Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Síða 24

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1941, Síða 24
20 Verslunarskýrslur 1939 Sauðargærur voru stundum áður aðeins gefnar upp í þyngd, en ekki tölu. Hefur þá þyngdinni verið breytt í tölu þannig, að gert hefur verið ráð fyrir, að hver gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg. Áður var mikill útflutningur af lifandi hrossum, en sá útflutningur hefur mikið minkað. 1906—10 voru flutt út 3 876 hross árlega að meðal- tali, en 1931—35 ekki nema 896. Árið 1935 voru flutt út 978 hross, 565 árið 1936, 537 árið 1937, 371 árið 1938 og 429 árið 1939. Undir flokkinn „Ýmislegt" falla þær vörur, sem ekki eiga heima annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. fl. f 6. yfirliti (bls. 19*) eru útflutningsvörurnar flokkaðar eftir notkun og vinslustigi. Er það gert eftir fyrirmynd Þjóðabandalagsins alveg á sama hátt eins og 2. yfirlit um innfluttu vörurnar. í útflutningnum eru neysluvör- urnar yfirgnæfandi, 43 milj. kr. árið 1939, enda fer bæði fiskurinn og kjötið í 8. flokk. Framleiðsluvörur voru 27 milj. kr. árið 1939. Þar af er lýsið í 5. flokki, ull og skinn í 3. flokki, fiskmjöl í 2. flokki, en hross i 7. flokki (a). Um % af öllum útflutningnum 1939 teljast hrávörur, en aðeins 14 lítt unnar vörur, en fullunnar vörur aðeins %%• Þess var getið hér að framan (bls. 7*), að frá 1938 til 1939 hefði vöruverðið hækkað á útflutningsvörunum að meðaltali um 29.2%. Þessi hækkun hefur þó ekki komið jafnt á allar útflutningsvörurnar. Þegar vörunum er skift eftir þvi, frá hvaða atvinnuvegum þær stafa, eins og' gert er í 4. yfirliti, þá hefur hækkun og lækkun vöruverðsins við sölu út úr landinu 1938—39 verið í hverjum flokki eins og hér segir: Verðhækkun -j- eða verðlækkun (—) 1938—1939 Afurðir af flskveiðum .................... -j- 25 °/o — - veiðiskap og lilunnindum ...... -j- 26 — hvalveiðum..................... -f- 72 — - landbúnaði .................... -j- 58 — Aðrar vörur ................................ — 1 — Allar útflutningsvörur -f- 29 °/o Tiltölulega mest var verðhækkunin á hvalafurðunum og stafaði það aðallega af hvallýsinu, þvi að verðið á því var töluvert meira en tvö- falt á móts við árið á undan. Annars hefur verðhækkunin verið tiltölulega mest á landbúnaðar- vörunum og mest á ullinni, um 113% frá árinu á undan. Á söltuðum sauðargærum var hún 85% og saltkjöti 74%, en á frystu kjöti ekki nerna um 20%. Af fiskafurðunum hefur verðhækkunin verið mest á sildinni og síld- arlýsinu, um 45% frá árinu á undan, á sildarmjöli hefur hún verið 30% og á ísfiski einnig 30%, en hinsvegar hefur hún verið miklu minni á salt- fiski og þorskalýsi (10—14%).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.