Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Page 22
18
Verslunarslíýrslur 1939
Söliuð síld Sérverkuð síld Kryddsíld Samtals
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
1935 8 463 3 711 2 834 15 008
1936 12 506 9 442 3 706 25 654
1937 7 277 9 439 3 740 20 456
1938 13 271 14 726 4 870 32 867
1939 9 173 12 438 5 508 27 119
1939 var síldarútflutningur töluvert minni heldur en árið á undan,
en þó meiri heldur en nokkurt annað ár síðan 1916, en þá var mikill
hluti af útflutningnum eign Norðmanna, sem höfðu lagtafla sinnhér á land.
Útflutningur af fisklýsi hefur verið þannig síðan 1910:
Þorskalýsi Hákarlslýsi Síldarlýsi Karfalýsi
1911 —15 meðalt. 1 774 þús. kg 220 þús. kg 1 153 þús. kg » þús. kg
1916—20 — 1 919 - 296 — — 439 — — ))
1921—25 — 4 722 - 85 - 2018 — — ))
1926—30 — 5 196 - 40 5 422 — — ))
1931 -35 — 4 924 — 7 — — 8 816 — — 59 —
1935 4 787 - — 10 — — 7 760 — — 294 — —
1936 4 686 — — 59 - 15 156 — — 1 424 — —
1937 4 585 — - 6 — — 20 549 565 -
1938 4 701 — — 1 22 827 — — 382 -
1939 6 435 - )) 17 367 — — 3 — —
Hvalafurðir voru allmikið lítfluttar héðan af landi á fyrsta ára-
tug þessarar aldar, en 1915—1934 var bannað að reka hvalveiðar héðan
af landi, og féll því sá útflutningur í burtu á því tímabili. En 1935 var
aftur einu félagi veitt sérleyfi til að reka hvalveiðar (frá Tálknafirði), og
koma siðan aftur fram útfluttar hvalafurðir. Síðan hefur útflutningur
af þessum afurðum verið þannig:
Hvallýsi Hvalkjöt Hvalmjöl
1935 .......... 133 þús. Ug 209 þús. kg » þús. kg
1936 ............. 561 — — 309 — — » — —
1937 ............. 489 — — 474 — — 327 —
1938 ............. 843 — — 689 — — 205 — —
1939 ............. 682 — — 492 — — 676 -
A f u r ð i r a f v e i ð i skap og hlunnindum haf a aðeins
numið um 0.7% al' verðmagni útflutningsins árið 1939. Helstu vöruteg-
undir, sem hér falla undir, eru æðardúnn, selskinn og rjúpur. Af þeim
hefur útflutningurinn verið siðustu árin:
Æðardtlnn Selskinn Rjúpur
1935 1 639 kg 2 808 kg 4 355 — 98 786 stk.
1936 1 946 — 102 076 —
1937 2 588 - 38 315 —
1938 1 913 — 3 534 14619
1939 1 955 — 21 062 —
L a n d b ú n a ð a r a f u r ð i r n a r eru annar ; aðalþáttur útf 1 utn ings-
ins. Arið 1939 voru þær útfluttar fyrir 9.» milj. kr„ en það var þó ekki
nema 14% af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helslu útflutningsvör-