnings hefur hækkað töluvert árið 1939 frá árinu á undan, en í raun-
inni hefnr innflutningsmagnið lækkað um 5%, en verðið hinsvegar
hækkaS um 24%.
í 6. fl. er eldsneyti, Ijósmeti, smurningsoliur o. fl.
Er liann næsthæsti flokkurinn í yfirlitinu. Er hann að verðmagni þriðj-
ungi hærri árið 1939 heldur en árið á undan, en þetta stafar að lángmestu
leyti af verðhækkun, einkum á kolunum, því að innflutningsmagnið af
þeim hefur jafnvel minkað tÖluvert. Allar vörur i þessum vöruflokki eru
taldar í 34. vöíuflokki i aðaltöflunni, nema eldiviður og viðarkol, sem
talin eru með trjáviðnum. Innflulningur helstu varanna í þessum flokki
hefur verið síðustu árin:
1937 1938 1939
1C00 kg 1000 kr. 1000 kg lOOOkr. 1000 kg 1000 kr.
Stcinkol 178141 6 952 174 401 5 956 157 808 6 623
Sindurkol (kóks) . .. 1 080 55 1 341 73 957 59
Steinolia (hreinsuð). 2 896 403 2 129 272 3 919 561
Bensín 4 656 745 6 026 762 8 014 1493
Aðrar brensluolíur . 10 154 1 029 10 711 984 14 617 1 772
Smurningsoliur . .. . 866 440 709 486 1 233 920
Innflutningur á f r a m 1 e i ð s 1 u t æk j u m , sem talin eru í 7. fl. í
2. yfirliti, hefur verið að verðmagni rúmlega þriðjungi hærri árið 1939
heldur en næsta ár á undan, 10.4 milj. kr. 1939, en 7.5 milj. kr. árið á
undan. Mestur hlutinn af þessum vörum eru vélar, skip og önnur flutn-
ingstæki, fyrir 8.5 milj. kr. árið 1939, en fyrir tæpa 1 milj. kr. voru
ýmsar járn- og málmvörur (verkfæri o. f 1.).
Innflutningur á neysluvöru m öðrum en matvörum (9. og 10.
II. í 2. yfirliti) hefur hækkað 1939 meir en uin þriðjung að verðmagni.
Nam innflutningur þessara vara 4.« milj. kr. árið 1938 en 6.« mil.j kr.